Lengstu ferđirnar yfir 20 km
frá upphafi 2007
 

1. Gosgangan á Fimmvörđuhálsi 1. apríl 2010
38,5 km á 13:20 klst. 
 
 
2. Jökulsárgljúfur frá Dettifossi niđur í Ásbyrgi 17. - 19. júní 2011
35,4 km á 11:45 klst. 
 
 
3. Hekla frá Nćfurholti 26. apríl 2014
33,0 km á 13:38 klst. 
 
 
4. Ţrír hćstu tindar landsins
Sveinstindur, Snćbreiđ og Hvannadalshnúkur Örćfajökli 29. maí 2014
31,0 km á 19:00 klst. 
 
 
5. Laugavegurinn á tveimur dögum 8. -. 10. ágúst 2008
29,8 km á 9:04 klst. - seinni dagurinn ţann 9. ágúst
 
 
6. Vesturgata (Kjaransbraut) úr Dýrafirđi í Arnarfjörđ 19. júní 2010
28,1 km á 8:59 klst. 
 
 
7. Sveinsgnípa og Sveinstindur 7. maí 2016
27,7 km á 15:15 klst. 
 
 
8. Laugavegurinn á tveimur dögum 8. -. 10. ágúst 2008
26,9 km á 8:40 klst. - fyrri dagurinn ţann 8. ágúst
 
 
9. Fimmvörđuháls 8. júní 2019
26,6 km á 9:40 klst. 
 
 
10. Hvannadalshnúkur um Sandfellsleiđ 15. maí 2010
26,0 km á 12:25 klst. 
 
 

11. Blikdalurinn Esju níu tindar 20. mars 2010

26,0 km á 8:35 klst.

 

 
12. Öskjuvatnshringurinn 8. ágúst 2009
24,9 km á 10:42 klst. 

 

 
13. Magni og Móđi Fimmvörđuhálsi 2. júní 2011
24,7 km á 9:05 klst. 
 
 
14. Dyrhamar og Hvannadalshryggur um Virkisjökul 6. maí 2017

24,5 km á 15:10 klst. 
 
 
15. Botnssúlurnar allar fimm 30. júní 2012
24,5 km á 14:22 klst. 
 
 
16. Fimmvörđuháls frá Skógum í Bása međ gistingu í Básum 14. - 15. júní 2008
24,5 km á 9:55 klst. 
 
 
17. Hornstrandir; Látravík um Hornvík á Hćlavíkurbjarg 4. júlí 2013
Rekavíkurfjallshlíđar, Kýrskarđ, Tröllakambur og Langikambur.
24,4 km á 11:12 klst. 
 
 
18. Hrútsfjallstindar 29. maí 2015
24,0 km á 14:10 klst. 
 
 
19. Virkisjökull, snúiđ viđ af Hvannadalshnúk 16. maí 2009
23,8 km á 15:20 klst. 
 
 
20. Hrútsfjallstindar 8. maí 2011
23,7 km á 17:10 klst. 
 
 
21. Hornstrandir; Látravík um Hornavík á Hornbjarg og Horn 3. júlí 2013
Skófnaberg, Eilífstindur, Kálfatindar, Miđfell, Horn, Hornbjarg.
23,4 km á 11:02 klst. 
 
 
22. Ok frá Húsafelli 30. apríl 2011
23,0 km á 8:41 klst. 
 
 
23. Ýmir og Ýma Tindfjallajökli 1. maí 2014
22,6 km á 9:42 klst. 
 
 
24. Sjö tinda ganga í Eyjafirđi á Kerlingu og félagar í helgarferđ 12. - 14. júní 2009
22,6 km á 11:44 klst. 
 
 

25. Eilífsdalur fimm tindar 12. mars 2011

22,0 km á 8:40 klst.

 

 

26. Hvalvatn og Hvalfell 1. mars 2014

22,0 km á 9:34 klst.

 

 

27. Skarđsheiđin endilöng 2. júní 2013
22,0 km á 10:45 klst. 

 

 

28. Selvogsgata frá Bláfjallaafleggjara ađ Strandakirkju 2. nóvember 2019

22,0 km á 6:31 klst.

 

 

29. Hellismannaleiđ II frá Áfangagili í Landmannahelli 30. maí 2019
21,8 km á 5:45 klst. 
 

 

30. Tindfjallajökull 18. apríl 2009
21,7 km á 8:51 klst. 

 

 

31. Kotárjökull á Rótarfjallshnúk 4. maí 2019
21,5 km á 11:59 klst. 
 
 
32. Flekkudalur Esju, 9 tinda ganga 17. maí 2012
21,5 km á 8:21 klst. 

 

 

33. Miđjarlhettur, Jarlhettutögl, Lambhúshetta, Krúnuhetta 13. september 2014
21,0 km á 9:29 klst. 
 
 
34. Hábarmur, Grćnihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil 1. september 2019
20,8 km á 10:16 klst. 
 
 

35. Vestmannaeyjar sjö tindar 2. mars 2013

20,5 km á 10:08 klst.

 

 

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is

Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir