Tindferð 119
Hrútsfjallstindar - Hátindur
föstudaginn 29. maí 2015

 


Hrútsfjallstindar
sexmenningarnir sem ekki gáfu eftir...

Toppfararnir Alda, Ástríður, Gunnar, Olgeir, Ólafur Vignir og Ósk
gengu á hæsta tind Hrútsfjallstinda föstudaginn 29. maí undir leiðsögn Ragga hjá www.asgardbeyond.is
þar sem fjögurra tinda ferðinni var frestað vegna forfalla

 og eru þjálfarar himinlifandi með að þau skyldu halda þessari ferð til streitu :-)
... og ætla rétt að vona að þetta verði í eina sinnið í sögunni sem tindferð,
hvað þá jöklaferð verður farin án þjálfara!

Hópmynd frá Ósk af tindinum.
Hér kemur hennar texti af myndasafninu á fésbók:

"Þann 29.maí gengum við 6 Toppfarar ásamt Ragga leiðsögumanni á Hátind 1.875 m sem er hæsti tindur Hrútsfjallstinda.
Við lögðum af stað kl: 05:00 og gengum 24 km á 14:30 klst. á flottum tíma,
í geggjuðu veðri allann tímann með magnað útsýni allan tímann.
Þetta var algjörlega mergjuð ferð.  Ótrúlegt ævintýri og fegurðin engu lík :)
Betra dag er ekki hægt að hugsa sér :) "


Mynd frá Ólafi Vigni á uppleið með Hrútfjallstinda vinstra megin og Hvannadalshnúk hægra megin.

Sjá magnaðar myndir og ferðasögu leiðangursmanna:

Ólafur  Vignir:
https://www.facebook.com/olafur.bjornsson.5/media_set?set=a.10204178497488866.1073741827.1419441287&type=1&pnref=story

Ósk:
https://www.facebook.com/osksigth/media_set?set=a.875683382498976.1073741863.100001719663337&type=1&pnref=story&hc_location=ufi

...o.fl. síðar ef koma - látið mig vita !

Og fyrir þá sem vilja skoða heila ferðasögu úr fyrri ferð Toppfara á Hrútsfjallstinda:
http://www.fjallgongur.is/tindur58_hrutsfjallstindar_080511.htm

 

 

 

Við erum á toppnum... hvar ert þú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viðarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir