Tindferđ 119
Hrútsfjallstindar - Hátindur
föstudaginn 29. maí 2015

 


Hrútsfjallstindar
sexmenningarnir sem ekki gáfu eftir...

Toppfararnir Alda, Ástríđur, Gunnar, Olgeir, Ólafur Vignir og Ósk
gengu á hćsta tind Hrútsfjallstinda föstudaginn 29. maí undir leiđsögn Ragga hjá www.asgardbeyond.is
ţar sem fjögurra tinda ferđinni var frestađ vegna forfalla

 og eru ţjálfarar himinlifandi međ ađ ţau skyldu halda ţessari ferđ til streitu :-)
... og ćtla rétt ađ vona ađ ţetta verđi í eina sinniđ í sögunni sem tindferđ,
hvađ ţá jöklaferđ verđur farin án ţjálfara!

Hópmynd frá Ósk af tindinum.
Hér kemur hennar texti af myndasafninu á fésbók:

"Ţann 29.maí gengum viđ 6 Toppfarar ásamt Ragga leiđsögumanni á Hátind 1.875 m sem er hćsti tindur Hrútsfjallstinda.
Viđ lögđum af stađ kl: 05:00 og gengum 24 km á 14:30 klst. á flottum tíma,
í geggjuđu veđri allann tímann međ magnađ útsýni allan tímann.
Ţetta var algjörlega mergjuđ ferđ.  Ótrúlegt ćvintýri og fegurđin engu lík :)
Betra dag er ekki hćgt ađ hugsa sér :) "


Mynd frá Ólafi Vigni á uppleiđ međ Hrútfjallstinda vinstra megin og Hvannadalshnúk hćgra megin.

Sjá magnađar myndir og ferđasögu leiđangursmanna:

Ólafur  Vignir:
https://www.facebook.com/olafur.bjornsson.5/media_set?set=a.10204178497488866.1073741827.1419441287&type=1&pnref=story

Ósk:
https://www.facebook.com/osksigth/media_set?set=a.875683382498976.1073741863.100001719663337&type=1&pnref=story&hc_location=ufi

...o.fl. síđar ef koma - látiđ mig vita !

Og fyrir ţá sem vilja skođa heila ferđasögu úr fyrri ferđ Toppfara á Hrútsfjallstinda:
http://www.fjallgongur.is/tindur58_hrutsfjallstindar_080511.htm

 

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir