Toppfararnir Alda, Ástríður, Gunnar, Olgeir, Ólafur Vignir og Óskgengu á hæsta tind Hrútsfjallstinda föstudaginn 29. maí undir leiðsögn Ragga hjá www.asgardbeyond.is þar sem fjögurra tinda ferðinni var frestað vegna forfalla og eru þjálfarar himinlifandi með að þau skyldu halda þessari ferð til streitu :-) ... og ætla rétt að vona að þetta verði í eina sinnið í sögunni sem tindferð, hvað þá jöklaferð verður farin án þjálfara!
Hópmynd frá Ósk af tindinum.
"Þann 29.maí gengum
við 6 Toppfarar ásamt Ragga leiðsögumanni á Hátind
1.875 m sem er hæsti tindur Hrútsfjallstinda.
Sjá magnaðar myndir og ferðasögu leiðangursmanna:
Ólafur Vignir: ...o.fl. síðar ef koma - látið mig vita !
Og fyrir þá sem vilja
skoða heila ferðasögu úr fyrri ferð Toppfara á
Hrútsfjallstinda:
|
Við erum á
toppnum... hvar ert þú? |