Tindur 38 - Hvannadalshnkur uppstigningardaginn 13. ma 2010


Stur sigur hsta tindi slands
...allt er egar rennt er...

Loksins komumst vi Hvannadalshnk mergjari fer logni og sl alla lei upp tind
og snjkomu og vindi kflum til baka me notalegum endi blskaparveri niri Skaftafelli.

a urfti greinilega sjlfan uppstigningardag til ess a n alla lei riju tilraun...

Glein var lsanleg hverju andliti og vi - eins og alltaf - hlgum okkur alla lei upp tind
skrkjandi glei Toppfara sem njta hvers augnabliks erfiisins me "
glensi kflum og brosi grennd"...

etta var alvru jklaganga... sprungur sem aldrei ur og vi nutum framrskarandi leisagnar Jklamanna
- www.glacierguides.is ...eirra
Simba, Frijns og Simma ea "Mundi, Lundi og Skundi" sem uppnefnaglair Toppfarar voru ekki lengi a endurskra me  (eigum vi a ra essi nfn eitthva ;-) en eir smellpssuu vi galsafenginn hpinn og hfu um lei rugga stjrn rslabelgjunum sem hfu uppi leynitlun um a skera lnurnar ef eir segu okkur a sna vi ur en tindurinn vri sigraur ;-)

-------------------------

Ferasagan hefst...

etta var sguleg fer fr upphafi til enda Reykjavkur...
Eldgosi Eyjafjallajkli algleymi og snin fr orvaldseyri okkur llu gleymanleg sem arna stldruum vi leiinni austur...

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/13/aajEI7Fa7S8 

Svrt gjskan og hrikaleikurinn lsanlegur dkknuu landslaginu undir svartleikanum...
Manni fannst maur vera vitni a einhverjum hugnai sem ekki var hgt a ora en vakti me manni leyndan tta og berskjldun.

skuskin lgu yfir Mrdalnum og a var ekki hgt a opna blgluggann... etta var raunveruleiki heimamanna svisins og manni fannst maur vera staddur hrollvekju... gr skin eins og veurskstrkar endalng eftir vindttinni austsuausturtt... rykgrmurnar voru settar upp hj eim sem ekki vildu f lungun fyrir gnguna essum kafla og jrin var gr af sku...

Eftir v sem austar dr batnai skyggni og vi tk blfagur himininn ti um blgluggann... me trri fjallasn rfajkuls og Skaftafellsfjalla... Hrtsfjallstindar vinstra megin og Hvannadalshnkur me Dyrhamri hgra megin me Rtarfjallstind lengst til hgri.

umall og Mifellstindur svo vinstra megin norri og Kristnartindar hgra megin...

Mifellstindur verkefni okkar 2013 og Kristnartndar gngulei Halldru sgeirs - Toppfara rsins 2008 - mean vi hin frum fyrri misheppnuu tilraunina okkar Hnkinn ri 2008.

Htel Skaftafell rija ri r... og etta ri trri fjallasn yfir Hrtsfjallstindum og Hvannadalshnk t um svefnherbergisgluggann.

arna svfum vi nokkra klukkutma sem vorum heppin, eftir a hafa fengi sm fyrirlestur hj Einari sfeld hj Glacier Guides og hitt leisgumennina okkar og fengi thluta broddum, sexi og beltum.

Morguninn eftir var lagt af sta kl. 5:00 fr htelinu og vi fengum flutning me Glacier Guides sem sttu okkur gulu skutlunni sinni.

Vi urftum hins vegar a fara aukarnt a bkistvum Jklamanna ar sem eitt belti vantai og v vorum vi orin tpum klukkutma seinni af sta en tlunin var vi fjallsrtur, en a var einhver vrukr yfir okkur...
...dagurinn lofai svo gu a hyggjur af veri komust ekki einu sinni a...

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/14/BtU-FwqR6yM

a var logn kortunum ennan dag og a rttist...
Funhiti fyrstu klmetrana upp svo ullarftin fuku ofan pokann og tsni var trt og stillt.

essi hiti setti strik reikninginn hj sumum sem tfust vi fataskipti
og svitnuu miki me tilheyrandi vkvatapi mean eir sem framar fru geystust undan upp Sandfelli.

Vi hfum fltt gngunni um tvo daga yfir uppstigningardag sem hafi alltaf veri til vara vegna vindaspr svinu fyrir laugardaginn og var essi kvrun umdeild og hentai ekki llum svo affll uru ferinni, en egar llum ferum var aflst laugardeginum vegna vinda jklinum var ljst a vi tkum rtta kvrun og vorum
rttum sta rttum tma

Fyrsta psan var vi Lkjarklett ar sem sustu forv eru a n sr vatn fyrir hlendi...

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/12/mAnSgOfMR5Q

Vi hfum aldrei veri arna svona gu veri... tru og frislu logni me Skeiarrsand fanginu, Svnafellsfjall hr mynd (851 m)
og gnguleiina um
Virkisjkul fyrir nean a... lei okkar fr v fyrra gleymanlegri fer sem byrjai me sama blvirinu en endai aldeilis annan veg en essi...

Vi tk slinn upp Sandfellsklett gum svitaspretti og menn voru ornir ansi lttklddir essum kafla morgunkyrrinni.

Psa nr. tv Sandfelli ur en heiarnar tku vi.

Ingi kominn r llum nema buxunum og Bra nist mynd me kvikmyndatkuvlina hendinni sem tk upp ferina kflum...

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/11/gFdEajTY5PQ

Heiin tk vi me stku snjskflum sem smm saman lmdust saman snjlnu upp a jklinum.

Simmi var egar kominn me blandi hfsr eftir lfana sem bitu hann hlana me toppfarskum htti
svo honum mtti vera ljst hverju jlfarar Toppfara standa viku hverja egar hafa skal hemil viljugum hpnum "hinum fremri" ;-)

Inga Lija, Rsa, Helgi Mni og Ketill... fjgur af sterkustu gngumnnum Toppfara.


Ingi pp og Heirn

Fjalla-Eyvindur og Halla...? ea var etta Gunnar Hlarenda me atgeirinn sinn alrmda og Hallgerur Langbrk...

slensku hlendi er maur kominn vald nttrunnar og hefur stundum lti um a a segja
hvort maur kemst lfs ea liinni heim aftur...

essum byggum finnst manni maur geta lent hverju sem er og hitt hvern sem er...

Jafnvel einn frgasta tilegumann slands, Fjalla-Eyvind og Hllu en Eyvindur er n efa einn merkasti fjallamaur slandssgunnar og var frastur manna um byggirnar ur en yfir lauk hans vi. Hann er sagur hafa veri gerur tlgur af yfirvldum 40 r n teljandi sakargifta og launa illvildarmnnum snum tlegina me v a fella og leggja sr til munns eingngu f eirra er gert hfu hlut hans.

Sj mmargt lesefni um Fjalla-Eyvind, m. a. hr http://ferlir.is/?id=6021

lfar Toppfara

...a bta hlana Simma, Leisgumanni... sj m hvernig eir umkringja hann me lmskt bros lfsins sauargru vr...
Hjlli, skar Bjarki, Gujn Ptur, Anton, rn og Kri Rnar...

Hinir lfarnir svo hlunum foryztusauunum og gefa eim ekkert eftir...

essari fer voru margir af sterkustu gngumnnum Toppfara fr upphafi...
...eins og Lilja Kristfers, Anna Eln, Inga Lilja, slaug, Petrna, Harpa og Rsa hr mynd sem gefa karlpeningnum ekkert eftir...

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/10/4TCmST8a3Pc

Hpurinn ttur me umal, Mifellstind, Kristnartinda og Hrtsfjallstinda o. m. fl.  fjarska fannhvta og hmrum girta...

Hrtsfjallstindum var Bjrgvin Jns Toppfari gangandi sama dag og sendi sms egar etta litla gsm-samband sem arna er svinu nist... a er annars me lkindum llegt gsm-samband Skaftafelli og strfurulegt a hundruir manna geti ekki veri almennilegu smasambandi essu svi og er g ekki a tala um tindinn nna ea blasti fyirr utan hteli... eir stair eru j sambandi en ekki miki meira en a og ekki innanhss.

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/15/MP6SAx7vXxA

Vi gengum framhj rum gnguhpi sem var a setja menn lnur fyrir jkulgnguna
en vi hldum fram upp a
Lnukletti og fengum okkur fyrsta nesti fyrir lnulfi...

Nestispsan smu veurblunni og um morguninn mean leisgumenn lgu lnurnar me framhald fararinnar...

tsni strkostlegt og vel hgt a mla me v a fara arna upp og sna vi vilji menn ekki fara jkulinn sjlfan!

Hjlli, slaug, Anton, rn, skar Bjarki, Karl Sigfs og Rsa en Karl Sigfs kom sem gestur fr Egilsstum
og er ar me annar fr eim sta sem skellir sr me Toppfrum fjallgngu hr syra ;-) (muni eftir Skla wildboys Fimmvruhlsi).

Ingi sveiflai atgeirnum a mnnum ef eir voru ekki me bros vr essari gngu sem var skyldubnaur dagsins ;-)

Gula lnan... yellow line... yellow submarine...

essi sem tti a vera aftast en tk t fyrir a svo endai lkamlegum meislum a taka svona stutt og hg skref og m heyra hpsng lnunnar nean vi tindinn sem nist myndbandi - sj ofar - "og vi bum og bum og bum...".

Simmi jklamaur, Helgi Mni, Rsa, Karl Sigfs, Hjlli, Anton, Gujn Ptur og skar Bjarki.

Rsa var ein me strkunum og lt au or falla einu augnabliki a hn vri svo gum mlum a ef hn "flli ofan sprungu myndu eir bara halda fram og draga hana upp leiinni" ;-) - sj myndband af essum orum sar sgunni.

Pick-up-lnan

...sem var stelpulna me einum karlmanni, Erni Toppfara.

rn, Lilja K., slaug, Inga Lilja, Anna Eln og Simbi, Jklamaur.

rn var frur um margt heimi kvenna eftir essa reynslu
og komst m. a. a v a konur kippa sr ekki upp vi a hafa fleiri en eina sprungu milli ftanna sama tma ;-)

Leynilnan

Ingi, Heirn, Halldr, Harpa, Kri Rnar, Bra, Ketill og Frijn, Jklamaur.

Hn lt ftt uppi og hafi uppi tlanir um heimsyfirr Hnknum me v a vera fyrst tindinn
og var atgeirinn leynivopni sem notast var vi ef arar lnur geru tilraun til a fara framr sustu metrunum...

Lnulfi jkli

...srstk tegund af fjallalfi sem mrgum hugnast ekki mjg ar sem maur er ar me kominn gngutakt heildarinnar og hefur lti um a a segja hve str skrefin eru, hve hr, hvenr er stoppa ea lagt af sta :-) ... en maur ntur ryggis flaganna og lnanna sem tryggja a maur hverfir ekki niur tmi ef snjbrrnar gefa sig yfir sprungunum svo kk s lnum til a geta gengi jkli.

Langa brekkan fr Lnukletti upp skjubrnina hefur fengi mis ljt nfn sem ekki vera hf hr eftir
en kallast v vieigandi nafni hr
H-brekkan...

Harpa, Heirn og Ingi brosandi skjubrn rfajkuls me skin niri lglendi og r Toppfara eftir eim...

Nokkrar sprungur voru leiinni og gengur Lilja K. hr yfir eina snjbr og er hn alveg stl vi hvassa tindana fjarska....

Sprungur leiinni... ekki dauadjpar a sj en eflaust dpri en tla m af essari mynd.

Leisgumenn sgu okkur jkulinn meira sprunginn en vanalega essum rstma ea um mnui fyrr.

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/9/jGixuCQxrls

Smm saman kom Dyrhamarinn ljs og svo Hnkurinn sjlfur me flk tindinum
og var a notaleg sjn... vi vorum leiinni anga upp...

Tveir naglar sgu Toppfara... Petrna og Dyrhamar...

lfarnir geru reglulega atlgu a fremstu mnnum og ttu til a hvsa frnilega ef lnurin var nefnd nafn...

Gujn Ptur, Hjlli, Anton, skar Bjarki og Helgi Mni...

Elsti gngumaurinn ntti psurnar vel til a hvlast eins og vanalega.

Sveinstindur slinni...

Verkefni okkar ri 2014 ef a lkum ltur...
er gengi um
Hnappana upp sunnan megin, brattari en styttri lei...
er ekki spurning a fara eitthvurt ri hringinn um skjubarm rfajkuls og ganga alla sj tindana einu...
Aldrei a vita hva jlfari tekur upp framtardagskrnni...

Hvannadalshnkur allri sinni dr skjubarminum me skjuna fulla af snj.

rfajkull er eins og fram kemur ferasgu Snfellsjkuls, eina af fjrum virkum eldkeilum slands samt Snfellsjkli, Heklu og Eyjafjallajkli, fjll sem ll eru safni Toppfara og eru reglulega dagskr... vri spennandi a ganga Eyjafjallajkul aprl 2011...

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/6/eGhmY5y2gxc

Sj myndband af skamnnunum remur sem fru vi Dyrhamarinn (lklega Jn Gauti og flagar): http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/5/nBCX4UonPwA

Vi Hnkinn sjlfan var fari slba hdegismatnum ur en sustu metrarnir voru gengnir og verur minningin um ennan sta eins og a vera frosinni slarstrnd llum ftunum... brakandi slustaur htarstemmningu sem sr engan lka...

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/17/TdDH0_ZwBpg

Hola nokkrum hggum a htti Simba... krkomi framlag til kvennanna sem mttu vart mla fyrir akkti ;-)

a var svo gaman hj rslabelgjunum essum hpi a vi mttum varla vera a v a ganga upp Hnkinn...

...enda vorum vi nstsasti hpurinn arna upp ennan dag... sj sasta hpinn aftar hr.

Loks lgum vi af sta; 45 mn ganga framundan upp hsta tind r um 1.840 m h...
...etta jafngildi lfarsfelli ea lka felli hkkun.

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/16/HsRoU5rHnFE

Landslagi fannhvtt, blankalogn og brakandi hiti leiinni gu gngufri og gngumenn leiinni niur ar sem vi mttum Lindu Leu og Sigfsi Toppfrum og fleira flki, vinnuflgum, jafnvel afkomendum og ttmennum sem var a fama og kyssa tindavmunni ;-)

Liti niur r hlunum, sj aftasta gnguhpinn near og bkistvarnar "efstu bum" ar sem vi vorum slbainu
og gngumenn leiinni til baka fjrst mynd efst.

Brattinn mynd hr, etta er tt brekka og ekki gileg uppgngu erfiu veri og hlku en hvorugt var verkefni dagsins a sinni.
Allir samt broddum til ryggis og a var gtis tilfinning egar brattinn var sem mestur.

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/4/4Sk4fWT1-9g

Sprunginn jkullinn niur a Virkisjkli og Falljkli near... gifagurt landslag jkulsins rfanna...

Tindurinn augsn og ng af flki ar uppi essum tmapunkti en flestir leiinni niur
vo vi ttum eftir a f a vera eina arna uppi sem var kosturinn vi a hafa veri svona lengi a koma sr upp !

Fyrstu skrefin sjflan tindinn tk elsti klbbmelimur Toppfara, Ketill Arnar Hannesson, 73ja aldursri...

Flagarnir a skila sr inn me tindabrosi vrinni...

Myndband essum tmapunkti:

Fyrri tveir hpar koma upp: http://www.youtube.com/watch?v=j0YYvzOUEO8

Sari hpur kemur upp: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/a/u/0/_640csmnukI

tsni hrifamiki til vesturs yfir Skaftafellsfjllin og Hrtsfjallstinda, Mifellstind og umal
en a var skjara norri og austri.

Sj ferasgu Bjrgvins Jns Hrtsfjallstinda, en hann gekk sgulegri fer me meiru sama dag og vi vorum Hnknum
og var hann bandi vi jlfara: http://www.fjallgongur.is/ferdasogur_felaganna.htm

eim tkst loksins a koma henni tindinn riju tilraun...
...Hjlli 3ja sinn Hnknum og fimmtu fer, Bra Hnknum fjru tilraun
og
Ingi og Gujn Ptur fyrsta sinn hnknum riju fer...

Maur uppsker eins og maur sir...

Vi uppskrum loksins laun erfiisins... laun tryggarinnar og rautsegjunnar... a var ess viri...

Sminn, myndavlin, nesti, hvld, fgnuur og sla...

Tindalf me meiru

Toppfarar skjunum hsta tindi :

Efri: Halldr, Helgi Mni, Gujn Ptur, Karl Sigfs (gestur fr Egilsstum), Hjlli, Ingi, skar Bjarki, Ketill og Kri Rnar.
Neri: rn, Petrna, Rsa, Harpa, Lilja K., Anna Eln, Bra, Heirn, Inga Lilja , slaug og Anton.

Mrg hver me hvern einasta ea nnast hvern einasta tind vetur bakpokanum...


Anna Eln, Heirn, Ingi, Ketill, slaug og Inga Lilja... tindavmunni sem ekkert toppar...

Fagnaur me upphafsmanninum a essu llu saman... s sem kom Bru fjallabragi sem enn smitar t fr sr...

Smm saman ttum vi tindinn einsmul og og andi hpsins rkti um stund toppnum ur en halda var niur...

a var fari a blsa og snja egar vi lgum af sta og mttum vi sasta gnguhpi dagsins leiinni upp, sem voru svo heppin a f ekkert skyggni arna uppi en samt frbran gngudag svo a var ekki hgt a kvarta :-)

Kri Rnar steig ofan eina sprunguna leiinni niur svona til a skoa astur...

Sami brattinn og sama ktnan og leiinni upp... vi mttum vart ganga fyrir glei og fflaltum...

Sustu skrefin aftur niur af hnknum sjlfum.

Sm psa eftir sigurinn og framundan var niurleiin sem oft getur veri erfiasti kafli dagsins
og s varasamasti ar sem kruleysi, olinmi og reyta taka vi af einbeitni og yfirvegari kef
og auka slysahttu skv. tlfri hfjallafera almennt.

Blessaur vertu Hvannadalshnkur

Vi tk tt og olinm ganga gegnum ltta snjkomu og svo blauta mismiklu skyggni.

Engin vandaml og allir gu standi svo etta sttist mjg vel.

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/3/pv-iagTOThA

Lnuklettur snjkomu og engu skyggni en vi hlum batterin og losnuum vi lnurnar
sem heftuu menn og geru suma nnast vitlausa :-)

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/2/qJVHJ5QyJek

Anton, Bra, slaug, Simbi, Helgi Mni og Inga Lilja...

Hver eirra tli hafa veri manna LANGfegnastur a losna r lnunni...?... s sem getur rtt svar er Toppfari me reynslu !

au sem vldu rtt og fru fyrsta sinn tindinn fyrstu tilraun:

Anton, skar Bjarki, Inga Lilja, Rsa, Harpa, Lilja K., Karl Sigfs, slaug, Ketill, Anna Eln, Halldr, Heirn og Helgi Mni.

au sem voru a sigra tindinn fyrsta sinn:

Allt fruheyti nema rj svo til vibtar efri mynd voru etta
rn, Bra, Ingi og Gujn Ptur me SVONA MARGAR TILRAUNIR - sj fingurnar !

Hvannadalshnksfarar me fort:

Kri Rnar anna skipti toppnum, Hjlli anna sinn ea fimmtu gngu hnkinn og Petrna anna sinn tindinum.

r vildu allar f mynd af sr me leisgumnnunum...

...en Lilja var s eina sem hafi hugrekki til a spyrja ;-)

Fruneyti Hnksins...

...fullkomin blanda fjallgngumanna sem tldu 22 manns...

Niurleiin var svo me hefbundnum htti,
hver snum hraa geislandi glei og spjalli me
heiminn a ftum manns og hugann nokkrum himnum ofar...

rninn fann funa sna og gtti ess a menn fru ekki villu vegar niur af Sandfellinu.

Sj myndband af essum tmapunkti: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/1/0C-wgLO5DXg

Sasta slan gngu... Lkjarkletturinn bongblunni sem rkti ennan dag veri vri ori verra uppi.

rn, Halldr, Karl Sigfs, Helgi Mni og Ketill.

Ingi og Bra geymdu li sitt lknum og voru viss um a strnispkarnir fremst vru bnir a taka setja grjt pokana... en nei, eir greinilega hraspluu framhj essu gullna tkifri til a svekkja flaga sna endasprettinum ;-)

Til hamingju...

Bra hans Hjlla tk mti mnnum en hn hafi gengi a Svartafossi veurblunni ennan dag.

Sj kvikmyndatkumann skla vi nrstadda rtunni: http://www.youtube.com/user/BaraKetils#p/u/0/_CaNYxAqyBM

Um kvldi voru hefbundin htarhld me 3ja rtta mlt htelinu, hltraskllum og fjallaglei...

jlfari hafi lagt upp me rjr skoranir essa helgina:

"Ganga hrra, drekka meira og vaka lengur" og markmi nr. 1 var n
...en vi stum engan veginn vi hinar skoranirnar...

Ingi geri tilraun til a f mannskapinn til a taka tt Hlendisleikum fimm rttagreinum... skaganesu snilld... en helmingur hpsins sofnai yfir matardiskinum og hinn helmingurinn lddist upp herbergi egar hinir su ekki til ea me msum afskunum, svo kvldi endai ellefuleyti... etta var of str dagur til a rma anna fullkominn dag fjllum sem var a baki...

... en Hlendisleikarnir vera a sjlfsgu haldnir austur rfum vi rtur Snfells gst !

heimleiinni var ekki skyggni upp a eldgosinu en vi sum slandi afleiingar gossins betur lglendinu...

Aska um allt grasi vri greinlega a koma upp r henni.

Hvolsvelli hafi ori skufall ennan fstudagsmorgun
og vi kum inn skuskin sem lgu yfir suurlandsundirlendinu og lentum steingrum Hvolsvellinum...
...ur en vi skiluum okkur steingrum en alslum til Reykjavkur me sigurinn slinni ;-)

Hsti tindur slands var loksins sigraur me  24,3 - 26 km gngu 12:25 - 13:04 klst. upp 1.224 m h (2.110) me 1.029 m hkkun.

Hver og ein fera okkar Hvannadalshnk sustu rj rin er annarra lkari.
essi n efa s stasta krasta flagsskap heimi...
Klbbmelimum sem hafa haldi t gullinn veturinn sl og tsni llum ferum nema einni
sem var alveg stl vi ennan dag og svo sannarlega stl vi sknandi bjarta gleina sem einkennir ennan hp.

--------------------

Sj allar ljsmyndir ferarinnar hr http://picasaweb.google.com/Toppfarar/T38Hvannadalshnukur130510#
- m. a. myndir af gosinu Eyjafjallajkli leiinni austur og skufalli bar leiir.
...og tandurhreinni fjallasn tindana sem ba okkar rlegri fer Skaftafell:
Hrtsfjallstindar 2011, verrtindsegg 2012, mifellstindur 2013 og Sveinstindur 2014 me Jklamnnum...
Hva eigum vi eiginlega svo a gera ;-)

Sj sar myndband sem unni er r allri ferinn sem jlfari tk reglulega alla leiina...
A hugsa sr a ganga Hnkinn me myndbandsupptkuvl hgri hendi alla lei...
...slk var blan uppgnguleiinni...

N loksins skilur maur sem fara rlega Hvannadalshnk...
...mann langar strax aftur...

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir