Tindfer 141
Hvannadalshryggur Dyrhamar Virkisjkull
og 10 Toppfarar Hvannadalshnk me Wildboys sama tma
laugardaginn 6. ma 2017
 

Dyrhamar
upp Hvannadalshrygg
og niur Virkisjkul
... og Hvannadalshnkur sama tma ...

Hvlkur sigur !

...hvlkur dagur... hvlk lei...  hvlkt tsni... hvlkt veur... hvlkt landslag...
hvlk reynsla... hvlkar ljsmyndir... hvlk upplifun...

... hvlkir leisgumenn... hvlkir gnguflagar...

TAKK ALLIR ELSKURNAR...
og srstaklega Jn Heiar, Ragnar r og Rbert
hj
www.asgardbeyond.is
fyrir srlega faglega leisgn fr upphafi til enda

... n ykkar allra hefum vi ekki upplifa vintri
sem toppar ll okkar fyrri jklavintri og er n miki sagt !

----------------------------

10 ra afmlisrinu var kvei a fara venjulega jklafer a uppstungu Jns Heiars leisgumanns...
Dyrhamarinn sjlfan sem varar Hvannadalshnk og vi hfum oft horft gegnum rin lei Hnkinn ea mnandi hann r fjarlg... og a essu sinni kvum vi a bja upp srstaka Toppfarafer Hvannadalshnk einnig fyrir sem ttu hann eftir og treystu sr ekki Dyrhamarsferina sem vita var a yri mjg krefjandi broddum mestan partinn og me klifri tryggum lnum a hluta... og tlf Toppfarar u a a komast Hnkinn me Skla mean 16 manns skru sig Dyrhamarinn og var uppselt fer snemma og bilisti fram a brottfr.

Hvannadalshnksferin sjlf endai a vera fjallaskafer leiinni
ar sem Skli fjldai lnum og skipti hpnum tvennt me rjr gngulnur og rjr skalnur
og var mikil eftirskn essa fer egar lei a helginni egar ljst var hvers lags veursp var kortunum...

Veurspin var me lkindum g essa helgi... etta var of gott til a vera satt
og vi vorum me fyrirvara um hvernig fri... en veri mun betra en spin sagi til um sem var me lkindum raun !
... en 20 stiga hiti, algert logn og heiskra einkenndi ennan gngudag og mun aldrei gleymast...

a var stemning blastinu vi ssur fstudaginn 5. ma klukkan tv...

Partbllinn tilbinn slaginn... Jhanna Fra, Rsa, Aalheiur og Bjrn Dyrhamarsfarar :-)
 

Breski bllinn hennar Sruh og brur hennar Richard,
hermaur sem kom srstaklega fr Englandi til a ganga Hvannadalshnk me Toppfrum
en au keyru eftir gnguna laugardeginum binn ar sem eirra bei flug morguninn eftir :-)

Dressman-bllinn hans Inga, Gunnars, Steina og Gylfa...
allir lei Hamarinn nema Gylfi tlai a fjallaska Hnkinn...

Raui kerran me Sigru rnu sem fr Hnkinn og Jin Tryggvi sem fr Dyrhamarinn...

jlfarabllinn var fullur af Toppfarabjr og mean rninn keyri klrai Bran a suma rjr hfur sem tlunin var a gefa Jni Heiari leisgumanni og Skla og skari Wildboys en etta 10 ra afmlisr helgast af akklti og v skyni prjnar kvenjlfarinn nna hfur handa llum leisgumnnum sem komi hafa vi sgu Toppfara sast liin tuttugu r og eir skipta meira en 20 manns erlendis sem hrlendis.... essar voru handa fyrstu remur sem fengu r afhentar lok gngunnar :-)

En... vi frum sm trdr leiinni rfin... nefnilega sm gngu Stra Dmon sem alla hefur lengi langa til a ganga ... og var a fyrsta fjalli af tu sem margir gengu 10 fjalla skorun Toppfara "10 fjll 10 dgum" sem hfst fstudaginn 5. ma
og lauk sunnudaginn 15. ma :-)

Vi fjallsrtur... slarblunni... birtist skyndilega Steingrmur Toppfari... hjli... fr flugvellinum Fljtshlinni... hann hafi flogi austur sveitina... og hjla fr flugvellinum a fjallsrtum rma 6 km... til a vera me gngu etta fallega fjall... essu fallega veri... sagist ekki hafa geta hugsa sr a missa af essu ! :-) Magna alveg !

Vi rltum etta rlegheitunum upp vel tronum stg vestan megin...

Mjg heitt veri og fallegt veur...

Ekki lng brekka og augengin og eflaust mjg skemmtilegt a fara fjlskyldufer hinga upp...

tsni maur minn... af ekki hrra fjalli...
etta er einfaldlega einn flottasti tsnispallur landinu af ekki hrri sta en essum !

Markarfljti hr til austurs me Tindfjallajkulinn vinstri hnd og Mrdalsjkulinn hgri...
gnguleiin um Laugaveg arna mijunni...

Eyjafjallajkull svo enn lengra til hgri... og svo Seljalandsfoss enn lengra suur af...

Toppurinn er langur og gaman a rlta um hann allan...

Liti til baka...

Hpmynd af Stra Dmons hpnum...

Gylfi, Steingrmur, Ingi, Richard, Aalheiur, Sarah, rn, Bjrn, Rsa, Steini, Gunnar og Jhanna Fra.

Mikil stemning og allir rjmabluskapi yfir verinu og v sem var framundan...

Eina Dressman mynd... j, r klikka ekki :-)

arna var flugvllurinn sem Steingrmur flaug niur til a komast fjallgngu me Toppfrum... geri arir betur ! :-)

Aftur niur v vi urum a halda fram... langur akstur framundan...

Vorum ekki lengi a essu... 1,2 km 34:58 mn :-)

Steingrmur hjlai svo til baka... og fr heita pottinn hj vini snum sveitinni mean vi keyrum rfin...

J, etta verur seint leiki eftir...

Systrakaffi nri okkur kvldi fyrir gngu eins og svo oft ur...

Mont Blanc bllinn hans Jhanns sfelds, lafur Vignir, Jnas Orri, Jhann og Gumundur Jn :-)

Allir sem keyru austur ennan dag nutu dagsins... Hvannadalshnksfararnir Lilja og Brur og Sley og Gestur lgu fyrr af sta en vi og nutu akstursleiarinnar t ystu sar... Arna og Njll komu eftir okkur sem og Gumundur Vir og Kolbrn... vi hin tkum etta hefbundi me Toppfarastl klukkan fjrtn fr Rvk me trdr, Systrakaffi og svo tristamynd framan vi rfajkulinn sem ljmai kvldslinni...

arna reis hsti tindur landsins og Dyrhamarinn fyrir framan hann... skyldum vi komast arna upp morgun ?
Efasemdirnar voru miklar og sgur a avaranir af slmu standi Hamarsins hfu skila sr til okkar
en menn eru fljtir a efast og hugsa hindrunum... ekki alveg a okkar skapi og v hldum vi vonina en ttum raun meira von a leisgumenn myndu segja okkur a leiin vri fr mia vi rtluraddirnar alls staar kringum okkur...
a reyndust svo sannarlega ekki rttar raddir frekar en svo oft ur...

Svnafelli var sl og bla egar vi lentum um tta leyti ea svo...
Wildboys og Fjallhress bin a tjalda og allir slskinsskapi...

Menn gistu tjaldi ea smhsunum ea herbergjunum bak vi matsalinn...

Jn Heiar og flagar hfu fari knnunarleiangur ennan dag upp Virkisjkulinn a kanna me leiina niur hann morgun
og svo a skoa leiina upp Dyrhamarinn fr Hvannadalshrygg... en eir tku skin me, fru fuga lei og skuu niur Svnafellsjkuls...
og skiluu sr ekki niur fyrr en um nuleyti um morguninn... og v var fundur me Jni Heiari fyrir nttina... og hann sndi okkur myndir af knnunarleiangrinum og allt lofai gu... honum leist vel fri og sagi gar lkur a okkur myndi takast tlunarverki en a etta yri erfitt og tafsamt og vel myndi reyna menn a fara upp brekkuna undir Dyrhamri og svo upp Hamarinn sjlfan og a vri hugsanlega ekki fyrir alla...

Gylfi tla skum upp Hvannadalshnk og grjai sig eins og hinir um kvldi...
orsteinn Ingi eirra Lilja Sesselju er binn a taka alla eirra orku sasta eina og hlfa ri
og vi bara bum eftir a au geti mtt bi aftur almennilega til leiks fjllin :-)

Jhanna tjaldai bara ofan vi smhsin og a var dndrandi tilegustemning svinu
eins og alltaf essum ferum og NB a sem oftar fyrstu helgina ma... a einfaldlega sumrar fyrr essu svi :-)

jlfari eyddi kvldina a pakka inn hfunum og skrifa kortin til leisgumannanna okkar riggja...

Hefi vilja skrifa meira... um hvers lags lingar essir drengir eru Wildboys og hvlk vermti a hafi veri a hafa kynnst eim enda rlagark kynni af margra hlfu klbbnum ar sem vilng vintta hefur myndast :-)

Og vi hefum og vilja skrifa meira til Jns Heiars og flaga sem voru a fara me okkur ttundu jklaferina hvorki meira n minna...
a er n aldeilis mgnu sagan sem er a baki me eim snillingum ! :-)

Herebergin Svnafelli eru tr snilld :-)

Frum snemma a sofa... ekkert anna boi en etta var lxus hj okkur sem frum Dyrhamarinn... rs kl. fimm og brottfr kl. 6:00 fr fjallsrtum... Hvannadalshnksfarar urftu a vakna nokkrum klukkutmum fyrr og vera mtt 3:30 vi fjallsrtur Hvannadalshnks... en a var skynsamlegur tmi ar sem eirra bei ganga snjbr langa lei til baka lok dags og ess viri a vera undan umferinni og undan mesta hitanum...

Dsamlegt veur um morguninn.. alger stilla og hltt veri, heiskrt og gullfalleg fjallasnin...

Allir hressir og til sgulegan dag... bi a fa sig vel fyrir tkin og sumir mtt nnast 100 % vetur !

arna reis hann Dyrhamarinn efstur me Hvannadalshnkinn bak vi sig...
vorum vi virkilega a takast a fara upp ennan klett ?

Leisgumennirnir gista a Hofi en vi hfum aldrei prfa ann gistista... hefbundin gisting ar er dr en vi tlum a kanna me svefnpokaplss fyrir hp einhvern tma... en annars er Svnafelli alger snilld :-)

Lagt var af sta kl. 6:19 laugardaginn 6. ma 2017... dagur sem vi munum aldrei gleyma...

Slin farin a skna Hnkinn og Hamarinn sjlfan arna uppi...

Sj einn Hrtsfjallstindinn vinstra megin...

Svnafellsfjalli fari a f sig slina... me jkullni nean vi sig...

Falljkullinn hgra megin... finn og svipmikill skrijkull sem drundi allan ennan dag fallandi s...

Tfrandi landslag sem var lygilega fagurt...

Stillan slk ao fjllin voru jafn skr pollunum eins og berandi vi himininn...

Malarvegur til a byrja me inn a jklinum... skyldu menn fara miki me feramenn hinga?

Ofar biu okkar jkulruningarnir...

Tvr brr a fara yfir morgunhminu...

Vikvm fyrirbti og sbreytilegt vatnsrennsli svinu eftir leysingum...

Fnn sli svo a hltur a vera talsver umfer hr me feramenn...

Allt klaka eftir nttina...

Komin a skrijklinum sem skrur hinga fram og er hopandi me runum...
ansi breytt landslag fr v vi gengum Virkisjkulinn 2003 vi rn... og Toppfarar ri 2009...

Allir brodda til a komast yfir skrijkulinn...

Dsamlega fallegur kafli gngunni... essi lei er vintri fr fyrsta skrefi til hins sasta...

ri 2009 frum vi hinum megin vi lni inn a jklinum runingum... n er lni mun strra og nr lengra a Svnafellsfjallinu sjlfu...

Vi gengum upp jkulinn og vorum enn skugga en gtum ekki bei eftir v a komast slina... og trum ekki Jni Heiari sem sagi a gugmli mia vi a sem vi erum vn... en a vi ttum a vera akklt fyrir a vera skugganum v vi hefum ekki hugmynd um hva bii okkar mikil raun a vera slinni allan ennan dag essum hita og essu logni... og etta skildist egar la tk daginn og hitinn var orinn erfiur kflum...

Liti til baka... Allir tta sem tla a klfa tind Mont Blanc jn voru essari fer
og megni af eim sem tla a ganga hringinn kringum hann um Frakkland, Sviss og talu...

Tveir skrijklar me jkulruningum milli... vi frum fyrst yfir ann sem kemur r Falljklinum sjlfum...

Hr a koma niur ann fyrri...

Svo urftum vi a vera og ganga upp skrijkul Virkisjkulsins sjlfs til a komast Hvannadalshrygginn...

fnir jkulruningarnir og vi frum etta broddunu ar sem a tk v ekki a taka af milli jkla...

Komin Virkisjkulinn...

tk vi enn eitt vintri... a ganga inn eftir jklinum sfellt dpri ldum ar sem vanda urfti leiarvali...

Og n kom slin og vi vorum akklt og himinlifandi me hana... til a byrja me... sj Hamarinn hgra megin...

Jn Tryggvi, Rsa og Gumundur Jn, afreksflk allt saman sem trlegustu hluti a baki sustu r...

Landslag jkulsins var tfrum lkast...

Dyrhamarinn trnandi yfir llu saman arna uppi...

Strt og hrifamiki landslag sem manni finnst strax raunverulegt egar liti er til baka essar myndir...

Ekker ml a ganga etta til a byrja me...

Strax ori heitt og arna hefi maur strax tt a fara r legghlfunum
v a var ekki nein rf eim fyrr en mun sar um daginn...

Hrna fr a dpka jklinum...

... sprungur a koma ljs...

... og a fr a skipta mli hvert leiarvali var eins og vi lrum hj Ragga skrijklanmskeiinu ri 2015
sem var frbrt og lrdmsrkt...

Jn Heiar fr undan til a kanna leiina...

... og eir spu etta saman flagarnir v rtt fyrir a hafa fari etta deginum ur sama verinu
er etta villandi vlundarhs og a skiptir mli hvaa legg maur tekur...

Svo eltum vi flaga...

... og vorum fljt a komast upp lag me a hoppa milli sprunga...

Miki vintri fyrir sem aldrei hafa gengi skrijkli ur og raun alltaf mgnu upplifun...

a vri vel hgt a verja heilum degi essum jkli og taka mergjaar myndir allan daginn...

Vi vildum hvergi annars staar vera en nkvmlega arna ennan dag...

Frbr hpur fer og mjg g steming hpnum :-)

Dl og spjall og hltur og sgur og trnaur og uppgtvanir og rleggingar og upprvanir og ...

jlfarar prufuprjnuu tvr hfur ur en eir geru fyrir leisgumennina... skrijkullinn ofan hfunni...
j, a var vel hgt a kaupa etta eftir a hafa gengi yfir essa tvo...

Hey, lti ll vi ! :-)

N uru sprungurnar dpri og lengri...

Og Jn Heiar fann leiina undan og vi komum eftir...

Alveg magna a ganga arna um...

lgandi jkull sem rennur niur eins og sa teppi...

Svo var a koma sr af jklinum og yfir Hvannadalshrygginn sjlfan...

Fallsjkullinn...

Hvannadalskambur hr ofar en hann tekur vi af Hvannadalshrygg ofar hgra megin...

J, etta er risastr tfraheimur t af fyrir sig...

Muna a nta broddana alla... a var gott a vera binn a f kennslu hj Ragga Slheimajkli um hvernig er best a bera sig a brttum brekkum suum jkli... berja tbergi inn lei upp en ekki trnar sem dmi...

Brakandi gaman og ekkert anna...

Auvelt a villast og tapa hpnum svona djpum sdlum...

Komin a jarinum og var bara a finna ga lei niur grjti...

... ekki sama hvar er fari niur svo enginn fari n a slasa sig a rfu byrjun ferar...

Fnasta lei og hlfpartinn synd a yfirgefa ennan tfraheim...

Frosi jarinum fr v um nttina...

r broddunum og upp grjti...

Hvlk fegur sem var a baki... og etta var bara byrjunin...

Vi tk spriklandi vori og sumari beint ...

N urfti a fkka ftum og gera rstafanir me hitann og slarvarnir... og Ingi plstrai sig ftunum en hann er a ganga alstfum jklaskm til a fa fyrir Mont Blanc jn... og er etta ansi oft sem menn virast vera vandrum essum skm allavega sem vi verum vitni a... svo jlfarar og fleiri tma ekki a fjrfesta eimi eir myndu henta vel jklaferunum...

Liti til baka... essum kafla upp brn breikkai ansi miki bili milli manna hitanum og svitanum
og essari hressilegu hkkun sem n fr hnd...

Virkisjkullinn skrandi niur og lnin nest...

Hr var hpurinn ttur miri brekku... steikjandi hitanum...

Hvlkt veur !

Strkarnir veruu skaflinn og komu sr fyrir grjtbrekkunni hinum megin...

En a var eiginlega best a fara bara upp skaflinn og vi enduum a gera a eins langt upp og vi gtum...

Mun betra a fta sig brattanum mjkum snjnum...

Sustu menn a koma upp brnina ofar...

ar... uppi brninni... risu nefnilega skyndilega tindar Hrtsfjalls... og vi tkum andann lofti egar vi komum upp...

Svnafelli sjlft... ea Svnafellsfjall eins og a heitir kortinu...

Fyrstu menn upp... Rsa, Jnas Orri, Steini, Jhann, rn og Jn Heiar...

Hr um vi og hvldum okkur og nrum og nutum lfsins...
og frum svo brodda fyrir hliarhallandi leiina sem var framundan...

Sm hpmynd hr en landslagi er svo strt a a gleypir svona hp einum bita :-)

Hliarhallinn upp me Hvannadalskambi yfir Hvannadalshrygg var mergjaur tsniskafli...

Hitinn steikjandi og allir svo vel klddir og bnir undir ll veur eins og jlfari brnir alltaf fyrir mnnum... svo stuttbuxur og stuttermabolir voru a skornum skammti ennan dag... vi ttum hreinlega ekki von etta gu veri upp tplega tv sund metra h...

Hrtsfjallstindar arna uppi...

Fnt fri og ekki of ungt n of miki harfenni sem hentai vel essum hliarhalla...

Frbr hpur essari fer og forrttindi a f a ganga me essu flki...

Hrtsfjallstindarnir risu smtt og smtt r jklinum...

Dsemdin ein...

etta leyndi sr og menn tku etta hver snum hraa...

Sj Svnafellsjkulinn a skra niur...

Sj hversu gott fri var...

Brtt fr Hnkurinn a koma ljs sem og Hamarinn...

Hrtsfjallstindar og fallandi Svnafellsjkullinn...

Hvannadalurinn sjlfur er fagur enda umkringdur nokkrum fegurstu tindum landsins...

Svona var hitinn mikill... nesti hreinlega brnai vsum og ofarlega pokunum...

Hpmynd me markmi dagsins baksn...

Vi hugsuum oft til Hnksfaranna sem gengum me Skla og skari Wildboys upp Hnkinn og hfu lagt af sta mun fyrr en vi... en vi sum ekkert til nokkurra fyrr en vi vorum komin upp a Dyrhamrinum...

N nlguumst vi sjlfan Hvannadalshrygginn...

... en essum kafla var bratt niur og maur fr a efast um hvort vi kmumst yfir hrygginn arna niri sem l a hamrinum...

En... a var aldrei essu vant ekki vandaml okkar Arnar og vi reyndum a njta bara og vera til hverju augnabliki
v etta var slkur dagur a hann rmaist varla fyrir stfengleikanum...

J, var ekki frt arna niur undir ?

Ekkert ml sem betur fer og fri fnt... hr hefi ekki veri gott a vera algjru harfenni...

Miki vorum vi heppin me veur, skyggni, fri, hp, leisgumenn...

Hvlk skemmtun... etta var vintri hverja seknduna...

Liti til baka... a var gus gjf a komast skuggann...

Manni lei eins og slarlndum ar sem skuggar vera vinir manns og maur vill bara vera ar...
v hva a var skrti upplifa a slandi byrjun ma jkli kringum 1.500 m h ea svo...

Spjalla og speklera og hlegi og fflast og ...

Leisgumennirnir voru hins vegar stugum plingum... a vita jlfarar best... aldrei slaka ... stugt spi fri, leiarval, erfileikastig, stuna hpnum, veri, tmastjrnun, bna... hva er framundan og vibrg vi v sem mgulega gti komi upp ...

a var ansi gott a setjast aeins skugganum sm sbekk arna hlinni :-)

Sasti hluti hpsins a skila sr inn skuggann...
vi reyndum a kalla au og segja eim a a vri ess viri a flta sr skuggann... hann vri svo svalandi...
en au heyru ekkert okkur...

Svo var haldi fram inn a hryggnum sjlfum...

Anna hvort var a rekja sig upp a hryggnum og sleppa lnum ea vera jkulinn beint
og fara lnur v vi vorum komin sprungusvi...

Leisgumennirnir kvu a fara einfaldari leiina a ddi lnur...

Og v hldum vi upp dalinn sjlfan nean vi eggjarnar sjlfar...

Liti til baka... minnti stundum Hrtsfjallstindaleiina...

Hr var hvld og fari lnur og leisgumenn bru saman bkurnar...

...og ltu jlfarar vita a fr essum tmapunkti yri a skipta hpnum tvennt ef einhverjir vildu sleppa klngrinu sem var framundan upp a Dyrhamri og hamarinn sjlfan en a vri mjg krefjandi verkefni sem tki verulega og hr voru menn ornir reyttir eftir a sem var a baki n egar...

Hver og einn var a gera upp vi sig hva hann treysti sr ...
og menn voru fljtir a kvea sig raun...

En ur en vi skiptum hpnum skyldi tekin hpmynd... sem prddi Toppfarafsbkina opnun fram jn a ri...
og verur minnisvari um gleymanlega jklafer sem erfitt verur a toppa nokkurn tma...

Rbert var fenginn til a taka mynd ar sem Bra vri me.. og hann er snillingur slku :-)

J, gott a eiga mynd af sr essari mgnuu fer :-)

Slin bkstaflega bakai okkur inn a beini... og Ingi og fleiri mkuu sig slarvrn... a var ekkert anna stunni... etta var eins og a vera slarstrnd klukkutmunum saman... og engan veginn elilegt veur fyrir okkur... lygilegt en satt a a var kringum 20 stiga hiti allan ennan dag...

Svo var a skipta hpnum Hryggjarhp og Hamarshp...

Hvannadalshryggjarhpurinn sem verai hrygginn og fr niur hinum megin nean vi Dyrhamarinn
og missti annig eingngu af sm hluta leiarinnar voru Bjrn Matt., Rsa, Jhanna Fra, Gumundur Vir, Kolbrn og Aalheiur
en Rbert s um au lei niur og geri a me miklum sma svo au voru hstng og rifjuu lengi upp alls kyns uppkomur og skemmtilegheit sem skreyttu bakaleiina :-)

Bar lnur gengu upp eftir a Dyrhamri til a byrja me...

Hr eru allir enn smu slinni yfir sprungusvi...

Dyrhamarinn framundan ansi brattur og rennilegur... skyldum vi komast arna upp ?

Liti til baka... hliarhallinn rtt a byrja hr...

Sj strtuna koma upp hr hgra megin sem kennileiti...

Farin a nlgast Dyrhamarinn ansi miki nna...
fri sem betur fer ngilega mjkt til a n sporum v a tti eftir a vera ansi bratt egar undir hann var komi...

Hr sst hvernig Hvannadalshryggjarhpurinn fr svo a hryggnum sjlfum og yfir hann...
krefjandi lei sem reyndi vel alla og skreytti eirra bakalei miki og var mikil srabt fyrir Dyrhamarinn...
Vel hgt a mla me essari lei allri eins og au fru hana og sleppa Dyrhamri fyrir hp eins og ennan
sem hefur ekki svona tknilega fra leisgumenn snum snrum...
... en samt tknilega krefjandi lei sem krefst mikillar ekkingar leisgumanna engu a sur...

gnvekjandi og fagur senn...

Vi heyrum falla r honum snj og s stugt slinni og hitanum...

Liti til baka... sj hvernig skin tku skyndilega a skra inn lglendi seinnipart dags...

Vi vorum hins vegar slinni og a steikjandi heitri svo vi vonuum eiginlega a vi myndum f skin fyrr en seinna til okkar...
sem var mjg srkennileg lngun og lk v sem alltaf er...

Hrtsfjallstindarnir arna hinum megin... komin smu h og eir nna...

essum kafla tk vi krefjandi hliarhalli ar sem fari var geyst yfir og ekkert stoppa
enda best a koma sr t r eim astum sem fyrst... hr hefi ekki llum lii vel...

Ni ekki a mynda verstu kaflana ar sem vi hldum stugt fram og a var erfitt a fta sig og passa a detta ekki...

Sm innsn etta hr en etta var saklaust mia vi a versta...

Hr sst hliarhallinn betur... a var gott a hafa sm tak snjnum og a reyndi vel broddana essari lei...
arna upp tluum vi... etta var brekkan sem Jn Heiar hafi tala um a vri ekki fyrir alla en allir yru a fara hana til a hgt vri a komast upp og niur hina leiina um Virkisjkulinn... og etta skilyri olli v a sumir kvu a sleppa Dyrhamrinum... og a var rtt kvrun, etta var krefjandi kafli sem tk verulega en var um lei mjg skemmtilegur og gleymanlegur eftir ...

Upp a snjhengjunni og ar bjuggum vi hvert og eitt til sm sti til a hvlast mean lnur voru grjaar...

Liti til baka.. aftari lnan a koma eftir eirri fyrri...

Erfitt a n hliarhallanum mynd en a var meira en a segja a a koma sr arna fyrir...

Jn Heiar fr svo undan til a tryggja lnuna uppi... hann var tryggur nema fr Ragga og niur aan...
fagmenn a verki fram fingurgma...

Fyrstu rr mttu vera tilbnir fljtlega til a fara upp...

rninn mttur og Ingi og Jn Tryggvi...

Vi hin bium mean... sj Svnafellsjkulinn arna niri...

Skr fyrirmli um hvernig skyldi bera sig a me exina og lnuna...

etta leit gtlega t... var skrra en maur var binn a mynda sr raun...

En bratt engu a sur og mikilvgt a fara varlega...

etta gekk vel hj eim en eini kaflinn sem var erfiur var arna nest ar sem sprungan er
og maur urfti a komast yfir hana og upp sinn...

Nstu rj... Gunnar, Bra og lafur Vignir...

Erfitt a vera lnu og reyna a fta sig og vera togaur af fremsta manni en geta ekki svara v ar sem tog var lka nean fr...
etta var lnulfi fjra veldi... en gekk samt mjg vel og var trlega skemmtilegt a tki alveg a gera etta...

Lng brekka og best a lta ekki niur... ofar var fri harara og sporin ekki eins rugg sem reyndi alveg ...

jlfarar tku miki af myndbndum essari fer og au fru ll YouTube og Toppfarafsbkina
og vera drmt varveisla etta vintri eftir v sem tminn lur...

Uppi stjrnai Jn Heiar umferinni upp og tryggi a allir vru ruggir...

Sj samhengi landslaginu... Tindaborg arna niri, Hrtsfjallstindar uppi hgra megin...
umall og Mifellstindur Kjsinni fjarska... Svnafellsjkull vinstra megin niri...

Hvannadalshnkur arna ofan vi hpinn ar sem fjldi manns gekk ennan sama dag
og vi reyndum a sj Toppfarana en au su okkur tnast upp Dyrhamarinn
og reyndu a taka myndir en a var r of mikili fjarlg...

Dyrhamarinn hr svo eftir... hann virtist ekkert ml eftir essa brekku...

Jn Heiar og Raggi voru mjg snggir llum vinnubrgum og unnu hratt og vel...

... a var hrein unun a fylgjast me eim...

Sveinstindur og Sveinsgnpa... ar sem vi gengum fyrra dsamlegri fer...
og sgulegu 3ja tinda gngunni ri 2014...

Hnapparnir og Rtarfjallshnkur...

Virkisjkullinn fallandi niur efst...

Sasti hpurinn upp... Jnas Orri, Jhann sfeld, Gumundur Jn og svo Raggi leisgumaur...

etta var meira en a segja a...

Stinga sexinni inn og nta sporin... a mtti ekkert t af brega...

a var gott a komast upp... maur var ansi feginn...

Eins gott a stga ekki lnurnar... sem halda okkur llum ruggum essum brekkum og yfir sprungurnar...

Vi vorum lvu af glei eftir essa brekku... og titrandi eftir tkin...

N var bara Dyrhamarinn sjlfur eftir...

En a endai v a bi Gumundur Jn og Jnas Orri slepptu honum, reytan var farin a segja til sn og a sem var a baki var ekki lti... slin og hitinn tku sinn toll... etta var klrlega ein mest krefjandi jklagangan fr upphafi...

Liti til baka me Hnkinn a opnast baksn...

Dyrhamarsgengi...

Fyrstu skrefin upp...

Allar myndirnar svo flottar...

Gat ekki vali milli svo g hef r bara allar rjr me sgunni ! :-)

J, bratt var a en mjg gott fri og sporin ruggari hr en hinni brekkunni...

Liti til baka... bratt niur beggja vegna af Hamrinum...

Jn Heiar var ekki lengi a essu... trlegt alveg a sj etta hj eim flgum !

Hvlkur sigur...

Okkur tkst etta alla lei upp Dyrhamarinn... a var lsanleg tilfinning...

Liti niur af brninni...

samhengi vi Hvannadalshnkinn sjlfan...

arna uppi hsta tindi landsins stu margir og fgnuu ennan dag...
vi sum ekki til hpanna, lklega voru au aeins hvarfi...

tsni lsanlegt allar ttir...

Skjabreian farin a leggjast yfir allt suurlandsundirlendi...

Sustu menn lei upp... Raggi leisgumaur...

Ekki lengi a essu drengurinn :-)

Flagarnir me nstu jklatinda sem vi tlum a ganga Hnappana og Rtarfjallshnk...
spennandi njar leiir boi Jns Heiars og flaga...

Og vinirnir Gunnar og Ingi... komnir r enda Mallorkaveur !

Engin lei a lsa essari stund arna uppi... ekki miki plss og srstakt a hafa tsni til allra tta...
yfir hstu tinda landsins og strsta jkul Evrpu...

jlfararnir... essi fer gaf okkur srstaklega miki...
og fr efsta sti fyrir r jklaferir sem vi hfum fari fr upphafi...

Hpmynd sem Bra tk: Jn Heiar, rn, Jhann sfeld, Steini, Ingi, lafur Vignir, Jn Tryggvi, Gunnar og Raggi.

Og eina me Bru sem Raggi tk... metanlegt a hafa upplifa etta :-)

Og svo var ekki anna hgt en taka eina me strkunum r v eir fru allir r a ofan...
Dressman mynd a htti Toppfara :-)

Hvernig er hgt a tma niur eftir svona tind ?

Tindaborgin... sem menn hafa veri a klfa og til eru mergjaar myndir af...

Aftur ftin... aftur alvarleikann... a var langur vegur alla lei niur og til baka til bygga framundan...

Jn Heiar lsai okkur hvert ftur ru af stakri fagmennsku me Ragga nestan a gta okkar einnig...

etta gekk mjg vel og allir ltu sig hanga lnunni nema Bra sem aldrei treysti henni almennilega :-)

Hvlkur sigur... hvlkur tindur...

Vi vorum hfu af glei og nokk sama um klukkuna og allt sem var framundan til a klra essa gngu...

Leiin var strax arna ofan af hryggnum varasm yfir sprungusvi brekkunni...

Leisgumenn tldu ekki anna rlegt en tryggja lnuna ur en vi frum yfir sprungurnar...

Liti til baka sustu menn a grja sig af sta fr Hamrinum...

Svo eir grjuu snjakkeri snggvast drengirnir...

... og voru ekki lengi a v...

Svo var fari varlega niur eftir...

... allir tryggir lnu...

Einn einu...

... og hoppa urfti yfir strstu sprunguna miri brekkunni...

Jnas Orri byrjai a fara ofan hana en ekki langt...

Vi pssuum a hafa lnurnar strekktar...

En svo fr lafur Vignir ansi langt niur sprunguna...
mun lengra en mannh en hann var fljtur a koma sr upp r henni aftur sjsyllum ofan henni...
Jn Heiar hlt honum tryggilega mean...

Dyrhamarinn flottur sdegisslinni...

Sj sprungusvi nean af skjubarmi rfajkuls...

llu stjrna vel af strkunum og vi vorum fegin egar allir voru komnir yfir
en a var miserfitt a koma sr yfir sprunguna v snjhengjan minnkai me hverju stkki og annig opnaist hn meira...

Svo tk vi renneri niur eftir a Virkisjkli...

... ar sem vi drgum hvert anna og lnan mtti ekki fara undir broddana...

Kyngimagna landslag og einstakt a ganga arna niur...

Vi rifuum upp fyrri gngur arna um en einu sinni u jlfarar undir Dyrhamri og a hrundi grjt hpinn svo vi urum a flja...
a var ri 2003... fyrir tma Toppfara...

barfullur var hann sunnan megin s...

Sj sprungurnar egar liti var til baka...

Fyrr ferinni fylgdumst vi me skahp sem skai utan skjubarminum smu tt og sprungurnar lgu og leisgumennirnir ttu ekki til or... arna fru ekki vanir menn v arna voru meginreglur varandi skun sprungnum jkli verbrotnar... vi vissum ekki hvaa hpur etta var en a var hugnanlegt a horfa au ska samsa sprungunum...

Snjflin niur af Dyrhamri og Hvannadalshryggnum...

Hvlkur staur til a vera ...

a draup af hamrinum...
snjrinn bkstaflega brnai af honum og a heyrist stugt brinni molna niur af klettinum...

Liti til baka...

Vi gengum yfir snjflin...

Sj hvernig au renna niur af hryggnum...

... gmul og n...

Vi vorum andaktug og lotningarfull a horfa etta...

Fleiri sprungur voru leiinni og vi frum varlega yfir r...

Liti til baka... ekki hgt a htta a horfa...

Fari yfir snjfl... gott a sj hversu troinn og ungur snjrinn er..
hvernig hann getur teki heilu hsin af grunninum eins og Savk og Flateyri hr um ri...

Sj snjbreiuna sem var bin a leggjast yfir allt undirlendi...

Hr sum vi hvar Hvannadalshryggjarhpurinn hafi fari yfir hrygginn...
rtt nean vi hamarinn og klettana nean vi hann...

Glsileikinn leyndi sr ekki en essi snd Dyrhamar er mgnu... og v er Virkisjkulsleiin Hvannadalshnk sorglega lti farin og alveg skiljanlegt hvers vegna menn fara hana ekki meira... ekkingarleysi, metnaarleysi... erfitt a segja...

etta var ljandi ganga niur og hr tk snjbrin a snarversna... svo vi nnast syntum snjnum egar lei ... og slin bakai mann enn og maur ri a komast niur skin... s au hillingum... trlegt a la annig... og manni var fari a langa bara til a stinga sr til sunds snjinn og synda niur... reytan var farin a segja verulega til sn essum kafla...

Sprungurnar sunnan megin...

arna niri var Kaffi Klettur... vi vorum lm a komast anga sem fyrst og niur skin...

Liti til baka... snjbrin a versna...

Brtt frum vi r lnunum...

Hr var og menn klruu nesti sitt... og margir bnir me vatni... og reytan farin a segja miki til sn... kom sr vel a hafa teki vatnsbrsan hennar Jhnnu Fru pokann sinn... kvenjlfarinn var skyndilega me fullan brsa af heitu vatni sem hn gat tdeilt til nokkurra og brdd annig snj flskunum sem menn voru gr og erg a reyna a leysa upp afgangsvatninu snu til a f meira a drekka...

Niri var lka vatn... vi vildum anga... r slinni... svalann skuggann...

etta var lng brekka niur a Kaffi Klett...

Hr bkstaflega syntum vi niur... og enduum gmlu snjfli ar sem heilu holrmin voru undir og menn duttu ofan au og festu sig...
fyrri hpurinn lenti verr essu og Rbert var bin a vara okkur vi...

Einhverjir nu a renna sr... eins og vi gerum ri 2003 en var meira svell og erfiara a stjrna hraanu, en essi brekka er fljt a vera varasm ar sem hn endar grjti nest...

Sj gamla snjfli hr hgra megin...

... og hr... fari yfir a vert...

Han kom a...

V hva a var gott a komast skuggann... sj skjahuluna last inn dalinn... og slargeislana skna ofan hana...

Liti til baka... brekkan er j lng, a leyndi sr ekki s han...

Vi frum mjg hratt yfir, hvergi stoppa og allir a flta sr niur
vitandi a etta var lng lei og ekki r a hanga nokkurn skapaan hlut...

En vi urfum a fta okkur varlega hr og a var auvelt a detta illa grjtinu og svellinu inni milli snjskaflann

Algerlega kyngimagna a ganga arna niur... me slargeislana ofan skjunum...

Sj slina eftir grjti sem hafi runni niur...

Brtt myndum vi hverfa niur skin... Falljkullinn hr a vera skjunum a br...

ff hva etta var gott kvldsvalanum... vi fengum mikla orku vi a fara r slinni... hefi ekki tra v a reyndu...

Magna... hreinlega lsanlegt...

Gleymi essu aldrei...

Og var a okan skjunum og vi fljtlega komin niur grjti og stefndum beint stainn ar sem vi veruum skrijkulinn...

Dulin landslaginu breyttist vi okuna og vi vorum skyndilega komin annan heim...
... daufegin a vera laus vi slina...

Og ng a drekka spriklandi lkjum lglendisins...

Fljtlega komin a skrijklinum og n var upplifunin allt nnur en morgun...

Allir broddana aftur... og var n gott a vera vanur a skella eim sig...

En tfrarnir voru ekki sri essari bakalei...

... eiginlega enn meiri en um morguninn...

jlfarar drifu a merkja betur fatnainn sinn Toppfrum 10 ra afmlinu...

... kk s Jngeiri hj www.pamfill.is ...
snillingur ar fer sem oft hefur merkt fyrir okkur alls kyns hluti eins og fatna, bjrdsir, freyivn, fna o.fl.

J, etta var srstakur heimur sem vi vorum aftur komin arna okunni...

... og n var ekkert hik mnnum...

... bara arka kvei fram gegnum allan jkulinn...

... en hiti dagsins leyndi sr ekki... rennandi lkir um allt sem ekki voru um morguninn...

Einstakt a upplifa etta og sj muninn...

essum kafla gleymir maur heldur ekki...

essi ganga var eins og nokkrar lkar og magnaar gngur einum degi...

Landslagi var einfaldlega veisla ennan dag fr upphafi til enda allan tmann...

Strin landslaginu sst vel hr... vi vorum svo sm essari strbrotnu lei...

Loksins bin me annan skrijkulinn af tveimur...

Ekki srlega gilegt a ganga grjtinu broddunum rreyttur og linn ftunum...

Vorum fljt a vera sari jkulinn a lninu...

Loksins r broddunum aftur... nokkrir skaldir lknum vi jkulrndina...

Snilld a geyma ar !

Menn hfu gott a sm mkingu sasta hluta leiarinnar...

Leisgumennirnir u lka einn eftir framrskarandi leisgn sem aldrei gleymist...

Sasti kaflinn var svo genginn malarveginum blana ar sem jlfarar deildu t Toppfarabjr handa llum...

... me mynd af 5 ra afmlisgngunni verrtindsegg ri 2012... var alvrunni svona langt san vi vorum ar ?

Ef einhverjir ttu skili Thule... Toppfarabjr lok essa dags voru a leisgumennirnir okkar snilldarlegu hj www.asgardbeyond.is ... Jn Heiar, Raggi og Rbert... hvlkir snillingar, hvlkir lingar, hvlkir fagmenn... hjartans akkir fyrir okkur... fyrir a gefa okkur gngu jkli um lei sem toppai allt sem fyrir er og er n miki sagt ar sem sagan er ansi viburark hinga til...

Alls 24,5 km 15:10 klst. upp 1.927 m h me alls hkkun upp 2.145 m mia vi 134 m upphafsh.

Hvannadalshryggjarfarar fru um 20 km upp 1.640 m h (vri gott a f betri tlfri ef einhver !)
og Hvannadalshnksfarar fru upp 2.110 m h me alls hkkun upp 2.000 m 12 - 15 klst. :-)

Svnafelli hittumst vi ll, grilluum, skluum, spjlluum og hlgum og rifjuum upp daginn... fengum frttir og lsingar fr Hvannadalshnksfrunum sem upplifu smu drina og vi... og stasta sigurinn sinni sgu... hsta tind landsins blskaparveri og skyggni eins og a best getur veri... etta var ekki sjlfsagt a upplifa og a voru allir himinlifandi og akkltir me ennan dag...

Bryndsarlna hr mynd en hn passai Toppfarana sna alveg srlega vel alla leiina :-)

v miur virast allar myndir eftir gnguna af kvldina og nttsta hafa tnst... ef vi finnum r koma r hr inn um lei...
en r voru af grillinu og partinu um kvldi... ef part skildi kalla... allir farnir a sofa um mintti eftir srlega krefjandi en gleymanlegan dag.

Hjartansakkir allir fyrir gleina og eljuna ennan dag - hvlkur drarinnar dagur !

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir