Ţingvallafjöllin öll
Áskorun um ađ ganga á ţau öll međ tölu áriđ 2020
í stafrófsröđ en međ númeriđ í ţeirri röđ sem ţau voru gengin
... alls 49 talsins ţegar á botninn var hvolft ...
Endilega bendiđ okkur á fleiri fjöll sem viđ fórum ekki á
... ekkert heilagt í ţessu... viđ allavega reyndum ađ skrásetja ţetta eftir bestu getu :-)

10. Arnarfell viđ Ţingvallavatn 7. apríl 2020.

 

 

 

21. Ármannsfell 16. júní 2020.

 

 

 

11. Björgin um Borgarhöfđa og Skinnhúfuhöfđa sunnan Ţingvallavatns 5. maí 2020.

 

 

 

24. Búrfell í Grímsnesi 1. september 2020.

 

 

 

4. Búrfell í Ţingvallasveit 29. febrúar 2020.

 

 

 

2. Dagmálafell (og Miđfell) 5. janúar 2020.

 

 

 

38. Flosatindur Kálfstindum (ásamt Kleif og Norđra) 24. október 2020.

 

 

 

14. Fremra Mjóafell (og Innra, Lágafell og Meyjarsćti) 26. maí 2020.

 

 

 

16. Gatfell (og Fremra og Innra Mjóafell, Lágafell og Meyjarsćti) 26. maí 2020.

 

 

 

32. Háhryggur Dyrafjöllum 22. september 2020.

 

 

 

19. Hátindur (međ Jórutindi) 2. júní 2020.

 

 

 

27. Hrafnabjörg (og Tröllkarl, Tröllbarn, Tröllskessa og Ţjófahnúkur) 19. september 2020.

 

 

 

47. Hrómundartindur (og Stangarháls, Krossfjöll, Tjarnarhnúkur og Lakahnúkur) 12. desember 2020
 

 

 

41. Hrútafjöll (og Stóri Dímon) Ţingvöllum 5. desember 2020
 

 

 

15. Innra Mjóafell (og Fremra, Lágafell og Meyjarsćti) 26. maí 2020.

 

 

 

20. Jórutindur (međ Hátindi) 2. júní 2020.

 

 

 

35. Litla Sandfell um Jórugil 20. október 2020.

 

 

 

36. Kleifur Kálfstindum (ásamt Norđra og Flosatindi) 24. október 2020.

 

 

 

44. Krossfjöll (og Stangarháls, Tjarnarhnúkur, Lakahnúkur og Hrómundartindur) 12. desember 2020
 

 

 

23. Krummar 18. ágúst 2020.

 

 

 

46. Lakahnúkur (og Stangarháls, Krossfjöll, Tjarnarhnúkur og Hrómundartindur) 12. desember 2020
 

 

 

26. Lambhagi (međ Ölfusvatnsfjöll) 15. september 2020.

 

 

 

17. Lágafell (og Fremra og Innra Mjóafell og Meyjarsćti) 26. maí 2020.

 

 

 

5. Litli Reyđarbarmur (međ Stóra Reyđarbarmi) 10. mars 2020.

 

 

 

18. Meyjarsćti (og Fremra og Innra Mjóafell, Gatfell og Lágafell) 26. maí 2020.

 

 

 

1. Miđfell (og Dagmálafell) 5. janúar 2020.

 

 

 

13. Miđsúla (og Syđsta súla) 23. maí 2020.

 

 

 

8. Mćlifell (og Sandfell og Stapafell) 14. mars 2020.

 

 

 

37. Norđri Kálfstindum (ásamt Kleif og Flosatindi) 24. október 2020.

 

 

 

7. Sandfell (og Mćlifell og Stapafell) 14. mars 2020.

 

 

 

22. Skjaldbreiđur 4. ágúst 2020.

 

 

 

9. Stapafell (og Sandfell og Mćlifell) 14. mars 2020.

 

 

 

43. Stangarháls (og Krossfjöll, Tjarnarhnúkur, Lakahnúkur og Hrómundartindur) 12. desember 2020
 
 

 

42. Stóri Dímon (og Hrútafjöll) 5. desember 2020
 
 

 

6. Stóri Reyđarbarmur (međ Litla Reyđarbarmi) 10. mars 2020.

 

 

 

49. Súlnaberg í Botnssúlum (Austursúla eđa Lágasúla) 26. desember 2020. 
 

 

 

3. Súlufell Ţingvallafjall 26. janúar 2020.

 

 

 

12. Syđsta súla (og Miđsúla) 23. maí 2020.

 

 

 

34. Söđulhólar (og Tindaskagi) 3. október 2020.

 

 

 

45. Tjarnarhnúkur (og Stangarháls, Krossfjöll, Lakahnúkur og Hrómundartindur) 12. desember 2020
 

 

 

33. Tindaskagi (og Söđulhólar) 3. október 2020.

 

 

 

29.  Tröllbarn (og Hrafnabjörg, Tröllkarl, Tröllskessa og Ţjófahnúkur) 19. september 2020.

 

 

 

28.  Tröllkarl (og Hrafnabjörg, Tröllbarn, Tröllskessa og Ţjófahnúkur) 19. september 2020.

 

 

 

30.  Tröllskessa (og Hrafnabjörg, Tröllkarl, Tröllbarn og Ţjófahnúkur) 19. september 2020.

 

 

 

39. Úlfljótsvatnsfjall á eigin vegum í viku 46 #Fjallorkagegnveiru

 

 

 

48. Vörđuskeggi í Hengli 19. desember 2020. 
 

 

 

31.  Ţjófahnúkur (Hrafnabjörg, Tröllkarl, Tröllbarn og Tröllskessa) 19. september 2020.

 

 

 

40. Ţrasaborgir Lyngdalsheiđi á eigin vegum í viku 47 #Fjallorkagegnveiru

 

 

 

25. Ölfusvatnsfjöll (međ Lambhaga) 15. september 2020.

 

 


Sjá hér áskorunina sjálfa
og hvernig hún ţróađist fram eftir árin 2020:

 

Fjöllin öll á Ţingvöllum

Ţjálfarar skora á alla Toppfara
ađ ganga á
öll 49 fjöllin sem rísa á Ţingvöllum

Frá 1. janúar til 31. desember 2020

https://www.facebook.com/events/2565521243545501/


Mynd: Af tindi Vörđuskeggja í Hengli á ţriđjudagsćfingu 20. ágúst 2013....
ţegar viđ víluđum ekki fyrir okkur ađ fara 12 km kvöldgöngur á ţriđjudögum í glimrandi mćtingu og engum úrtölum...

Fjöllin eru ţessi í stafrófsröđ:
... bláu ţegar gengin... svörtu enn ógengin ...

Arnarfell, Ármannsfell, Björgin, Búrfell viđ Leggjabrjót, Búrfell í Grímsnesi, Dagmálafell, Fremra Mjóafell, Gatfell, Gildruklettar/Lambhagi, Hátindur, Háhryggur, Hrafnabjörg, Hrómundartindur, Hrútafjöll, Innra Mjóafell, Jórutindur, Kálfstindar (Kleifur, Norđri og Flosatindur), Krossfjöll, Krummar, Lakahnúkur, Litla Sandfell viđ Jórugil, Litli Reyđarbarmur, Meyjarsćti, Miđfell, Miđsúla, Mćlifell, Lágafell, Sandfell sunnan Ţingvallavatns, Skjaldbreiđur, Stangarháls, Stapafell, Stóri Dímon, Stóri Reyđarbarmur, Súlnaberg, Súlufell, Syđsta súla, Söđulhólar, Tindaskagi, Tjarnarhnúkur, Tröllbarn, Tröllkarl, Tröllskessa, Úlfljótsvatnsfjall, Vörđuskeggi Hengill, Ţjófahnúkur, Ţrasaborgir á Lyngdalsheiđi, Ölfusvatnsfjöll...

Vafafjöll:

- Sleppum fjöllum eins og Skefilsfjöllum og Klukkutindum ţar sem ţau eru fjćr...
- Spurning um Súlnaberg viđ Botnssúlurnar - jú, er ţađ ekki eđa hvađ ?
- Á Búrfell í Grímsnesi í raun ađ vera međ ? - já, ákváđum ţađ ofan á Miđfelli og Dagmálafjalli !
- Á Ingólfsfjall ađ vera međ ? - nei er bak viđ hin.
- Á Hlöđufell ađ vera međ ? - nei er of langt frá.
Spurning um krossfjöll viđ Nesjavell ? - jú, tökum ţau međ.
- Stóri og Litli Dímon á Lyngdalsheiđi - jú, Stóri Dímon er ţađ stór ađ hann er međ (ekki Litla....)!
- Litla Sandfell viđ Jórutind ? - jú, tökum ţađ međ
- Tjarnarhnúkur og Lakahnúkur viđ Hrómundartind ? - ekki viss, tilheyra ţau Ölkelduhálsi?, tökum ţá međ ef viđ getum !
- Ţrasaborgir, hćsti punktur á Lyngdalsheiđi  - jú, tökum ţćr međ !
- Úlfljótsvatnsfjall varđ eftir ţegar viđ fórum á Björgin - viđ verđum ađ bćta ţví viđ !
- Verđum viđ ekki ađ taka ţetta Dagmálafell sem er viđ Útlfjótsvatnsfjall ? - Hćttum viđ ţađ v/stađsetningar (spurning?)
- Viđ verđum ađ telja Stangarháls sem sér tind ţar sem hann er heill fjallsás á leiđ á Krossfjöll !

o.fl... endilega komiđ öll međ athugasemdir... ekkert heilagt í ţessu...
ţjálfarar hafa reynt ađ hafa allt međ út frá kortum og fyrri göngum
en vel getur veriđ ađ eitthvađ hafi fariđ framhjá okkur...
bara gaman ađ spá í ţetta...

Stađan 26. desember - 49 lokiđ og 0 eftir:

2020 Dags. Fjall Fjöldi tind
ferđa
ćfinga
Fjöldi fjalla í heild Fjöldi
ganga
sam-tals
Hćđ
í m.
Hćkk
un
í m.
Upp
hafs-hćđ
Km Fél
agar
Mćttir međ ţjálf-urum Brott
för
kl.
Tíma
lengd göngu
í klst.
Tíma
lengd ferđar í klst.
Hita
stig
°C
Vind
átt
Vind
stig
m/s
Hálf
skýjađ
Sól
skin
/heiđ-skírt
Skýjađ Ţoka Rigning
/úđi
Snjó
koma
/él
Autt fćri Snjór
hálka
Tindferđ 188 5.1 Dagmálafell og Miđfell
Ţingvallafjall 1+2
T1 2 1 336 401 148 8,5 102 27 11:12 3:18 5:30 1 SA 11 x         x   x
Tindferđ 189 26.1 Súlufell
Ţingvallafjall 3
T2 3 2 465 527 120 9,0 97 17 11:28 3:44 6:15 2 A 11 x             x
Tindferđ 192 29.2 Búrfell Ţingvallasveit
Ţingvallafjall nr. 4
T3 4 3 803 842 147 14,9 96 8 8:58 6:15 8:15 0 NA 5     x         x
Ćfing 594 10.3 Litlir og Stóri Reyđarbarmur
Ţingvallafjöll nr. 5 og 6
Ć1 6 4 517 440 215 7,5 96 14 18:01 2:27   1 NA 14 x             x
Tindferđ
193
14.3 Sandfell, Mćlifell og Stapafell
Ţingvallafjöll 7,8,9
T4 9 5 427 1.052 113 14,9 96 18 9:01 7:20   -6 NV 6   x           x
Ćfing 597 7.4 Arnarfell Ţingvöllum
Ţingvallafjall 10
Ć2 10 6 244 220 124 5,2 96 8 17:45 2:11   2 - 0   x           x
Ćfing 601 5.5 Borgarhöfđar, Skinnhúfuhöfđi og Björgin Ţingvallafjöll 11 Ć3 11 7 184 295 135 8,9 98 30 18:02 3:00   7 SV 2   x         x  
Tindferđ 198 23.5 Syđsta súla og Miđsúla
Ţingvallafjöll 12 og 13
T5 13 8 1.116 1.092 181 14,4 99 22 7: 8:44 11:00 14 NV 8   x       x    
Ćfing 604 26.5 Fremra og Innra Mjóafell, Gatfell, Lágafell og Meyjarsćti
Ţingvallafjöll
14,15,16,17,18
Ć4 18 9 551 600 232 12,4 99 25 17:54 4:20   8 V 8 x       x   x  
Ćfing 605 2.6 Hátindur og Jórutindur Ţingvallafjöll 19,20 Ć5 20 10 393 515 189 5,3 199 22 17:46 2:51   9 V 5     x       x  
Ćfing 607 16.6 Ármannsfell
Ţingvallafjall 21
Ć6 21 11 786 573 179 7,8 101 22 18:01 3:10   7 A 5   x         x  
Ćfing 614 4.8 Skjaldbreiđur
Ţingvallafjall 22
Ć7 22 12 1.071 556 594 8,5 97 14 18:12 3:18   11 SA 1       x x   x  
Ćfing 615 18.8 Krummar Grafningnum
Ţingvallafjöll
Ţingvallafjalll 23
Ć8 23 13 276 319 183 6,8 97 29 17:53 2:23   19 S 4   x         x  
Ćfing 617 1.9 Búrfell í Grímsnesi
Ţingvallafjall 24
Ć9 24 14 548 553 67 7,3 110 38 17:59 2:52   12 V 2       x x   x  
Ćfing 619 15.9 Ölfusvatnsfjöll, Gildruklettar, Lambhagi og Einbúi
Ţingvallafjöll 25,26
Ć10 26 15 249 436 124 9,2 112 37 17:45 3:17   9 SV 5 x           x  
Tindferđ 207 19.9 Hrafnabjörg Tröllatindar Ţjófahnúkur
Ţingvallafjöll 27,28,29,30,31
T6 31 16 696 997 529 12,7 112 12 9:27 6:11 9 7 SV 12     x   x   x  
Ćfing 620 22.9 Háhryggur Dyrafjöllum
Ţingvallafjall 32
Ć11 32 17 446 392 354 7,0 115 44 17:34 2:31   2 A 3       x       x
Tindferđ 208 3.10 Tindskagi og Söđulhólar
Ţingvallafjöll 33 og 34
T7 34 18 831   351 6,7 112 28 10:04 4:34   4 NV 2 x             x
Ćfing 622 20.10 Litla Sandfell um Jórugil Ţingvallafjall
nr. 35
Ć12 35 19 338 282 187 4,0 115 38 17:43 1:32   2 - 0   x         x  
Tindferđ 209 24.10 Kálfstindar
Ţingvallafjall nr. 36, 37, 38
T8 38 20 896 1.406 192 14,5 115 17 9:18 8:06 10,5 8 NA 14     x         x
Ćfing 626 14.11 Úlfljótsvatnsfjall öđruvísi/tímamćl
á eigin vegum
#Fjallorka v/C19
Ć13 39 21 248 107 145 2,3 113 6 12.00 0:23 2 1 - 0   x         x  
Ćfing 628 21.11 Ţrasaborgir Lyngdalsheiđi
á eigin vegum
#Fjallorka v/C19
Ć14 40 22 429 216 211 7,9 113 4 13:57 1:16 2:45 -7 V 1   x           x
Tindferđ 210 5.12 Hrútafjöll
Ţingvallafjall
nr. 41
T9 41 23 836 619 484 9,7 113 10 10:02 4:20 8,5 -12 N 2 x             x
Tindferđ 210 5.12 Stóri Dímon
Ţingvallafjall nr. 42
T9 42 23 393 62 330 0,6 113 10 14:59 0:23 8,5 -10 - 0 x         x   x
Tindferđ
211
12.12 Stangarháls, Krossfjöll
Tjarnarhnúkur
Lakahnúkur
Hrómundartindur
ţingvallafjöll 43,44,45,46
T10 47 24 574 1.343 159 17,5 113 19 10:03 8:18 11,5 6 NA       x         x
Tindferđ 212 19.12 Vörđuskegi Hengli um Húsmúla og Innstadal
Ţingvallafjall nr. 48
T11 48 25 813 931 308 14,1 115 20 9:41 5:18 6,5 -3 N 3   x           x
Tindferđ 213 26.12 Súlnaberg (Austursúla
= Lágasúla)
Botnssúlum
Ţingvallafjall
nr. 49
T12 48 26 954 955 164 15,5 115 18 10:16 6:20 8,5 -7 A 1   x           x
2020 Dags. Fjall Fjöldi tind
ferđa
ćfinga
Fjöldi fjalla í heild Fjöldi
ganga
sam-tals
Hćđ
í m.
Hćkk
un
í m.
Upp
hafs-hćđ
Km Fél
agar
Mćttir međ ţjálf-urum Brott
för
kl.
Tíma
lengd göngu
í klst.
Tíma
lengd ferđar í klst.
Hita
stig
°C
Vind
átt
Vind
stig
m/s
Hálf
skýjađ
Sól
skin
/heiđ-skírt
Skýjađ Ţoka Rigning
/úđi
Snjó
koma
/él
Autt fćri Snjór
hálka
Alls                                                  
Mest                                                  
Minnst                                                  
Međaltal                                                  

Fjöll 1 og 2:
Miđfell og Dagmálafell viđ Ţingvallavatn ađ austan
5. janúar - 27 manns:
Agnar, Ágústa, Ásmundur, Bára, Biggi, Bjarni, Bjarnţóra, Björgólfur, Elísa, Guđmundur Jón, Hafrún, Helga Björk, Inga Guđrún, Jón Steingríms., Jórunn Atla., Karen Rut, Katrín Kj., Kolbeinn, Ólafur Vignir, Stefán Bragi, Steinar Dagur, Steinar R., Súsanna, Valla, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur188_midfell_dagmalafell_050120.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=mr8nPl9wneI

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/thingvallafjoll-12-midfell-og-dagmalafell-050120-45303233
 

Fjall 3:
Súlufell ađ sunnanverđu
26. janúar - 17 manns:
Agnar, Ágústa, Bára, Bjarnţóra, Björgólfur, Elísa, Jóhanna D., Jón St., Karen, Kolbeinn, Kristbjörg, Maggi,
Ólafur Vignir, Steinar R., Valla, Vilhjálmur, Örn.

Á eigin vegum 22. febrúar: Guđmundur Jón, Katrín Kj., og Sigga Sig 22/2.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur189_sulufell_260120.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=Zfz3LDhNKEI&t=3s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=47743066

Fjall 4:
Búrfell í Ţingvallasveit frá Brúsastöđum
29. febrúar - 8 manns
Ásgrímur, Bára, Bjarnţóra, Kolbeinn, Sigrún E., Ţorleifur, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur192_burfell_thingvollum_290220.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=P4oUkU1ftLM

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=47528631

 

Fjall 5 og 6:
Litli og Stóri Reyđarbarmur Lyngdalsheiđi
10. mars - 14 manns
Bára, Biggi, Bjarnţóra, Guđmundur Jón, Gylfi, Jón Steingríms., Kolbeinn, Lilja Sesselja, Marsilía, Ólafur Vignir,
Stefán Bragi, Valla, Ţorleifur, Örn.

Á eigin vegum:

Ágústa, Guđmundur Jón Gylfi, Jóhanna Fríđa, Katrín Kj., Lilja Sesselja, Sigga Sig. 25/4.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/reydarbarmar_100320.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=7CuM7x0yCc4&t=146s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=47742244

 

Fjall 7, 8 og 9:
Sandfell, Mćlifell og Stapafell
sunnan Ţingvallavatns
14. mars - 18 manns
Ágústa, Ásmundur, Bára, Biggi, Bjarni, Bjarnţóra, Elísa, Guđmundur Jón, Hafrún, Jón Steingríms., Katrín Kj.,
Kolbeinn, Sigga Sig., Stefán, Steinar Adolfs., Steinar Ríkharđs., Valla og Örn.

Á eigin vegum á Sandfell:
Gunnar og María E. 25/4?

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur193_sandf_maelif_stapaf_thingv_140320.htm

Myndbandiđ:
 
https://www.youtube.com/watch?v=aDUM4vlEvPk&t=9s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/sandfell-maelifell-stapafell-thingvollum-140320-48022601

Fjall 10:
Arnarfell viđ Ţingvallavatn
7. apríl - 8 manns
Bára, Bjarnţóra, Jóhanna Diđriks, Ólafur Vignir, Vilhjálmur, Örn
og Leifur fór á eigin vegum öfuga leiđ međ systur sinni og fósturmóđur
og viđ mćttum ţeim á miđri leiđ :-)

Á eigin vegum:

Guđmundur Jón Gylfi, Jóhanna Fríđa, Katrín Kj., Lilja Sesselja, Sigga Sig. 25/4.

Ferđasagan:
 
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/arnarfell_070420.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=btS3erFcGMU

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/arnarfell-thingvollum-040809-34707753

Fjall 11:
Björgin um Borgarhöfđa og Skinnhúfuhöfđa sunnan Ţingvallavatns
5. maí - 30 manns
Agnar, Ágúst, Ágústa, Ásmundur, Bára, Bjarnţóra, Björgólfur, Elísa, Guđný Ester, Guđmundur Jón, Gylfi, Helga Björk, Helga Rún, Hjálmar, Hlöđver, Inga Guđrún, Jóhanna Fríđa, Jóhanna Diđriks, Jón Steingríms., Katrín Kj., Kolbeinn, Lilja Sesselja, Ólafur vignir, Sigga Sig., Sćvar, Valla, Vilhjálmur, Ţorleifur, Örn og einn gestur var međ, hún Íris ? međ Helgu Rún :-)
og Batman var eini hundurinn eins og nánast alltaf nú orđiđ...

Fjöll 12 og 13:
Botnssúlur (Syđsta súla og Miđsúla)
Nóg ađ fara á Syđstu súlu
23. maí - 22 manns
Ađalbjörg Guđmundsdóttir gestur, Agnar, Ágústa Áróra Ţórđardóttir gestur, Ásmundur, Bára, Bjarni, Bjarnţóra, Brynhildur Thors gestur, Elísabet Gunnarsdóttir gestur, Guđmundur Jón, Gunnar Viđar, Inga Guđrún, Jóhanna Fríđa, Jökull Gunnarsson gestur, Karen Rut, Ólafur Vignir, Sóley Birna gestur, Sigga Sig., Sunna gestur, Valdís Beck gestur, Vilhjálmur, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur198_midsula_sydstasula_230520.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=SBLi_MByvNI&t=9s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=50084108

Fjöll 14, 15, 16, 17 og 18:
Fremra Mjóafell, innra Mjóafell, Gatfell, Lágafell, Meyjarsćti
26. maí - 25 manns
Agnar, Ágústa Á., Ágústa H., Bára, Bestla, Bjarnţóra, Björgólfur, Björn H., Gerđur jens., Guđmundur Jón, Gunnar Viđar, Gylfi, Hafrún, Inga Guđrún, Jóhanna Fríđa, Jóhanna D., Katrín Kj., Kolbeinn, Lilja Sesselja, Ólafur Vignir, Sigga Sig., Steinar Adolfs., Sćvar, Vilhjálmur, Örn

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/mjoafellin_lagafell_meyjarsaeti_260520.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=9JXw3sQdnjU

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=50083146


Fjöll 19 og 20:
Hátindur og Jórutindur
2. júní - 23 manns
Anna Sigga gestur, Ágústa H., Ágústa Ţ., Ásmundur, Bára, Bestla, Bjarnţóra, Björn H., Gerđur Jens., Guđný Ester, Guđmundur Jón, Gylfi, Hlöđver, Jóhanna Diđriks, Kolbeinn, Lilja Sesselja, Ólafur Vignir, Sigga Sig., Sćvar, Vilhjálmur, Ţorleifur, Ţórkatla, Örn.
Á eigin vegum: Gunnar og María E. 9/5.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/hatindur_jorutindur_020620.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=dk5JPpOS-5U&t=10s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=50489235

 

Fjall 21:
Ármannsfell
16. júní - 22 manns
Agnar, Anna Sigga, Ágústa Harđar, Ágústa Ţórđar, Bára, Bjarnţóra, Brynhildur thors., Gerđur Jens., Guđmundur Jón, Gylfi Ţór,
Hafrún, Helga Rún, Inga Guđrún, Jóhanna Diđriks., Kolbeinn, Lilja Sesselja, Steianr Dagur, Vilhjálmur, Ţorleifur, Ţórkatla, Örn.

Á eigin vegum á Ármannsfelliđ:
Biggi í jan, Gunnar og María Elíasar 16/2, Guđmundur Jón, Jóhanna Fríđa og Katrín Kj. 3/5.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/armannsfell_160620.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=Pexd2R9mKPc&t=3s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=51553798

 

Fjall 22:
Skjaldbreiđur
4. ágúst - 14 manns
Ágústa, Bára, Brynhildur Thors, Guđmundur V., Guđmundur Jón, Inga Guđrún, Katrín Kj., Kolbeinn, Kolbrún Ýr, Oddný, Sigrún Bj.,
Ţórkatla, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/skjaldbreidur_040820.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=LtsrCqRDPXQ&t=6s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=54407451

Fjall 23
Krummar Grafningnum
25. ágúst - 32 manns
Agnar, Anna Sigga, Arnar, Ása, Beta, Bjarni, Björgólfur, Díanna, Gerđur Jens., Gulla, Guđmundur Víđir, Guđmundur Jón, Guđrún Helga, Hunnar Viđar, Haukur, Inga Guđrún, Íris Ósk, Jóhann Ísfeld, Jón St., Katrín Kj., Kolbeinn, María Björg, María E., Sigrún Bjarna., Sigrún Eđvalds., Silla, Steinunn Sn., Sveinbjörn, Sćvar, Tinna, Valla, Ţorleifur, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/krummar_180820.htm

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=55596467

Fjall 24
Búrfell Grímsnesi
1. september - 38 manns

Anna Sigga, Ása, Ásta J., Bára, Bjarnţóra, Díana, Gerđur jens., Guđmundur Víđir, Guđmundur J'on, Gunnar Viđar, Haukur, Inga Guđrún, Íris Ósk, Jóhann Ísfeld, Jóhanna D., Jón St., Karen Rut, Katrín Kj., Kolbeinn, Kolbrún Ýr, María Björg, María E., Marta Rut, Oddný, Sandra, Sigríđur Lísabet, Sigrún Bj., Sigrún E., Silja, Siggi, Steinunn Sn., Sveinbjörn, Tinna, Valla, Vilhjálmur, Ţórkatla og Örn... og hundarnir voru ţrír; Batman, Myrra hennar Ásu og Stella hennar Írisar Óskar.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/burfell_grimsnesi_010920.htm
 

Gps-slóđin:
Sjá svipađa eldri slóđ hér:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/burfell-grimsnesi-150518-44175502

Fjall 25 og 26
Ölfusvatnsfjöll og Lambhagi
15. september - 35 manns
Ágústa, Ása, Ásta J., Bára, Bjarni, Bjarnţóra, Björgólfur, Brynja, Elísa, Gerđur Jens., Guđný Ester, Guđmundur Jón, Guđmundur V., Gunnar, Haukur, Helgi Máni, Hjölli, Inga Guđrún, Jóhanna D., Karen Rut, Katrín Kj., Kolbeinn, Lilja Sesselja, María E., María Björg, Marta, Oddný, Sandra, Sigríđur Lísabet, Sigrún Bjarna, Sigurđur Kj., Silja, Stefán Bjarnar, Vilhjálmur, Ţórkatla, Örn og Ţórey, vinkona Silju og Sigríđar Lísabet var gestur kvöldsins

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/olfusvatnsfjoll_150920.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=toIMNsE2h4I&t=4s

Gps-slóđin:
Sjá svipađa eldri slóđ hér:

https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/olfusvatnsfjoll-gildruklettar-lambhagi-einbui-sunnan-thingvallavatns-150414-47406081

 

Fjall 27, 28, 29, 30 og 31:
Hrafnabjörg og Tröllatindar (Tröllkarl, Tröllbarn, Tröllskessa) og Ţjófahnúkur
Nóg ađ fara á hćsta Tröllatindinn
19. september - 12 manns
Agnar, Bára, Biggi, Bjarni, Bjarnţóra, Elísa, Fanney, Gunnar Viđar, Kolbeinn, Sigurđur Kjartans, ţórkatla og Örn.

Ferđasagan:
http://www.fjallgongur.is/tindur207_hrafnabjorg_trollatindar_thjofahnukur_190920.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=EfyZfPiXpN0&t=7s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/hrafnabjorg-trollatindar-thjofahnukur-190920-57265314

Fjall 32:
Háhryggur Dyrafjöllum
22. september - 44 manns

Arna Jóns, Arnar, Ása, Ásmundur, Ásta Jóns., Bára, Beta, Bjarni, Bjarnţóra, Björgólfur, Diljá, Gulla, Guđmundur Jón, Guđrún Helga, Gunnar Viđar, Gunnar Már, Heiđa, Haukur, Hjölli, Inga Guđrún, Jóhann Ísfeld, Jóhanna Diđriks., Karen, Katrín Kj., Kolbeinn, Lilja Sesselja, Margrét Páls., María Björg, Marta, Oddný, Sandra, Silja, Sigríđur Lísabet, Sigrún Bjarna, Sigurđur Kj., Steinunn Sn., Sveinbjörn, Tinna, Valla, Vilhjálmur, Ţorleifur, Ţórey, Ţórkatla, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/hahryggur_220920.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=srxKsDtWI_E&t=6s

Sjá gps-slóđ
nánast alveg sömu leiđ og viđ fórum ţetta kvöld frá ţví 2015:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/hahryggur-dyrafjollum-vid-nesjavelli-150915-44395795

Fjall 33 og 34:
Tindaskagi og Söđulhólar
3. október - 28 manns á fyrri og 24 manns á seinni

Agnar, Ásmundur, Bára, Bjarni, Bjarnţóra, Guđmundur V., Guđmundur Jón, Gunnar, Gylfi, Haukur, Jóhanna D., Katrín Kj., Kolbeinn, Kolbrún Ýr, Kristbjörg, Lilja Sesselja, Margrét Páls., María E., Marta, Oddný, Sandra, Sigga Lár., Sigrún Bjarna., Sigrún Eđvalds., Vilhjálmur, Ţorleifur, Ţórkatla, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur208_tindaskagi_sodulholar_031020.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=XejilqsU7nA&t=4s

Gps-slóđin á Tindaskaga:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/tindaskagi-thingvollum-031020-58097814

Gps-slóđin á Söđulhóla:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sodulholar-vid-tindaskaga-a-thingvollum-58102606

Fjall 35:
Litla Sandfell um Jórugil í Grafningnum
20. október - 38 manns

Hópur 1 - 20 manns:
Bjarnţóra, Elísa, Fanney, Gerđur Jens., Gylfi, Haukur, Inga Guđrún, Kolbeinn, Lilja Sesselja, Marta Rut, Ragnheiđur, Sandra, Silja, Sigríđur Lísabet, Sigrún Bjarna., Sigurđur Kj., Tinna, Ţorleifur, Ţórkatla, Örn.

Hópur 2 - 18 manns:
Anna Sigga, Bára, Björgólfur, Brynja, Gunnar Viđar, Jóhanna Ísfeld, Jón St., Jórunn Ósk, Margrét Birgis., Margrét Páls., María E., María Björg, Oddný, Rakel, Silla, Stefán Bjarnar, Steinunn Sn., Valla.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/litla_sandfell_joru_201020.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=c1TaiM4fsHI

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/litla-sandfell-vid-jorugil-201020-59099771

Fjall 36, 37 og 38:
Kálfstindar (Kleifur, Norđri og Flosatindur)
Nóg ađ fara á hćsta NB
24. október - 17 manns á hćsta og Kleif og 9 manns á Flosa
 

Agnar, Bára, Bjarni, Bjarnţóra, Björgólfur, Davíđ, Fanney, Helga Rún, Kolbeinn, Marta Rut, Sandra, Sigrún E., Sigurđur Kj., Silla, Ţorleifur, Ţórkatla, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur209_kalfstindar_241020.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=fWbU3W_1caQ&t=12s

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=59880949

Fjall 39:
Úlfljótsvatnsfjall
Í viku 46 á eigin vegum v/C-19 - 7 manns:
Bára, Bjarnţóra, Elísa, Kolbeinn, Sigga Lár., Ţórkatla, Örn

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/ulfljotsvatnsfjall_101120.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=seHbQ2tRfRk

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=60131527

Fjall 40:
Ţrasaborgir Lyngdalsheiđi
Í viku 47 á eigin vegum v/C-19 - 4 manns:
Bára, Jóhanna D., Vilhjálmur, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/thrasaborgir_181120.htm

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=b1phpgkIGUg

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=60759081

Fjall 41 og 42:
Hrútafjöll og Stóri Dímon
5. desember - 10 manns
Agnar, Björgólfur, Bára, Davíđ, Gulla, Kolbeinn, Siggi, Silla, Ţorleifur, Örn.

Ferđasagan:
http://www.fjallgongur.is/tindur210_hrutafjoll_stori_dimon_051220.htm

Gps-slóđin af Hrútafjöllum:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/hrutafjoll-thingvollum-051220-61947016

Gps-slóđin af Stóra Dímon:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/stori-dimon-thingvollum-051220-61947122

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=VDSwHjH7pW4&t=19s

Fjall 43, 44, 45, 46, 47:
Stangarháls, Krossfjöll, Tjarnarhnúkur, Lakahnúkur, Hrómundartindur
12. desember - 19 manns

Bára, Bjarni, Bjarnţóra, Björgólfur, Elísa, Fanney, Guđný Ester, Gunnar Viđar, Haukur, Inga Guđrún, Jóhanna D., Kolbeinn, Sigrún Bjarna., Silla, Steinar R., Vilhjálmur, Ţorleifur, Ţórkatla og Örn - og Guđmundur Jón og Katrín gengu á eigin vegum á eftir hópnum.

Ferđasagan:
http://www.fjallgongur.is/tindur211_krossfjoll_tjarna_laka_hromundart_121220.htm

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/krossfjoll-tjarnarhnukur-lakahnukur-hromundartindur-121220-62334284

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=AbxddJPdTPU&t=4s

Fjall 48:
Vörđuskeggi Hengli
Agnar, Bára, Bjarnţóra, Björgólfur, Gulla, Guđný Ester, Jóhanna D., Kolbeinn, Linda, Sigrún E., Siggi, Silla, Vilhjálmur, Ţorleifur, Ţórkatla, Örn.

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur212_vorduskeggi_191220.htmb

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=62800298

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=Ynwwf6y8vJQ

Fjall 49:
Súlnaberg Botnssúlum
Bára, Bjarnţóra, Elísa, Fanney, Gerđur Jens., Gulla, Gunnar, Inga Guđrún, Jóhannn, D., Kolbeinn, Kristbjörg, Linda, Nanna, Sigrún E., Siggi, Silla, Vilhjálmur, Örn

Ferđasagan:
http://fjallgongur.is/tindur213_sulnaberg_261220.htm

Gps-slóđin:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=63564636
 

Myndbandiđ:
https://www.youtube.com/watch?v=IyrPwlh0DPU&t=116s

 

Ţátttökuskilyrđi:

1.
Ţessi áskorun er eingöngu fyrir klúbbmeđlimi Toppfara.
Hver og einn fer ţegar honum hentar, einsamall eđa međ öđrum og/eđa á annarra vegum
en á dagskrá Toppfara eru öll fjöllin 33 og mćlumst viđ eindregiđ međ ţví ađ menn nýti ţćr göngur ţví reynslan af Hvalfjarđarfjöllunum tólf var sú ađ menn ná almennt ekki ţeim fjöllum á eigin vegum sem ţeir misstu af í Toppfaragöngu.

2.
Ţjálfarar skrá ţátttöku allra sem mćta í Toppfaragöngu á Ţingvallafjöllin
en ef menn fara á öđrum tíma á eitthvurt fjallanna ţarf ađ melda inn ţá göngu á eftirfarandi máta:
*lágmark einni ljósmynd,
*skjáskoti af gps-slóđ, úri, síma eđa álíka sem sýnir gönguna og tölfrćđi hennar,
og *upplýsingum um lágmarkstölfrćđi yfir vegalengd, tímalengd og hćđ.
Athugiđ ađ engar sjálfur eru leyfđar í ţessum viđburđi NB !

3.
Ţjálfari heldur utan um lista allra ţátttakenda sem verđur uppfćrđur reglulega hér neđar
en ţeir sem vilja mega endilega senda inn sinn lista
ţar sem fram kemur dagsetning, vegalengd,  tímalengd o.fl. eftir smekk
en einnig er mjög gaman ađ sjá veđriđ, fćrđina og upplifunina í hverri göngu...
... hvađ ţá alvöru ferđasögu sem fćri ţá í ferđasögusafn Toppfara...
ţađ vćri mikill fengur í ţví takk !

NB ţátttaka telst ekki gild nema ofangreind skilyrđi séu uppfyllt...
ţađ er ekki nóg ađ melda inn ađ mađur hafi fariđ ţví miđur...

Dregiđ verđur úr öllum ţátttakendum
og til vinnings er gjafakort međ árgjaldi í klúbbinn sem má nýta fyrir sjálfan sig eđa ađra

Ljósmyndakeppni:

Verđlaun fyrir ţrjár bestu ljósmyndirnar af "Ţingvallafjöllunum"
verđa tindferđ ađ eigin vali ađ verđmćti 3.000/5.000/7.000 kr. eftir ţví sem viđ á.
Myllumerkja skal ţćr ljósmyndir sem taka ţátt međ
#Ţingvallafjöllinöll og #Toppfaraáskorun

Ţátttaka verđur tekin saman á vefsíđu Toppfara
og verđur ađgengileg undir tenglinum "áskoranir Toppfara".
http://fjallgongur.is/askoranir_fra_upphafi.htm

Á ţar nćsta ári... áriđ 2021... verđa ţađ allir tindar Skarđsheiđarinnar...
já... ţjálfari kemur ţessari áskorun loksins á koppinn eftir margra ára vangaveltur...
hún er komin til ađ vera nćstu árin...
allir tindar Esjunnar, Hafnarfjalls, sunnan Langjökuls, í Kaldadal... o.s.frv...
... ţetta verđur bara gaman...
og allt skrásett og skjalfest á Toppfarasíđunni til upprifjunar hvenćr sem er :-)
 

 


 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir