Tindfer 211
Krossfjll, Tjarnarhnkur, Lakahnkur og Hrmundartindur
ingvallafjll nr. 43, 44, 45 og 46 ri 2020
laugardaginn 12. desember 2020

Krossfjll Tjarnarhnkur
Lakahnkur Hrmundartindur

Maur hefur ekki lifa sem Toppfari...

... fyrr en maur er binn a fara tindfer sem er mrgum klmetrum lengri en tla var... nokkrum klukkustundum lengri en lagt var upp me... maur byrjar og endar smu dagsgnguna myrkri... er binn a vaa r um hvetur... uppgtva gullfallegar, nafnlausar nttruperlur sem hvorki finnast bkum n kortum... klngra brattar ekktar leiir von um a urfa ekki a sna vi... vera me jlfurum a leita a njum leium um ffarnar slir sem fir ef nokkrir hafa fari um ur...

... vera alveg binn a f ng en samt enn mjg langt blana sem sjst hvergi og maur kemst a v a maur getur samt gengi nokkra klukkutma vibt... vera alveg binn v og farinn a hugsa jlfurum egjandi rfina en vera svo innilega akkltur eim egar maur er loksins kominn blinn... vera binn a missa af kvldmatnum, tnleikunum ea boinu sem maur tlai eftir gnguna... koma svo reyttur heim a maur nennir varla sturtu... finnast a gangan sem er a baki tti a fara frttirnar, hn var svo rosaleg... steinsofna eldsnemma sfanum laugardagskvldi og missa alveg af koskvldinu...

... vakna linn, sr og teygur daginn eftir en finnast a vera sluhrollur... vera svangari en venjulega allan sunnudaginn... vera sfellt a melta alls kyns atvik r gngunni sem safnast stugt upp huganum og gefa nja vinkla og perlur minningabankann... ganga um lvaur af fjallaslu dgum saman og r meira af sama skammti... sp hvort etta hafi n veri sniugt ha... og komast a v a erfileikastigi gaf manni meira... reytan, tminn, veseni var margfalt ess viri... upplifunin strri en allt sem er boi innan borgarinnar...

... langa strax nstu fer... og standa sig sfellt a v a vilja aftur nkvmlega essa orkutmingu... essa taugastrekkingu... essa algjru enjun lkama og sl sem gefur eitthva meira en allar venjulegu gngurnar ar sem vsan er a ra og allt stenst tluu feraplani... 🤣🤣❤️

Mikilvgast af llu er a vera akkltur... og glaur... og g hvert vi anna...
ekkert vi daginn gr var sjlfgefi, hann var einfaldlega magnaur og gaf miklu meira en lagt var upp  me...
og reyndi miklu meira okkur en lagt var upp me...

Sem s EKTA Toppfaraganga ! Take it or leave it ! :-)

Jamm... svo voru mrg au or... sem jlfari skrifai daginn eftir essa fer... sem tmdi allt r okkur... og gaf svo miki... rtt fyrir frekar spennandi fri... erfian rstma... og lg fjll annig s...

Veurspin var ekki spennandi essa helgi... mikill vindur dgum saman... alla helgina... og vi spum hvort sunnudagurinn vri skrri... en svo reyndist ekki vera egar nr dr helginni... svo vi ltum slag standa... og lgum hann... vitandi a sumarhitinn og sumarfri vri me okkur... en egar hlminn var komi var ltill vindur ennan dag nema rtt j ofan Tjarnarhnk kannski... og mun hvassara bnum bi um morguninn en srstaklega um kvldi... sem var samkvmt spnni...

Vi kvum a leggja af sta r bnum kl. 9:00 sta tta... til a n okkur dagsbirtu byrjun gngunnar ar sem vi vissum af httulega heitum lkjum rennandi byrjun gngunnar... og ar sem veri var ekki spennandi vissum vi a a yri erfitt a leggja af sta gangandi miklum vindi og myrkri... a yri skrra birtu... en svo var ltill vindur reyndar Nesjavllum egar anga var komi um morguninn... egar vi lgum af sta vi Adrenalngarinn kl. 10:03...

 

jlfarar hfu skoa svi um daginn og sp leiarval og kvei a fara frekar fr essum sta en norar vi endann Stangarhlsi en aan er lka hgt a ganga og sm afdrep fyrir bla... en engin lei a hpaskipta 2 x 10 blum ea svo ar sem vi frum tveimur hpum essa gngu... og v var lendingin a fara fr Adrenalngarinum a fengnu leyfi Nesjavallavirkjunar sem jlfari hringdi fyrr vikunni til a f f leiinni upplsingar um svi... vimlandanum tti miki til koma a hpurinn tlai alla lei Hrmundartind nna desember... og vi vorum sammla um hversu gifagurt etta svi er... en a kom okkur enn meira vart eftir essa gngu...

Nesjavallavirkjun ll uppljmu morgunbirtunni... me Hengilinn og Vruskeggja baksn... ar upp tlum vi nstu helgi fr Hellisheiarvirkjun...

Stangarhls var fyrsta brekka dagsins... en r uru ansi margar egar degi lauk...

Stangarhlsinn er ansi langur fr suri til norurs og endar vi hringveginn kringum ingvallavatn...

Sj hr Botnsslurnar og rmannsfell handan vatnsins...

Vi fylgdum til a byrja me stikuum stg og sla... en frum svo af honum ar sem vi tluum upp fjllin en ekki um svi Nesjavallavirkjunarmanna...

Mjkur snjr og frbrt fri essum rstma...

Hpaskiptingin var rninn me 8 manns og Bran me 9 manns...

Vel gekk almennt a halda hpunum tvennu lagi... en etta var anna sinn sem vi gerum etta og v ekki bin a slpa etta ngilega til... en mistk aftari jlfarans var aallega au a fara of nlgt hp 2 og vera sfellt komin skotti eim fyrr en vari... en samt gtandin ess a halda rmlega 2ja metra fjarlg sem fll ekki vel krami hj ftustu mnnum hpi 1... og vi einsettum okkur a passa etta mun betur nstu ferum... sem var Akrafjall rijudaginn eftir en ar voru hparnir me mjg lngu bili milli allt kvldi sem var mun betra... en etta er vandmefari og gnar ryggi a hluta til... svo vonandi num vi a lra af reynslunni og fnpssa etta vel fyrir nstu ferir...

Milli Stangarhlss og Krossfjalla er fallegur dalur sem heitir verdalur... ar renna penir lkir sem voru silagir a hluta...
og hpur 1 fr sbr yfir ann fyrsta... en Bjrglfur fll niur um hana n ess a blotna ...

... og vi frum okkur ofar sinn hpi tv og komumst yfir n ess a lenda vandrum...

Innar dalnum var svo annar lkur... hann var lttari yfirferar en s fyrri...

Uppi eim fjallss gtum vi ekki betur s en a Krossfjll vru sunnar og ofar... og stefndum anga...

... en leiinni fengum vi okkur nesti eftir leit a skjli... sem var nokku hr ofan gilinu...  arna tkum vi sm psu og nrumst hlfgerum ningi... en etta var nausynleg og g orkufylling...

Sj klettinn hr mijum fjallsrana Krossfjalla... glsilegur... hann var a sem vi stefndum a... en okkur grunai a a vri hrra ofar landinu... sem reyndist rtt... og v er etta ekki hsti tindur Krossfjalla...

Hann var ofar og vi hldum v fram upp eftir til suurs...

Hrmundartindur hr vestan megin a sj... og lfusvatnsin arna niri rennandi...

Liti til baka... me Mlifelli marghnka baksn...

Hsti tindur Krossfjalla hr framundan...

Stapafelli og Slufelli hr fjarska...

Krossfjll mldust 574 m h...

Vi stldruum stutt vi Krossfjllum og hldum niur dalinn
ar sem vi sum a okkar bei in frosin og fr nema til vunar...

Tjarnarhnkur og Lakahnkur eru ansi klesstir upp vi Hrmundartind enda fannst jlfurum snum tma egar eir fru knnunarleiangur Hrmund ri 2008 a a vri frnlegt a taka ekki tvo me... Gunnar Bjarna var smu skounar... en hann var hrafer ennan dag ar sem hann urfti a ganga Stapafell og Mlifell leiinni til a nta ferina... og s stareynd dr ekki r honum a fara essa tvo tinda lka... rtt fyrir a kvenjlfarinn reyndi a sannfra hann um a eir "tilheyru varla ingvallafjllunum ar sem eir vru eiginlega trnandi yfir lkelduhlssvinu frekar en ingvallasvinu"... sem voru rkin sem vi vorum me fyrir okkur sjlft til a stta okkur vi a sleppa eim eftir a a var frt inn a Hrmundi nema fr Nesjavallavirkjuninni... v a var upphaflega plani a fara essa rj nvembersumarfri og sp a egar upp vri komi hvort vi gtum tali sem ingvallafjll... en Gunnar sagist tla alla rj, a tki v ekki a sleppa eim... og egar jlfarar su leiina upp Hrmundartind frekar bratta beint upp... mean a var essi fna lei aflandi Tjarnarhnk... kvu eir a gera a sama og fru humtt eftir Gunnari eftir a allir voru bnir a vaa na... takk Gunnar ! :-)

Hr var ljst a vi komumst ekki undan v a vaa... in var ekkert frosin... og orin ansi vatnsmikil vi vrum komin ofar landslagi enda safnar hn r nokkrum m ofar landinu...

Gunnar var hr farinn undan okkur og na mean vi skiluum okkur  niur...

Menn fundu sinn sta til a vaa... hver langt fr rum bjstrinu vi a kla sig vask... sem var fnt essum fjarlgartmum...

Gunnar kominn yfir... hann var enga stund a koma sr upp fjllin...

Hpur tv a skila sr niur... og hpur 1 byrjaur a vaa...

Vai var nokku svipa alls staar... hvergi djpt og mest nean vi hn...

in var furulega hl... etta var undarlega ltt vun... enda hltt og lygnt arna...

Maur hefur ekki lifa sem Toppfari... fyrr en maur er binn a vaa r a vetri til...

etta var dsamlega frskandi !

Hpur tv farinn nokku undan hpi eitt...

... en svo num vi eim brekkunum upp Tjarnarhnk... kvenjlfarinn gleymdi v alltaf a vi vrum ekki saman...

... en vi reyndum eins og allir gera kftmum... a fara eftir llum reglum eins og manni frekast er unnt...

Gefandi samvera og lflegar samrur... hltur og skoanaskipti... spekleringar og ferapln... yndislegt !

Kolbeinn og Jhanna Diriks hr a koma upp hpi eitt upp Tjarnarhnk...

Tjarnarhnkur var lttur uppferar... Krossfjllin hr baksn...

Hr uppi kom roki... lklega var etta eini staurinn ennan dag sem a bls eitthva a ri...

Slin var lg suri... og myndai essa gullnu rnd vi sjinn...

Fanney sem kom klbbinn og er bin a taka hverja krefjandi gnguna ftur annarri me stl...
eir sem ekki gefast upp eftir svona byrjun... hafa a sr a kljst vi fjllin sama hvernig au og veri lta...

etta var tfrandi stund arna uppi Tjarnarhnk... hann mldist 526 m hr...

... og tsni var trlegt... af essum saklausa litla formfagra gg...

sland... best heimi !

Reykjadalurinn ar sem Klambragilslaug... heiti lkurinn sem allir fara ... arna niri fyrir miri mynd...

Dalafell vinstra megin og Molddalahnkar hgra megin... fjr er Sklafell Hellisheii...

Til norausturs voru okkar tindar... Lakahnkur hgra megin... og Hrmundartindur vinstra megin...

Hpur 2... til a tefja sm tmann og leyfa hpi 1 a fara niur frii svo vi vrum ekki alltaf a n skotti eim...

Sigrn Bjarna, Bjarnra, Steinar R., Bjarni, Silla, Haukur, Gun Ester og Inga Gurn en Bra tk mynd.

Bin me tvo tinda af fjrum... etta gekk vel...

Hvlkt sjnarspil ennan dag birtunni... essi rstmi er kyngimagnaur !

N rddum vi okkur upp eftir Lakahnk...

Kattartjarnirnar... Stra og Litla... Brfell Grmsnesi fjr...

lftatjrnin svo sunnar og ofar landslaginu...

Landslagi Lakahnk er magna...

Strskori mberg sem gott er a ganga ...

Hpur eitt var kominn tindinn fyrst og vi hldum okkur niri rlegheitunum og frum svo aeins nean vi tindinn hpi tv....

essi tindur er hrifamikill sakir glsilegs tsnis...

orleifur hr a fagna tindi rj af fjgur ennan dag...

Adunarverur gngumaur hann orleifur...

Ealkonurnar Bjarnra og Inga Gurn...

Tfrarnir nst ekki mynd... sj glitta hp 1 fara hr niur bak vi klettana hgra megin...

rn freistai ess a fara hefbundna lei okkar niur gili og halda h me v a vera hliarhalla utan Lakahnk og fara annig a Hrmundartindi...

hyggjur kvenjlfarans af frinu niur gili voru arfar... hr var ekki snjflahtta...

Fr gilinu er svo klngur hliarhalla utan tindinum sta ess a fara alla lei niur og svo upp aftur...

etta tkst me gtum... ekki snjflahtta hr v snjrinn var almennt grunnur og stutt bergi og mosann
og ar sem hann var uppsafnaur var hann lungamjkur og rennandi blautur eftir una dgum saman...

Liti til baka me Tjarnarhnk hgra megin...

Hrmundartindur hr llu snu veldi vi Lakahnk... magnaur staur...

Sama mynd fjr... til a n fallegri birtunni beggja vegna...

Liti til baka...

Birtan og ,litirnir voru strfenglegir ennan dag...
liti niur a Mlifelli og a Laugarvatnsfjalli me rasaborgirnar hgra megin flatar...

Kjlur vestan vi Brfell ingvllum...

Hr var gtis veur til a byrja me og hpur 1 var byrjaur a f sr nesti...
en hpur 2 var heitur eftir hliarhallagnguna og kva a fara bara fyrstur upp Hrmund mean hinir nrust...

a var ruggast a hafa ba jlfarana me upp annar hpurinn vri a fara fyrst...

... og v leiddi rn upp eins og ur...

... en vi hefum betur fari kejubroddana eins og Bra var a sp hr niri...

... v essum litla kafla hr var sm glerja fri klettunum og betra hald sm broddum...

... en etta slapp og eir sem near komu voru komnir brodda ar sem vi klluum au niri a fara ...

Broddaflki komi af sta hr...

Uppi var strkostlegt a vera... vi hefum svo sem geta veri hr tveir hpar en etta var samt gott v me essu gtum vi valsa um allt n ess a urfa a gta a v a vxlast ekkert milli hpa...

Hvlkt tsni til ingvalla... hr liggur allur fjallshryggur Hrmundartinds til norurs... sem vi hfum alltaf raki okkur eftir rijudagskvldi egar gengi er essa rj tinda og svo um Tindagili til baka sem er tfrastaur... og vi skulum fara um sumari 2022...

Stur sigur ! Allir sluvmu me afrek dagsins...

Inga Gurn hr... ein af mrgum flottum kvengngumnnum klbbsins sem eru alveg a fla erfileikastigi !

Botnsslurnar og Brfell ingvallasveit srstakri slarbirtu...

Hrafnabjrg, jfahnkur, Hrtafjll, Klfstindarnir, Reyarbarmarnir og svo Mifell og Dagmlafell nr smu einstku birtunni...

Vi gfum okkur gan tma til a njta hr... etta var tfrastund...

trlega flott a n essu um mijan desember...

Hpur 1:

Haukur, Bjarni, Sigrn Bjarna, Silla, Bjarnra, Steinar R. og Inga Gurn en Gun Ester sleppti essum tindi og Bra tk mynd.

Vi leituum a sporum eftir Gunnar en fundum engin fyrst og hfum hyggjur af honum... sum hann aldrei gngu nema fyrst upp Tjarnarhnk... en svo sum vi sporin hans innar... hann virtist hafa fari upp austan megin... n vantar alveg sm ferasgu fr honum !

Slufell nr... og rasaborgir fjr...

Krossfjllin... Hengillinn... leiin okkar ennan dag...

Sj hvernig lfusvatnsin liasts mefram Krossfjllum... arna verum vi a ganga um og skoa vel a sumarlagi...

Katrn Kjartans og Gumundur Jn sem komu eftir okkur og voru ekki hluti af hpunum...
afreksflk me meiru sem fjldann allan af mjg erfium ferum a baki me okkur og eru enn a elska etta brlt erfitt s...

Jja... best a fara niur og leyfa hpi tv a komast hrna upp...

a var vandasamara a fara niur en upp... og n voru allir broddunum sem skipti llu...

... en flestir hpnum eru fimir gngumenn og ekki lengi a koma sr niur svona kletta...

rn bei uppi eftir snum hpi... og sagi llu snu flki a fara lka brodda ur en eir fru upp...

Sj hr Lakahnk hgra megin mynd... glsilegur fjallasalur svo ekki s meira sagt...

Hpur eitt lngu tilbinn tindinn og farin a ba sem var ekki skrti... a var kalt a ba skarin me vindinn rllandi milli tinda...

Mean hpur eitt fr upp boruum vi hpi tv... en veri var ekki gott... mikill vindur fr um skari og enginn friur var a bora rlegheitunum... jlfari leitai skjls bakpokanum snum me v a setja handleggina inn svarta plastpokann sem er innan honum... a er trlega gott a gera a...

Hpur tv hsta tindi dagsins... og fjra og sasta... Hrmundartindi:

Kolbeinn, rkatla, Fanney, Bjrglfur, Elsa, orleifur, Vilhjlmur, Jhanna D. og rn tk mynd.

Vi vorum sngg a bora mean hinir voru uppi...

... en au gfu sr lklega minni tma en vi til a vera uppi v miur...

Sj nrmynd af eim a koma niur... rauklddir efst uppi...

Vi sum fna lei beint niur af Hrmundartindi... ar sem engin klettabelti gtu flkt fr...

Snjrinn mjkur gegn og ruggur...

Lakahnkur og Tjarnarhnkur egar liti var til baka...

Vi renndum okkur niur nokkur hundru metra... etta var ein lengsta brekkan sgunni... tvr brekkur me sm skotti milli... og ef maur fr alla lei niur a gilinu var etta ori mjg langur kafli...

a er einhver mgnu heilun vi a fara svona rennandi niur snjinn...

... vi rsluumst eins og krakkar snjbrekkunum...

a er einhver srstk heilun vi a renna sr svona niur langar snjbrekkur...  trlega nrandi...

Slarlagi var a byrja...

Vi ttum langan veg framundan til baka... yfir na og nokkra fjallssa...

Hengillinn slarlaginu...

jlfarar freistuu ess a fara beinni lei til baka blana sem ddi aeins ruvsi lei en upp eftir... sem ddi a vi fundum ennan glsilega steinboga sem l yfir na og gaf okkur sem klngruumst hann fr fr v a vaa... en essi beina lei var brekkumeiri en leiin um morguninn og eftir a hyggja hefi veri betra a fara smu lei til baka... en maur veit aldrei nema prfa... a er alltaf skemmtilegra a fara ekki smu lei heldur einhvers lags hring... og ef vi hefum raki okkur smu lei til baka hefum vi misst af essum steinboga... svo hva a varar var auki erfileikastig bakaleiinni alveg ess viri a uppgtva ennan vintralega sta...

Kolbeinn prfai a klngrast upp bogann... a var hugrakkt af honum... v a var engin lei a vita hvort hann gfi eftir ea vri fr... hann fr varlega og komst yfir... rn fr eftir og flestir hpi eitt... og svo nokkrir r hpi tv...

... en sumir vldu bara a vaa ea jafnvel fara sknum hratt yfir me legghlfarnar yfir sem hindrar ansi miki a vatni ni inn skna...

J, hann var freistandi essi steinbogi...

rkatla og Fanney fru eftir Erni... vel gert stelpur !

Bra jlfari a klngrast yfir... etta var ekki breitt... en vel frt og hgt a halda sr vel klettinn...

... a var gott a vera kominn yfir sko ! :-)

Menn vldu sr mismunandi leiir yfir na...

Mergjaur staur... hinga komum vi n efa aftur...

Steinboginn ofan fr...

Takk fyrir okkur lfusvatns...

Hr skrei rkkri inn... og vi ttum langan veg eftir blana...

a dimmdi skyndilega frekar hratt... og vi num hfuljsin...

... mean hpur eitt hli a orleifi sem var farinn a glma vi lgan blsykur sem tti eftir a trufla hann a sem eftir var gngunnar...

Flestir vanir myrkurgngum me hfuljs... a er ori ansi ltt a ganga me ljsin n ori... au eru orin a hlfgerum flljsum og lsa heilu dalina upp....

essi ganga var fjlbreytt... myrkri btti enn einum vinklinum vi hana...

a er vandasamara a halda hpinn myrkri... og um lei halda bum hpum smu lei n ess a einhver veri viskila...

Allir ornir reyttir... og jlfarar og hpurinn farinn a sp hvort essi lei til baka vri ekki s besta... hn virtist gefa fleiri brekkur en t eftir um morguninn... og jlfarar su eftir v a hafa ekki elt bara eigin sl fr v fyrr um daginn... en egar vi skouum svo gps-snii af gngunni kemur ljs a raun frum vi minni hkkun og lkkun bakaleiinni...

Myrkri blekkti svolti og kti erfileikastigi... annig a lttar brekkur uxu okkur augum...
en rtt fyrir reytuna og klukkuna sem sagi okkur a hn vri orin meira en sex... hldu menn gleinni og nutu ess a brlta fram myrkrinu... ar til krkomin ljsin sust loksins...

sasta kaflanum var Gunnar mttur... binn a ganga Mlifelli og Stapafelli eftir hina fjra tindana...
sem var magna afrek a gera essum stutta degi einn fer nnast alveg !

Rtt lokin tkst okkur svo a taka ranga beygju ar sem vi vorum a koma yfir Stangarhlsinn sem vi leirttum fljtt
og sem betur fer komumst vi fljtt aftur slann enda voru ljsin Nesjavllum gott kennileiti sem skipti miklu lokin...
(sj krkinn litla gps-slinni lokin)...

essum lokakafla var orleifur aftur a kljst vi blsykurinn sinn en hann var svo lnsamur a f a nta ljsi fr Elsu ar sem hann var ekki me hfuljs... en a er samt ekki gott a hafa ekki eigi hfuljs til a lsa nkvmlega hvar maur er a stga niur og a var ng til ess a hann rann illa svellinu niri lglendinu og fkk hnykk baki... en fram hlt hann og fram var glein vi vld... adunarvert me meiru...


Mynd fr Jhnnu Diriks af Batman sem var farinn a leggja sig psunum... reytan var farin a segja til sn hj llum...

a er meira en a segja a a halda tveimur hpur alveg askildum egar komi er myrkur og vi viljum vera smu lei...
psurnar eru fljtar a telja og um lei og a koma upp vandaml eru hlutirnir fljtir a flkjast... en etta gekk allt saman rtt lokin og a fylgdi v kveinn feginleikur a hafa ljsin veginum til a elta og sj rn og Kolbeinn sem biu eftir okkur vi heita lkinn...

Allir lnir og bnir v... en himinlifandi me magnaan dag... fjrir tindar... miklu meiri vegalengd og tmalengd en tla var... og hkkunin umtalsvert meiri en vi ttum von ... v, virkilega vel gert !

Blasti var fullt af slabbi... svona er veturinn... en vandamlunum var ekki loki... bllinn hans Bjarna var dauur me llu... og brst ekkert vi rafmagnsgjf fr jlfarablnum... svo hann var binn a semja um far me jlfurum binn og lta svo skja sig aan Skagann... en kom Kolbeinn sem allt kann og skipti um rafhlur bllyklinum... og bllinn fr gang... miklu veseni afstrt... kk s Kolbeini sem jlfarar tku lofor af a htta aldrei Toppfrum takk fyrir ! :-)

jlfurum reiknaist til a ganga dagsins vri alls 17,5 km 8:18 klst. upp 337 m Krossfjll, 526 Tjarnarhnk, 550 m Lakahnk, 574 m Hrmundartind me alls 1.343 m hkkun r 159 m upphafsh... hvlkur afreksdagur !

Me erfiustu gngum rsins...
og klrlega fyrsta alvru fingin fyrir krefjandi ferirnar sem eru framundan ri 2021 fyrir sem tla r...

Afreksdagur me adunarveru flki sem naut ess botn a gera etta !
Meira svona sgu menn... jebb, etta gefur meira en anna, hldum okkur formi fyrir svona laga, a er ess viri !

Gps-slin hr:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/krossfjoll-tjarnarhnukur-lakahnukur-hromundartindur-121220-62334284

Myndbandi hr:
 

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir