Vatnajökulsferðir
Hér eru allar göngur Toppfara á tinda í Öræfajökli
og aðra hluta Vatnajökuls
- 2 árangurslausar tilraunir á Hvannadalshnúk og 3 heppnaðar göngur á tindinn...
- 3ja tinda ofurferð á þrjá hæstu tinda landsins; Sveinstind, Snæbreið og Hvannadalshnúk...
 - allir sjö tindar Öræfajökuls nema Vestari Hnappur komnir í safnið...
- tvær ferðir á Hrútsfjallstinda, þar af önnur án þjálfara vegna dræmrar mætingar...
-Miðfellstindur og Þverártindsegg eru einu tindarnir utan Öræfajökuls...
- engin ferð farin vorið 2018 þar sem aldrei gafst á jökulinn allan maímánuð það árið...

2008. Hvannadalshnúkur, snúið við, ísklifur í Svínafellsjökli 3. maí 2008 
 
 
 
2009. Virkisjökull, snúið við af Hvannadalshnúk 16. maí 2009
 
 
 
2010. Hvannadalshnúkur um Sandfellsleið 15. maí 2010
 
 
 
2011. Hrútsfjallstindar 8. maí 2011
 
 
 
2012. Þverártindsegg 26. maí 2012
 
 
 
2013. Miðfellstindur með allt á bakinu inn Kjós 18. maí 2013
 
 
 
2014. Þrír hæstu tindar landsins; Sveinstindur, Snæbreið og Hvannadalshnúkur 29. maí 2014
 
 
 
2015. Hrútsfjallstindar 29. maí 2015
 
 
 
2016. Sveinsgnípa og Sveinstindur 7. maí 2016
 
 
 
2017. Dyrhamar og Hvannadalshryggur um Virkisjökul 6. maí 2017
 
 
 
2018... Bókstaflega engin helgi gafst í maí árið 2018 til göngu á Vatnajökul 
og því var ekki farið í árlegu jöklagönguna það árið... 
 
2019. Kotárjökull á Rótarfjallshnúk 4. maí 2019
 
 
 

 

 

Við erum á toppnum... hvar ert þú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viðarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir