Tindur 12 - Hvannadalshnkur 3. ma 2008


Fni
Toppfara vgur rfajkli... en ekki toppnum etta sinn...

rfajkull var genginn laugardaginn 3. ma af 21 toppfara og fjallaleisgumnnunum Gujni, Jni Gauta og Stefni. Komist var upp 1.562 m h og gengi 8:30 klst. 14,1 km. Sni var vi vegna veurs ar sem fyrirs var af hendi leisgumanna a veur fri versnandi egar ofar drgi, en var hpurinn binn a ganga nokkurn spl sterkum hliarvindi og haglli.

Langflestir hpi Toppfara voru ekki mjg sttir vi essa kvrun og hefu vilja ganga lengra fyrirs vri a tindurinn yri ekki toppaur, ar sem reynsla hpsins er orin mjg mikil og menn vanir a ganga vi erfiar astur langan tma.

essi kvrun var hins vegar erfi eins og alltaf fyrir leisgumenn, ein s erfiasta sem hgt er a taka fjllum og tekin fyrir hnd leiangursins heild ar sem rmlega 50 manns voru gngu undir byrg eirra.

ar sem hpurinn sr langa sgu me fjallaleisgumnnum snum var rlausn Gujns leisgumanns endaslepptri gngu krkomin fyrir hpinn en hn flst gngu skrijkli me tilheyrandi frslu um fyrirbri og svo kennslu notkun brodda og saxa og loks sklifri ar sem vi fengum a spreyta okkur v a smokra okkur upp svegg lnu me brodda og saxir bum hndum a vopni.

essi vibt sem helmingur hpsins tk tt toppai auvita alla hnka Vatnajkulsvinu svo egar kvldi rann melimi hpsins me tilheyrandi freyivni og rum kolvetnum fljtandi formi... hltraskllum sem aldrei fyrr.. og sknandi glei og hamingju... gri samveru sem vari heila helgi sveitinni... gtu menn ekki veri slli me ferina heild.

arna gistum vi saman fyrsta skipti og jppuumst saman sem aldrei fyrr ar til upp r st a ftt toppar skemmtilega samveru og stemmningu gra vina hpi.

a fullkomnai svo kvldi a Gujn Og Jn Gauti u kvldmatarboi og tku tt gleinni me okkur fram eftir nttu...

Harsperrur ferarinnar enduu v andlitinu af hltri... olnboganum af kolvetnahleslu... og j klfum af sklifri hj sumum svo etta var gtis tilbreyting fr hefbundnum harsperrum af fjallgngum...

Forfllin sem einkenndu essa fer voru me lkindum en flest stefndu 29 manns hnkinn og v voru tta manns sem endanum skiluu sr ekki gnguna. Kannski vildi rjpuandi hpsins hafa me egar tindi slands er n...

Einhverjir hpnum stefna auvita hnkinn sar rinu en tekin var s kvrun fyrir hpinn heild a setja hnkinn dagskr a ri ma 2009. Fjallaleisgumnnum okkar var tilkynnt a eir kmust ekki upp me anna en a koma okkur alla lei eins og eirra er von og vsa a taki fleiri en eina tilraun...

Ferasagan heild:

Lagt var af sta r bnum upp r kl. 14:00 og var veri slrkt og gott.

Aksturinn gekk vel en vi vorum komin rigningu og sld Kirkjubjarklaustri eins og spin sagi fyrir um.

Annar jlfari hpsins, rn, forfallaist eins og fleiri ferinni en kvaddi sitt flk og var hugur okkar me llum eim sem ekki komust me ferina a sinni.

Htel Skaftafell Freysnesi sem n heyrir undir Fosshtelin.

Vi fengum herbergi v og dreif um fimm byggingar htelsins en flestir me einhverja kringum sig.

Frbrar mttkur voru htelinu, mjg g astaa, herbergin eins og best var kosi, toppmatur og jnustan til fyrirmyndar alla stai.

au fengu akkarbrf fr jlfara fyrir hnd hpsins eftir ferina.

Eitt af v sem vel var gert af hendi htelsins var kjarng og nringarrk pastaveisla me tveimur tegundum af ssum, grnmeti og hvtlauksbraui sem bei okkar vi komu, en hn hafi veri pntu srstaklega fyrir hpinn.
Eftir kvldmat hittu leisgumennirnir okkur, afhentu bnainn og rddu sustu pln morgunsins.

Afri var a leggja hann kl. 5:00 og voru allir vongir um a komast alla lei tindinn.

Frum snemma a sofa og flestir svfu vrt lok vinnuvikunnar eftir langt feralag.

etta kvld uru enn ein forfllin er runn snarveiktist af flensunni sem var bin a ganga sustu vikur og fru au Gumundur binn um morguninn, v miur.

Vakna milli kl. rj og fjgur, morgunmatur og allt grja fyrir gnguna.

Ori bjart en ungskja og blautt ti.

 

Me fr ennan dag voru arir hpar vegum slenskra fjallaleisgumanna sem voru sameinair einn leiangur.

Samtals 56 manns undir stjrn sj leisgumanna og var Jn Gauti forsvari fyrir hpnum heild.

ljsi atbura vikuna ur egar leisgumaur fll ofan sprungu og fleiri raun sustu dagana undan, var fari vel yfir ryggisventla sem leisgumennirnir hafa um sig og tndi Jn Gauti upp r bakpokanum snum allt sitt hafurtask til a menn gtu s hvernig eir ba sig undir gnguna Hvannadalshnk.

Maur sannfrist endanlega um a a essir fjallaleisgumenn eru sko gldrttir arna sem hann tndi endalaust upp r pokanum eins og Mary Poppins og maur bei bara eftir standlampanum egar hann loks htti...

Lagt var af sta kl. 5:30 mildu og lygnu veri og fremur hlju ea um 7C.

 

Gengi var upp Sandfellsheiina og fari hver snum hraa svo a dreifist vel r essum fjlmenna hpi.
Sandfelli fl sr nokku mikla hkkun svona byrjun en ekki fundum vi miki fyrir henni eftir gngur sustu mnuin.

 

 

Sj hallann hrna mynd, undirlag Sandfellsins og skjafari snemma morguns.

Lkjarstopp og fyllt brsa ur en fari yri ofar ar sem ekki meira vatn gafst.

Hr fr a rigna og allir voru komnir regngallann ur en lagt var af sta... sumir anzi hpnum regnftum svo ekki s meira sagt hsta tindi landsins ar sem allra vera er von...

Gengi upp fallega lei a klettum ar sem ning tv var, en frlegt vri a f nafni essum sta...
Nesti og hvld hljum og mjkum stum slenska mosans.
Fljtlega eftir psuna tk snjrinn vi og umhverfi hvtnai.

Snjrinn var blautur en vel fr og dpkai ekki fyrr en ofar.

 

Gujn hr me nokkra slagtogi myndarlegu rli.
Jn Gauti me toppfarana sna allt um kring og fleiri galvaska hnksfara gu spjalli.

arna yngdist fri og vi urum a ganga halar ofan spor nsta manns svo snjrinn fri ekki ofan skna, en vi hfum veri a spara legghlfarnar til a kfsvitna ekki eim hita sem var ennan dag strax upphafi gngunnar.

ning rj ar sem allir boruu vel, klddu sig betur, fru salerni og reimuu sig belti ga fyrir lnuna.

Jn Gauti mokai etta fnasta salerni fyrir okkur ofar hlinni sem var jafn skaplega vel egi og Eyjafjallajkli fyrir mnui san.

Enn var veri nokku gott en oka yfir og ekki tsni.

Hitinn skv. Roar var 3C egar myndin er tekin.

Aeins kom snjkoma  og svo birta gegnum skin af slinni, en annars oka og milt veur.
Hver og einn settur lnu og leisgumenn fru vel yfir ryggisatriin og vibrg vi sprunguhppum.
Gengi af sta upp jkulinn gu fri og rlegum og viranlegum gnguhraa fyrir alla, en drst milli fremstu og ftustu manna.

Okkar hpur fr fremst og hefi vilja ganga hraar snu uppsprengda formi sem vildi auvita blmstra hsta tindi landsins... en skynsemin var me fr leisgumanna, etta var lng ganga heild og nausynlegt a halda leiangrinum nokku ttum saman.

a er erfitt er a taka myndir egar gengi er lnu v a er ekki rm fyrir myndastopp svona almennt, en myndefni var til staar og tkst a grpa nokkur falleg augnablik.
okan hr farin a last um en veri enn gott og ru hvoru sst upp til himins og niur jr.
Helga Bjrns hlt Gujni og Inga uppteknum vi a hlaupa eftir hanskanum hennar sem fauk af sta ru hvoru og var etta karlmannlega bjrgunarverkefni krkomi fyrir strka sem fengu lti t r hgaganginum lnunni...

Smm saman fr vindurinn a blsa meira og hagll dundi okkur r suaustri en truflai mann ekki ar sem a var hli og ftin ll orin reynslumikil.

Hitinn fr kaldast niur -1,3C jklinum skv. hitamli Roars.

Leisgumenn ra hr rum snum og er klukkan arna 10:52.

Ha? Sna vi? Vegna hvurs? Veurs? etta er ekkert veur!? g er ekki einu sinni bin a kla mig lffurnar?  Hjlli er ekki einu sinni kominn me lambhshettuna hfui!?

Ekki datt nokkru okkar hug a eir vru a taka kvrun um a sna vi nema eir sem heyru ragerir.

Vi urum hreinskilningslega steinhissa og mrg svekkt egar okkur var tilkynnt essi kvrun, en auvita ru leisgumenn ferinni, a er eirra hlutverk. eir gjrekkja astur arna og vissu fyrir vst a veri fri bara versnandi me hkkandi h.

 

Flest okkar hefu vilja halda fram og ttu sannarlega inni fyrir v skrokknum og huganum.

Sumir varla bnir a setja upp vetrarbnainn og reynslan sustu mnui snu verri en etta veur... Systa Sla, Skarsheiin, rmannsfell... og jafnvel Kerhlakambur, Baula, Snfellsjkull og Eyjafjallajkull tmabili.

Menn skeggrddu etta niurleiinni og eftir a hyggja hefi hugsanlega veri sniugt fyir okkar hp a sl harmet og fara hrra en Eyjafjallajkull en fyrst og fremst a f a vera sr leiangur engu slagtogi vi ara.

Ekkert okkar datt harmeti hug fyrr en sar og kannski hefi slkt hvort e er ekki veri mgulegt ar sem leisgumennirnir bru byrg leiangrinum heild og hefu aldrei geta hleypt sumum lengra inn veri.

jlfari lt leisgumenn vita a hpurinn vri almennt fremur svekktur yfir essum mlalyktum Hvannadalshnksgngunni og brst Gujn Marteins hi snarasta vi v me hugmynd um a framkvma a sem rtt hafi veri ur vi jlfara um spennandi nja tegund af tiveru fyrir hpinn... nefnilega gngu skrijkli og fingu sklifri.

essi hugdetta fr vel hluta af hpnum sem alls ekki var binn a f ngju sna af degi sem essu og r var a hugmyndin var framkvmd sar um daginn.

Niurleiin gekk svo vel.

Fljtlega var bjartara umhorfs og tsni strfenglegt.

Slin skein heii og vi kstuum af okkur klunum me lkkandi metrunum.

Salerni ga fyrir ofan hdegisstainn af hendi Jns Gauta.
Hrna frum vi r lnunum og nrumst aeins.

Dsamlegt veur og maur mndi me eftirsj upp eftir jklinum...

Eigum vi ekki fara aftur upp og sj hvort vi komumst lengra Gujn?...

Nei, ji, ok, g skil, ekki hgt...

Sumir voru sko alveg til a...

Vi vorum eins og suandi krakkar...

Hpmyndir voru teknar af okkur bar ttir, essi vestur yfir lglendi og fninn okkar vgur mtsagnarkenndan htt ar sem vi vorum sannarlega ekki toppnum anna sinn tindferunum okkar tlf sem eru a baki. Kannski svona a v er virist hrokafull fullyring um a "vi sum toppnum... hvar ert ?" ...ekki skili anna en a vera  skellt kylliflatri neri hlum hsta tinds slands...

setningunni felst hins vegar skorun og ekkert anna... hn er oft besta leiin til ess a f menn til ess a taka af skari og skella sr af sta... starfsemi fjallgnguklbbsins snst um jlfun og a arf a skora menn til ess a f me... fyrsta skrefi er a strsta...

Ftt jafnast vi a a taka skorunum og standast r eins og mmargir innan hpsins hafa gert hinga til me v a ganga hrra, lengra og hraar en nokkru sinni lfi snu...

Efri fr vinstri: Herds Drfn, sta, Hjrleifur, Grtar Jn, Stefn Heimir, ris sk, orbjrg, Kristn Gunda, Helga Bjrns., orleifur, Rannveig og Gujn marteins, fjallaleisgumaur.

Neri fr vinstri: Stefn, fjallaleisgumaur, Stefn Jns., Gumundur lafur, Gubrandur, Jn Gauti, fjallaleisgumaur, Gujn Ptur, Ingi, Heia, Kri, Bra, Roar og Halldra rarins...

"Auvita skipti a ekki aal mli raun hvort vi frum tindinn ea ekki, vi ttum alveg eins von a komast ekki frekar en margir arir sem reyna vi hnkinn r hvert".

"a sem fyrst og fremst skorti var a menn fyndu eigin skinni a a var veri sem sneri okkur vi.  Eftir ll veravtin sustu mnui ( a s alltaf gott veur gngunum okkar ;) ) var gangan rfajkli ein s viranlegasta hinga til".

"essir leisgumenn hfu hinga til dregi okkur fram krefjandi veri og astum sem vi hfum sjast heilmiki af sustu mnui og v var elilegt a vi yrftum hrri rskuld til ess a stvast en ella".

"g var ekki einu sinni farinn a nota allan bnainn minn... ekki binn a setja upp lambhshettuna, vettlingana, hettuna, skagleraugun..."

Svona voru plingar manna niurleiinni og fram eftir kveldi.

Vi essu var ekkert a gera a sinni. Leiangurinn heild ri ferinni og dmin hfu sanna sustu vikur a ryggi er a mikilvgasta fjllum og engu skyldi frna fyrir a.

Gullfallegt veur og landslag rfajkuls.
Jn Gauti

Stefn Heimir

orleifur

Grtar Jn

orbjrg

einum af essum gu stundum sem gefast til drmtra samskipta niurleiinni.

 

Aftur komin a klettinum ga og stutta stund hita og svita.
N fr slin a steikja okkur fyrir alvru...
Liti til baka upp eftir hryggnum... tli hann beri nafn?
Fkka ftum og drukki til mts vi svitann sem rann strum straumum undan slinni og hitanum.
a var sumar Sandfelli laugardaginn 3. ma 2008 ekki ni a alla lei upp 2.000 m metra...
Hver lingurinn ftur rum a koma hr niur felli...

Stefn Heimir, Gujn Marteins. leisgumaur, orleifur, Grtar Jn og Stefn leisgumaur.

essi kafli var notalegur spjalli um heima og geima... Mont Blanc...  Laugaveginn, Grnland, brnin okkar og tiverumguleika eirra ar sem au sitja uppi me eirarlaust fjallaflk sem foreldra...

 

Niur komum vi kl. 14:00 eftir 8:30 klst. langa gngu 14,1 km upp 1.562 m h me hkkun upp
1.461 m
...

Veri slkt a allt svekkelsi gufai upp og a var gaman a lifa... hluti af hpnum tlai Svnafellsjkulinn me strkunum og var n allt ori gott.

Klapp baki allan hringinn lokin og menn kkuu fyrir ga og trausta leisgn.

Veri blastinu kl. 14:20...  Rmlega 9C hiti skv. hitamli Roars.

tti maur a fara me skrijkulinn og sklifri....?

Ea eigum vi a fara sund?...

Hva me a vera tslunum grasbalanum vi hteli og f sr einn svellkaldan...?

Ea fleygja sr undir sng stutta stund eftir ga sturtu v svitinn hafi sko storkna manni ennan dag...?

Hver og einn geri upp hug sinn og sumir vissu vel hva eir vildu. jlfari skellti sr me aukaferina til a taka myndir og viurkennir alveg a hn var ekki a nenna essu...

Hn s hins vegar ekki eftir v... etta var meira vintri en nokkurt okkar grunai.

Fyrst var fari hteli og svo beint a Svnafellsjkli ar sem vi gengum a rtum skrijkulsins rtt handan vi malarhlana.

Allir me brodda, belti og sexi...

Umhverfi lsanlega fallegt og heimur skrijkulsins annar en okkar...

Svona tr er vst fyrst og fremst farinn me erlenda feramenn en v, slendingarnir eru verulega sviknir af a missa af essari gifagurri nttru jkulsins sem bei okkar etta sdegi.

jlfari syrgi egar hlminn var komi a hpurinn skyldi ekki allur stga essi spor jklinum sem vi gerum... au voru ruvsi en nnur, framandi og lrdmsrk.

 

Vi vorum sum s tta sem frum ennan leiangur:

orbjrg, Ingi, orleifur, Kristn Gunda, Stefn Heimir, Roar, Grtar Jn...

og ris sk sem naut astoar vi a lta sig broddana etta augnablik og Bra bak vi myndavlina...

... samt fjallaleisgumnnum dagsins sem voru skiljanlega mismiklu stui fyrir ennan krk og ekktu sumir essa skrtnu Toppfara ekkert.

Fyrst var a lra a ganga broddum og treysta eim halla.

Sj allt um hana umfjllun um tind 7 - Kerhlakamb ar sem fari er yfir reglurnar um broddanotkun eftir kennslu Gujns og Jns Gauta.

Strkarnir frddu okkur um allt mgulegt lfrki skrijkulsins og vi brodduumst fram inn eftir klm hans ar til r uru svo sverar a nokkurra metra djpar brekkur gfust milli klnna til sklifurs.
Hr undirba strkarnir lnurnar tvr sem vi fengum a spreyta okkur .

Myndirnar sna ekki vel ann halla sem vi upplifum klifrinu en svona laga er lka mjg huglgt og erfitt a lsa ea mynda nema vera stanum.

Hver og einn fr svo eina fer upp og eina niur.

Vi lrum a skella lrtt broddunum vel sinn, skkva smrri sxum hvorri hendi ofan sinn og klifra annig upp vegginn me lnuna til ryggis vi fall.

Ingi og Gujn Ptur fru fyrstir enda aal hvatamenn  fyrir v a iggja leiangurinn yfirleitt en eir fengu ltinn sem engan stuning fr jlfara eim efnum sem daus auvita eftir v eftir .
Svo fru hinir hver eftir rum en okkur leist n ekki blikuna egar Ingi kom fyrstur niur alblugur hnunum...

a var sum s betra a vera me vettlinga...

jlfari var til mikillar fyrirmyndar og sndi engan tta... ea hummm, var a fugt?... ji, j...

...en sigraist ttanum og lt sig hafa a...

etta var hgt... maur datt ekki..." g gat klifra arna upp"... a tk j , klfar og lri titruu af skelfingu... en v hva etta var gaman og gott a takast vi a sem skelfir n ess a skaast.

Sj sinn kristaltran arna nrmyndinni.

 

(mynd fr Gujni Ptri)

Kristn Gunda var alger klifurkttur og ein af nokkrum sem geru etta n ess a taka feilspor af ryggi.

Hr bin a sleppa hndunum niurleiinni og ntur stunings lnunnar mean hn bakkar.

 

(mynd fr Gujni Ptri)

 

Kyngimagna

umhverfi

nr og fjr

nttrulegum stl...

 

Ein

 af

 gullfallegum

og

mgnuum

myndum

essa

fjallgnguklbbs

sem

njta

sn

betur

 

strri

upplausn

hr

til

snis.

Jn Gauti tskrir hr elisfrina bak vi svarta sandinn sem ekki hitnar slinni og brir sinn undir, eins og tla mtti, heldur einangrar hann vel svo eftir standa essir sandstplar v og dreif um jkulinn ar sem allt kring brnar.

Sj smu umru tindi 4 - Heklu ar sem svartur vikurinn einangrar sama htt.

Sdd og sl a loknu gu dagsverki.

Lrdmur sem gaf miki og gleymist ei.

Svona fer arf hpurinn heild a fara einn daginn.

rslafyllstu Toppfararnir (Grtar Jn, orleifur, ris sk, orbjrg) fru svo upp a Svartafossi til a fullkomna daginn fyrir sjlfum sr, en hinir fleygu sr undir sturtu stainn fyrir foss og sturtuu leiinni niur einhverjum fljtandi kolvetnum..

eir sem ekki fru skrijkulinn hfu kosi a setjast grasi eftir rfajkul og svala orstanum slinni, fara sturtu og hvlast jafnvel.

rj keyru binn eftir gnguna, Gubrandur, Rannveig og Halldra rarins  og v voru 19 manns endanlega eftir laugardagskvldinu Freysnesi.

arna hfst hlturinn sem ekki stvaist fyrr en svefninn tk vldin rtt eftir mintti.

Andrmslofti var einstakt...og vi Helga gengum hltraskllin sem glumdu r herbergi stu og Herdsar tihsunum sem hluti af hpnum gisti .

Mnnum var trtt um afdrif gngunar og ljst a flestir hefu vilja ganga lengra og hrra en okkur gafst etta sinn, en um lei vorum vi sl me daginn heild og hugmyndir fru a kvikna um a endurtaka leikinn a ri og ekki gefast upp fyrr en tindinum yri n.

var a flytja veigarnar sem orleifur og Grtar Jn bru byrg yfir kokteilparti sem bi var a bja okkur hj orbjrgu og risi sk.

 

ar bei okkar freyandi vn, glei og glaumur og vi hldum fram a hlja r okkur lungun sem ekki fengu a blsa ngu skart hnknum.

Vi skluum fyrir llum og llu og gerum okkur grein fyrir v a ferin heild sem samvera heila helgi var meira gefandi fyrir hpinn en nokkur tindur.

ris sk stakk upp v a bja fjallaleisgumnnunum okkar krkomnu mat ar sem nokkrir hfu fari binn og v voru afgangs sti matnum og jafnvel gistingu.

jlfari hringdi strkana og tti von penni afkkun, en nei, eir voru bara hinir ngustu og akkltir fyrir gott bo.

egar eir ltu svo sj sig dyragttinni partinu hj orbjrgu og risi sk var eim fagna sem kngum. Kannski leist eim ekkert blikuna...

Tplega tuttugu Toppfarar bnir a hella sig klukkutma ea tvo me fljtandi adrenalni unum sem bi var a byggja upp fyrir hnkinn, annig a a flaut bara yfir barma sna etta kvld...

Fljtlega var Jn Gauti kominn vinnuna nnast og sat uppi me einn Toppfarann fanginu... sem skai eftir v a ganga hnkinn seinna um kvldi, a gengi n ekki sna svona vi... a vri sko lygnt nttunni og vi gtum etta alveg...

fru sgur af fleiri gngum en rfajkli etta kvld og sttai Halldra sgeirs t. d. af v a hafa gengi einsmul Kristnartinda ennan dag fallegu veri ar sem hn lt hnkinn ba um sinn.

a var me hana eins og fleiri... a vantai etta flk hnksgngu morgunsins og spyrja m hvort andi hpsins hafi hreinlega alls ekki fundist vieigandi a toppa vi ll essi forfll og teki af okkur veurvldin...

 

Volg og afskaplega mjk mttum vi svo matinn og fengum essa drindismlt... riggja rtta me spu, lambakjti og s...

jlfara ykir mjg vnt um au or sem fllu gar okkar Arnar etta kvld...

Skemmtinefndin var auvita bin a hugsa fyrir kvldinu og mtti me Part-spili sem sl gegn...

Keppnisandinn rkti og menn brilleruu vi gtur og verkefni andans.

a er flkin spurning sjlfu sr hver vann...

Flestir komnir httinn fyrir tv en morguninn eftir fru Gujn Ptur, Gumundur lafur, Ingi og Stefn Heimir morgungngu sem endai vindhvium sem ekki var sttt .

Starfsmaur htelisins varai okkur vi.. bi var a loka jveginum austur vegna hvassviris og vindurinn var 17 - 24 m/sek vestur til Reykjavkur...

Vi kmumst kannski ekki binn?

 

Morgunmaturinn var sama toppklassa og anna htelinu en sustu menn flttu sr a ljka vi hann til a koma sr binn undan verinu.

akklt vorum vi htel Skaftafelli fyrir frbra jnustu og ltum au vita af v egar vi frum.

Toppfararnir tku sitt fyrsta skref saman heila helgi gistingu og glaumi fram ntt sem toppai auvita allt anna sgu klbbsins.

Toppurinn var v flagslegur etta sinni og harsperrurnar til komnar af hltri...

Jeminn einasti, skemmtilegra gat etta ekki hafa veri.

Takk ll smul fyrir gar stundir rfasveit...

Vi pntum n egar 32 sti Hvannadalshnk 21. - 23. ma (uppstigningardagur fram laugardag)...

... og frum auvita me englunum okkar, Gujni og Jn Gauta alla lei...

fnum skjum sunnudagsins Vatnajkli m lesa ef vel er a g... "sjumst a ri...".

... og hann veifai...

Sj myndasafni r ferinni myndasu Toppfara ar sem vibtar-klifurmyndir fr Gujni eru srmppu.

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir