Tindfer 78 - verrtindsegg laugardaginn 26. ma 2012

verrtindsegg
... strfenglegu alpalandslagi...

Hvtasunnuhelgina 25. - 27. ma - sem jafnframt var 5 ra afmlishelgi fjallgnguklbbsins - hldu rmlega 30 Toppfarar austur suursveit og gistu a bnum Krki boi Smundar Elassonar ... og gengu eina fegurstu fjallstinda landsins undir leisgn Arctic Adventures/Jklamanna sem Jn noran-Heiar Rnarsson stjrnai en etta sinn vorum vi samfera fjallgnguklbbnum Fjallhress sem Wildboys halda ti austur fjrum...

Veri var me besta mti, heitar en nokkru sinni jkli sgu klbbsins ar sem hann mldist 21 tmabili enda rann svitinn strar en ur og menn slbrunnu svo vel mtti merkja fr eftir hjlma, buff og gps skinni flagsmanna ;-)

Me fr var afmliskakan... merkt hpmyndinni af Hrtsfjallstindum fr v ma fyrra...
okkar rlegu jklafer
Vatnajkul sem eru hverri annarri magnari...

Kakan var fjri fareginn blnum... vel pkku innan um farangurinn og hjlmarnir hengdir hfupann ofan vi hana...

a segir mislegt um veri essa helgi a til landsins kom hitabylgja sem gnai endingartma kkunnar heitum blnum leiinni...

Menn komu sr austur msum tmum, sumir snemma, arir seint eftir v sem hentai
og menn geru sr mismiki feralag r akstrinum undir hinum mergjuu
Eyjafjllum sem aldrei klikka...

Nokkrir komnir hs a Krki... b eigu fjlskyldu Smundar ar sem tta manns gtu gist innandyra og arir ti tjaldsti
ea svefnpokaplssi a Lkjarhsum og ngrenni...

Krekarnir a tjalda fellihsinu hans Kjartans veurblunni fstudagskvldi...

a var notalegt tjaldstinu eftir v sem lei kveldi... 

Blskaparveur og allir grnum fyrir gngu um einn fegursta fjallasal landsins...

Rs klukkan 01:45 - 02:00 ea svo... brottfr kl. 2:45 fr tjaldsti og stefnumt vi leisgumenn og Fjallhress kl. 3:00 vi afleggjarann af jvegi eitt inn Klfafellsdal sem er eingngu fr jeppum og gum blstjrum inn raurar bi urrar og blautar... allir mttir rttum tma nema Toppfararnir a bl Jhannesar me jlfara innanbors undanskildum... ekki til fyrirmyndar og m ekki gerast aftur...

Jhannes er aal-blstjri Toppfara... hann fr loftkstum snum 38 tommum inn eftir dalnum... fer ori nnast ekkert jeppaferir ar sem hann er alltaf fjallgngum... og naut ess v a halda frninni vi egar essi fu tkifri gefast... skildi allan blaflotann eftir rykinu...


Mynd fengin a lani fr gsti Rnarssyni

... sem geri a a verkum a fyrsti bll var engu kunnugt um a sem gerist miri lei....einn blanna fr Fjallhress festist t miri r svo draga urfti hann upp... Anton sem allt getur var ekki lengi a vaa t nna vlunum snum og ra kaal vi blinn til a draga hann...


Mynd fengin a lani fr gsti Rnarssyni

...me allan fjldann bakkanum a fylgjast me en essum tmapunki sameinuust menn strri bla og skildu allavega einn eftir...

Loks skiluu allir sr inn Klfafellsdalinn og sasta krkinn inn eftir a upphafssta gngunnar...
...skin um a lttast og vkja fyrir rsandi morgunslinni...

Tveir undanfarar lgu af sta undan...
til a kanna leiina og setja tryggingar ef yrfti tpustu stunum til a flta fyrir fjldanum...

Vi vorum hvorki meira n minna en 29 Toppfarar, 20 Fjallhress og tta leisgumenn ea alls 67 manns... en a hefur aldrei gerst sgu Toppfara enda ekki fari ur me rum fjll nema j egar FLM setti okkur me strum leiangri Hnkinn arna um ri ;-)

Jn Heiar Rnarsson var yfirleisgumaur dagsins... fjallamaur, bjrgunarsveitarmaur og skamaur Akureyri... me glettnina og lttleikann a leiarljsi... alveg stl vi ringjana Toppfrum sem heilluust upp r sknum af essum stjrnanda dagsins ;-)

Veri me fnasta mti... morgunroinn kominn skin og vi vorum til allt...

Gangan hfst kl. 4:54 a morgni hvtasunnu-laugardagsins 26. ma...

Menn fljtlega komnir r mestu ftunum enda brattann a skja fr fyrsta skrefi...

Myljandi grjtbrekkur fyrsta hluta leiarinnar
og gta urfti a
grjthruni sem verur enn erfiara vifangs etta strum leiangri...

Allir enda me hjlma og vanir a gta sn en Smundur vakti athygli v eftir ferina a a voru fyrst og fremst stafirnir en ekki fturnir sem voru a koma grjti af sta... umhugsunarvert fyrir okkur almennt... a gta a stfunum egar vi frum um grjthrunsbrekkur, ekki ng a stga varlega til jarar...

Mgnu uppgngulei og vel fr llum sem anna bor standa klngri allt ri um kring
og lta ekkert sl
sig t af laginu...

Skin skriu inn dalinn og fyrstu slargeislar dagsins fllu au kafla...

Ftt jafnast vi dagrenningu beint fjllum...

etta gekk mjg vel sterkum og samstilltum hpi ar sem enginn var vandrum og menn fylgdu vel eftir...

Sj t eftir a Klfafellsdal ar sem blarnir komu um morguninn inn eftir...

Sj blana fyrir nean og Klfafellsfjll baksn orin sklaus...

Hvert skref var ru vintralegra inn tfraheim sem opnaist betur eftir v sem ofar dr...

Skuggar gngumanna a falla bergi rum...

Vi vorum komin slargeislana sem risu hgt og hljtt me hverri sekndu...

Ofar var mesta klngri essum kafla framundan og leisgumenn undurbjuggu a vel me tryggingum, lnum
og varstum tpustu stunum... mean vi virtum fyrir okkur tsni tmu hyggjuleysi...

Snfell sunnan Vatnajkuls a koma ljs... snjlaus eins og dkk strta upp r berg-sleginni rjmatertunni...

Eggin kom sfellt betur og betur ljs undan skjunum...

etta gekk vel um tpistiguna me varmenn hverjum psti...

... en svo var fari niur gil eitt sem var snjlegi alla lei upp
sem var fljtfarnara og ruggara strum hpi og lnurnar ofar klettunum ekki nttar a sinni...

Liti til baka ar sem menn fru tpistiguna me asto leisgumanna...

Fnasti skafl og vi mttum varla ganga fyrir mali... ;-)

Frbr lei a fara arna um en annars hafa menn einnig fari upp essa strtu klngri ea hliarhalla
og fram ann hrygg t hliarhallann sem svo tekur vi ofar...

Vi fylgdumst me noranmnnum fara upp undan okkur... fjrir menn fer - sj ganga snjbrekkunni nearlega miri mynd...

Haraldur Sigurarson (www.naturalis.is) og flagar Slum - bjrgunarsveitinni Akureyri (www.sulur.is) fer...
en Haraldur og fleiri hafa haldi ti 24 tindum sustu r vi mikla lukklu fjallgngumanna...
..m. Toppfara sem fru ansi margir fyrra (www.24x24.is)...

Vi vorum komin snj egar upp r gilinu var komi... slttum og fnum... hrum og mjkum... blautum og urrum...

arna hfu falli snjfl og yfirferin lktist v a fara yfir fi hraun kflum...

Fjallasalurinn tk a opnast og vi vorum hugfangin af stanum...

a voru greinilega engar ofsgur sagar af essum sta... hann var flottari en allar myndir sna...

Landslagi var fremur framandi... minnti evrpsku alpana fyrir sem anga hafa komi...

tsni til norausturs a Snfelli vinstra megin hlfpartinn skjunum og Karli og Kerlingu hgra megin vi mija mynd...

Karl og Kerling eru klettadrangar Klfafellsfjllum... sagan segir a Kerlingin hafi eitt sinn veri hrri Karli...

Vi tk hliarhallinn inn undir Eggina sem mrgum fannst erfiasti hluti leiarinnar mean arir tku hann ltt..

Fri me gu mti svo hgt var a spora alla lei en hlt og hart kflum...

Sumir hefu vilja vera broddum og arna kom enn einn tmapunkturinn sustu jklagngum
ar sem
kejubroddarnir hefu komi a gum notum til a gefa festu og ryggi ar sem ekki var fari jklabroddana...

Komin yfir mesta hallann og g spor hr sasta hlutann...

Eftir hliarhallann var fyrsta nestispsa dagsins... sl og hita undir Egginni....

Vi vorum htarskapi rtt si svona morgunsri kringum sjleyti... hvar annars staar en fjllum ;-)

Ekki slmur veitingastaur etta...

Allir a skila sr inn...

... morgunskugganum...

Eftir nestispsuna tku lnurnar vi...

Menn ruu sr tta manna hpa og vildu elilega helst vera me snum fjallgnguhpi ;-)

Framundan var Eggin... kld... gnvekjandi... freistandi...

... gifagurri lei ar sem maur missti algert tmaskyn og skildi ekkert v a klukkan vri rtt um tta um morguninn...

...me alla essa sknandi sl htt lofti og vi lengst uppi fjllum... mijum himninum... ofan vi borg og b...

Vi frum inn annan heim ar sem nnur lgml giltu eins og gjarnan fjllum me eitthvurt skap...

etta var of lygilegt til a vera satt...

Magna alpakennt landslag sem skilur eftir sig ljslifandi minningar sem aldrei flna...

Grtt yfir snjnum... aska fr Eyjafjallajkli hlaut a a vera...

Vi hfum veri sl hinga til en n tku skjablstrar a skra inn Klfafellsdal og fylla hann dnmkum blsturskoddum...
sem kitluu okkur alla lei upp fyrir sig upp tind... en nu okkur aldrei...

Vi veruum skrijkulinn Skrekk me v a fara samsa sprungulaginu, gengum versum lnunum yfir... annar hver maur hgra megin og annan hver maur vinstra megin... annig dytti annar hver maur ofan sprungu ef hn opnaist og hinir myndu halda...

Vi heyrum niinn vatninu renna niur Eggina... sj litlu fossana snjslegnum klettunum... og ru hvoru hrundi snjrinn drunum niur... fyrir utan drunurnar gurlega sem glumdu fjallasalnum reglulega ennan dag... snjfl a falla rum dlum kringum okkur...

gsta, Toppfari,  Gestur leisgumaur og tv eldhress fr Fjallhress... alveg stl vi Eggina...

Fyrsta alvru brekkan upp snj og lnum...

Vi bium talsvert essum kafla mean Jn noran Heiar mat snjflahttu
og mean fru tvr lnur annars gnguhps fram r okkur sem ht Vatn & Heilsa fr Selfossi...

a var brjla stu lnunum...

...og ktnan lak strari straumum af gngumnnunum en svitinn og var n miki sagt essum hita ...

rn og Hugrn a taka fram r Hlturlnunni brekkunni...

Sem mtti varla vera a essu fyrir hltraskllum...

etta vannst betur svona og vi komumst ll upp endanum...

Fri sknandi gott... betra en a fara arna um glerhru fri jklabroddum...

Flskvalaus glein var rkjandi essari fer...

etta var veisla leiangursmanna sem ft hafa vel vikum, mnuum, jafnvel rum saman
og ttu skili a upplifa annan eins dag...

Vi tk lng brekka upp a sprunguhaftinu ef svo m segja um sprungnu brekkurnar sem biu ofar...

Og skjaslan gldi vi sustu menn...

En sleppti fljtt takinu enda vorum vi komin a ofarlega a slin r rkjum ar me...

Hstu tindar Klfafellsfjalla risu upp r skja-djpinu...

... "We are free... Were all alone in our universe"...

Snjrinn lagskiptur og jkullinn sprunginn hr og ar stugu falli niur dalinn...

a var auvelt a gleyma sr myndatkum af krsingum dagsins...

Hr mttum vi noranmnnunum fjrum og heilsuumst...  fjrir bjrgunarsveitarmenn fr Slum Eyjafiri ...  . . m. Haraldur Glerrdalsmaur sem leisagi Toppfrum um Kerlingu og sex ara tinda Glerrdalsins ri 2009 enn annarri strkostlegri fer sem essi klbbur vermtakistunni sinni ... en Haraldur bur eftir v a Toppfarar iggi heimbo hans  16 tinda um Ltrafjll fyrir noran sem er vinnslu fyrir dagskrnna 2013... a er alltaf eitthva anna dagskrnni sem truflar rleg pln jlfara a setja essa spennandi gngulei dagskr...

http://www.naturalis.is/index.php?option=com_content&view=article&id=25:latrarfjoll&catid=12:erfidleikastig6&Itemid=18

Ein af mrgum, brttum brekkum leiinni...

Liti til norausturs a Kverkfjllum sem fru hr a sjst hinum megin Vatnajkuls... og Karls og Kerlingar nr...

Fyrsta sjanlega sprunga dagsins...

Hn l vert brekkuna og var dmiger fyrir landslagi essari lei... sem er meira og minna sprungin alla lei upp topp...

gsta og Lilja me Klfafellsfjallstindana upp r skjunum...

Slin bakai okkur grimmt enda a nlgast hdegi... og vi svitnuum ea brunnum vxl...

Strsta sprunga leiarinnar framundan...

Liti til baka... sj brattann sem var vel fr en einkennandi fyrir gngulei dagsins allan tmann...

tsni til norausturs...

Snfell vinstra megin - snjlaus klettastrta yfir bergdrngum sem vara hana allan hringinn og Karl og Kerling fyrir miri mynd...

Sprungan a koma ljs...

Ekki langt a hn opnist alveg svo fara arf stakri snjbr yfir hana
sem Hugrn og ofurflagar TKS geru hr um ri:

- sj myndir -

Hr skyldi hoppa yfir og ekki hika... ltil htta ar sem vi vorum a sniganga hana a mestu rum endanum
en aldrei a vita samt og gtt a fa sig sprunguhoppi...

Forvitnilegt verur a sj hvernig essi sprunga ltur t sar sumar...

Hvelfingin arna niri undir snjbrnni var mikil... enda er maur gjarnan a hoppa snjbrnni bum megin yfir svona sprungur sem lokast af snjbrm yfir vetrartmann og opnast a sumarlagi...

Allt gekk vel og vi hldum fram sasta splinn upp tind...

Liti til baka a sprungunni...

Sustu menn komnir yfir...

a var varla hgt a ganga fyrir hitanum en  flki a fkka ftum lnu ar sem ganga arf takt... auk ess sem sm gola var fljt a kla mann aftur og erfitt a finna hva hentai best...

Sprungur og snjhengjur um allt...

Vi vorum skjum ofar allan ennan dag...
...me tindana Klfafellsdal a brjtast gegnum skjabreiuna sem l yfir dalnum og hindrai bratta snina niur hann...

...en vi hefum ekki vilja skipta hreinu skyggni me dmigerri kaldri norantt
og heitu logninu sem fylgdi essu dnmjka veri...

Robyn var einn leisgumanna dagsins... fr Finnlandi og snu rija starfsri slandi...
Frbr drengur sem menn kynntust vel ef eir gfu sig tal vi hann...

tsni yfir Klfafellsdal...
Fjllin upp r skjunum og snarbratt niur dalinn fyrir nean egar fri gafst a kkja gegnum snjbreiuna...

Lti eftir og sasta brekkan framundan tindinn...

Tindurinn a koma ljs...

Ekki spurning a klra etta einum rykk...

Vatn & Heilsa komin tindinn a fagna og taka hpmynd og Toppfararnir og Fjallhress a klra sustu menn upp...

Nestisstopp uppi fjallsbrn sem telst me eim silegustu sgunni...
bkstaflega nnast fru falli a manni fannst niur klfafellsdal ar sem blarnir stu eins og litlar fur grjtinu...
og tindurinn Egginni ofan vi mann...

Anton a fagna tindinum...

Fari var Eggina rum og menn klofveguu ea tindafgnuu...

Snarbratt niur aftur en ekkert ml gu snjfri...

Liti niur bkistvar vi tindinn me Klfafellsdal hyldjpan beint fyrir nean...

...alla lei niur blana sem sjst almennt fr brninni... ansi sjaldgf sn af jafnhum fjallstindum...
Nstum hgt a f svima vi a horfa niur myndinni...

Smundur - Kjartan - Steinunn - Jn sunnan-Heiar lei aftur niur af tindinum...
...me restina af Egginni alla lei yfir Snfell sunnan Vatnahjkuls...

tsni til suurs yfir verrtindseggjar sem eru
"3 -4 km langur hryggur r 4-6 milljna gmlu basalti lkt og svo mrg fjll suausturlandi"
a sgn Ara Trausta...

tsni yfir hluta Vatnajkuls vestnorvestur til nyrsta hluta Veurrdalsfjalla? - skjulaga landslag snist manni
og fjr til Esjufjalla sem skra t r Vatnajkli...

Liti til baka Egginni me Fjallhressa lnu nr og Toppfaralnu fjr...

Alvru tindur.. fjallseggjar eins og r gerast flottastar...

Vatn & Heilsa leiinni niur... me Snfell vinstra megin og Karl og Kerlingu upp r skjunum...

Krapi verrtindsegg nst (viljandi, svo fallegt) - Veurrdalsfjll nr
og rfajkull me Hvannadalshnk, Sveinstindi (ri 2014) og flgum fjr...

Sustu Toppfararnir a fta sig um tindinum fyrir toppa-mynd...

Jn noran Heiar tk hugmyndinni um a taka fimmu-hpmynd tindinum vel...
....og gaf hana ekki eftir egar hpurinn var v a sleppa henni vegna hs flkjustigs varandi og r lnum... kk s honum ;-)

Tindafagn hsta gaflokki...

Liti til suurs me framhald af Egginni tt til strandar...

Dsamlega frbrir flagar fjllum...

skar Wildboys - Fjallhress - Toppfari og leisgumaur Arctic Adventures, Stefn, Ssanna, Sigga Rsa, Rikki, Leifur, Steinunn, Anton, Bra, Jhanna Fra, Sylva, Gylfi, Elsa ris, , Sigga Sig., Roar, Smundur, Anna Sigga, Lilja Kr., Gerur Jens., Katrn Kj., Hjlli, Jhannes, Lilja Sesselja?, gsta, Hugrn, Kjartan, Unnur, gst, Ingi og rn... me gamlan fna Toppfara sem er sannarlega kominn tmi til a endurnja... me lgi sem er sfellt vinnslubori jlfara og klraist ekki fyrir essa fer...

Esjufjll Vatnajkli og...

... menn drukku greinilega ng a vkva essum hita... ;-)

Fimman sem leisgumennirnir mynduu fyrir hpinn
en flktist aeins fyrir okkur ar sem vi urum a brlta arna upp lnum...

... en vi ltum okkur hafa a, ekki sst fyrir rjsku Jns noran-Heiar...

... og vi vorum ekki lengi a essu...

Unnur, Katrn, Lilja, gsta, Bra, Gestur - leisgumaur, Jhanna Fra, Sylva, Lilja Sesselja, Gylfi, Ingi, Jn noran-Heiar - leisgumaur, Jnsunnan-Heiar - leisgumaur, Steinunn, Kjartan, Smundur, Stefn, rn, Hugrn, gst, Gerur, Sigga Rsa, Rikki, Ssanna og skar - leisgumaur... en mynd vantar hru lnuna sem var lg af sta niur samt Fjallhress ;-)

Svo var a koma sr niur og lnur fyrir niurgnguna...

... vi tmdum v varla enda vorum vi allt upp einn og hlfan tma uppi tindinum...

 ... en undir a sasta var komin gola og menn klddu sig lpurnar...

... til ess eins a fkka llum ftum aftur smm saman niurleiinni myljandi snjkrapinu...

...eftir v sem slin bakai okkur og snjinn meira...

... dsamlegu logninu alla lei niur...

gsta hoppar yfir eina sprunguna ar sem halda urfti lnum strekktum mean hoppa var...

etta endai nokkurs konar brimbretta-astum...

...ar sem runni var niur skm ea afturendum...

... og vi hlgum okkur vitlaus mean...

Frum gegnum skjaokuna miri lei...

... sem fljtlega opnaist er near dr og Klfafellsdalur kom aftur ljs...

... me snu hrikalega landslagi sem engum gleymist...

Aftur niur gili ga...

... og grttan brattann alla lei niur blana...

...en vi mundum ekkert eftir v a hafa fari svona langa lei um morguninn grjtinu...

Einkennandi brattinn essari lei sem gerir gnguna a einni af eim strbrotnari sgunni...

... bkstaflega alla lei niur dalinn... en grunnbum biu fyrstu menn mean hinir tndust niur smm saman
svo um einn og hlfur tmi skildi milli manna...

Fannar, Svavar, Robyn og Matti leisgumenn...

Gestur, Jn sunnan Heiar og fyrrnefndu drengir... a hvla lin bein og vira tr eftir flottan tr...

Sumir fengu sr ftaba...

 jlfarar buu llum afreksmnnum dagsins upp srmerktan Toppfara-bjr
af hendi Jngeirs rissonar hdegisskokkara fr upphafi 2007 (www.pamfill.is) ...

 ...merktur hpmyndinni af Hrtsfjallstindum fr v fyrra jafn strfenglegri gngu og ennan dag...

Virun dagsins vmu sem er engu lk...
....ur en borganlegur blahasarinn tk vi aftur t dalinn ekki minni hltraskllum en bestu tmum fjllunum..

tjaldstinu tku Halldra . hans Roars, Heirn hans Inga, Helga hans Antons og Lilja Bjarnrs og ris hans Jhannesar vi hpnum me ferasgu sna af gngu inn Klukkugil og fleira... ar sem ris fann tanngar r drarkinu sem hn vildi endilega lta nnu Siggu kkja ...
en r stllur ttu sama drindisdag byggum eins og vi ;-)

Eftir sturtu... ea enga sturtu... tk grilli vi sumarhitanum og sveitaslunni...

... ar sem vi dekkuum upp langbor hunni sem var skreytt diskljsum...

Grillaar voru alls kyns krsingar nokkrum grillum samvinnu sem er essum hpi vel lagi...

... og heilu krsirnar voru fram bornar...

Lopapeysulii st fyrir snu en skar Wild og Sigga Sig slgu klrlega rum vi athyglisveru mynstri...

Anton bau upp drindis forrtt eins og fyrri tilegum... grafinn silung me kaldri ssu sem brnai munni...

Katrn R., Lilja Sesselja, Ssanna og Gylfi a elda ;-)

Borhaldi a austan... ;-)

Borhaldi a vestan ;-)

... og aukabori... me Perdk fyrir Perfara...

Rikki stjrnai fjldasng me Toppfaralaginu og fleiri gum slgurum...

Krekarnir slgu gegn me ema snu sem au tku alla lei... sland geri a ekki Evrvisjn... en au bttu nju lagi safn Toppfara me hreint t sagt frbrum heimasmuum texta vi lagi "Nna" og verur hr me sunginn nstu rin...

Nna erum hrna Krki
allir eru slu mki
a er hvorki flt n flki
er Toppfararnir koma saman
allir glair ver' framan
er fjll vi frum saman ll.

 a er frtt fjllum okkar
enda vi svo flottir skrokkar
Toppfararnir t rokka
fjllin rkum dag' og ntur
hfum hvort ru gtur
me reytta ftur lur okkur vel.

 egar svo slttlendi er komi allt hr umturnast
og vi fgnum v a komast alla lei
og vi borum, drekkum, dnsum fram raua ntt

 Ert'a sofna, mtt ekki htta svona fljtt
opna augun, sndu a hafir ngan rtt 

Dagurinn var i me r
kvldi bjart og litrkt me r
er nttin kemur, vertu me mr

 egar svo slttlendi er komi allt hr umturnast
og vi fgnum v a komast alla lei
og vi borum, drekkum, dnsum fram raua ntt 

Ert'a sofna, mtt ekki htta svona fljtt
opna augun, sndu a hafir ngan rtt 

Ekki sofna , rstu upp, af glei er hr gntt
Opna augun, njtum ess a vaka sumarntt.

Jhanna Fra Dalqvist ;-)

tk vi hefbundin spurningakeppni sem Ingi og Heirn stjrnuu og sl enn betur gegn en nokkru sinni... 

Giska urfti tilvsanir texta r gngum klbbsins... og leika msa Toppfara...

...og a var slegist um bjlluna eins og ur af alvru keppnisskapi ar sem llu var frna...

Hpsmtali var etta sinn teki til Skla Fjallhress en au gistu a Hala...

... sem endai me v a hann mtti svi samt nnu konu sinni sasta hluta part-sins...

ar sem endingarbestu Toppfararnir hldu t til rmlega eitt um nttina... j, j til a halda t slarhringsvku...

... ur en haldi var til na hs... tjald... ea svefnpoka undir berum himni eins og skar geri...
Allt hgt egar veri ltur svona vel slandi eins og essa helgi ar sem einmuna veurbla rkti langt fram jn-mnu...

Morguninn eftir var vakna vi tst, hnegg, krunk og jarm a Krki...

... Spnarveri ar sem morgunmatur var snddur vi tjldin blankalogni og sl...

Sustu menn yfirgfu ekki sveitina fyrr en mnudeginum, rum hvtasunnu og ttu frbran aukadag me Smundi
ar sem m. a. var fari gngu og niur strnd...

Parti bi...

Flestir dluu sr hins vegar binn sunnudag... framhj sunnanverum Vatnajkli ar sem tindarnir skru niur heimbo nstu rin rlegri alpa-fer fjallgnguklbbsins... Mifellstindur 2013, Sveinstindur 2014... Birnudalstindur?, Snfell sunnan Vatnajkuls??? - j, afhverju ekki?... hinir Hrtsfjallstindarnir, Jkulgilstindar (austar), Hnapparnir, Rtarfjallshnkur, o.m.fl. spennandi... a ekki s tala um fjll utan jkla sem gti veri spennandi a taka sumar- ea haustfer einn daginn eins og Sunnutindur vi rndarjkul (austar) , Lmagnpur, Blandstindur (austar)... listinn er botnlaus og skal ekki gera nokkurn mann brjlaan... heldur akkltan fyrir a svona margt spennandi s mgulega framundan...

Sveinstindur... dagskr ri 2014...

nguleiin er upp vinstra megin og jkullinn veraur beint yfir nearlega og svo me hryggnum upp...
en Jhannes Toppfari sneri vi fyrr vor af essari lei og nokkrir arir Toppfarar hafa fari arna upp...

Sj myndir Hugnar og TKS-hpsins sem arna fr um ri...
http://picasaweb.google.com/hugrun.hannesdottir/Sveinstindur19Juni2010

Veurrdalsfjll og verrtindsegg fjarska... me Breiamerkurjkul a leka niur af Vatnajkli...
en ofar honum rsa
Esjufjll og svo Mvabyggir vestar sem eru spennandi vikomustair eirra sem eru svvandi...

Hnapparnir sem eru hluti af sj tindum skjunnar Vatnajkli sem hgt er a taka hringlei um
eins og fyrrnefndur TKS-hpur geri ri 2011 og lenti Grmsvatnagosinu niurlei:

https://picasaweb.google.com/hugrun.hannesdottir/OskjuhringurinnIOrFajokli21Mai2011

Mifellstindur sem rs vestan Hrtsfjallstinda og Hvannadalshnks... anga tlum vi vori 2013... helst gangandi me allar birgir inn Morsrdal og gista ar tvr ntur og ganga upp... frekar en a ganga fram og til baka allan dalinn og tindana eins og menn gera gjarnan lka... Sj ferasgur af eirri gngu hj TKS-hpnum og fleirum:

...

Leisgumenn dagsins

...sem heilluu okkur upp r sknum og vnduu vel til verka alla lei...
undir stjrn Jns Heiars Rnarssonar rokkara a noran (me saxar-gtarinn)...

Gestur, Danni, Fannar, Svavar, Robyn, Jn sunnan-Heiar, Jn noran-Heiar og Matti
me skar forgrunni...

eir fru me okkur alls 10,7 km 10:36 - 11:29 klst. upp 1.569 m mlda h
me alls hkkun upp
1.371 m mia vi 194 m upphafsh skv gps...

Til hamingju me hin gifgru verrtindsegg
elsku Toppfarar...

... og hjartansakkir fyrir strkostlega fimm-ra-afmlisfer sem fer toppeinkunnarflokkinn 10+ ar sem bkstaflega ekkert mtti betur fara. Mergju gngulei, alpakenndir tindar, strkostlegt landslag, geggja veur, borganlegt tsni
og magnaur flagsskapur sem engan sinn lka...

a segir allt um ennan hp a a er erfitt a velja hvort stendur upp r eftir helgina...fjalli ea flagsskapurinn...
- hvlk helgi - hvlk veisla -

Srstakar akkir fr Smundur fyrir a bja okkur fallegu sveitina sna, Fjallhress (www.wildboys.is) fyrir skemmtileg kynni, Jngeir risson (www.pamfill.is) fyrir a skreyta Toppfarabjrinn, Nja Kkuhsi fyrir fallegu afmliskkuna og sast en ekki sst Jn noran-Heiar og hinir frbru leisgumennirnir hj Arctic Adventures (www.adventures.is) fyrir vandaa leisgn um essa slensku alpa sem aldrei gleymast okkur.

Maur er heldur betur rkari eftir svona helgi
sl og lkama elsku vinir ;-


Besta myndin r ferinni - tekin af Roar Aagestad og fengin gfslega a lni ;-)

Nsta alpafer verur Mifellstind vi umal ofan Morsrdals ma/jn 2013... ar sem gengi verur inn dalinn me tjald og allan bna, gist tvr ntur tfrandi fgrum fjalladal og gengi tindana sem gnfa yfir okkur... vi skorum sem vilja upplifa fjallaveislu hsta gaflokki a fa vel og stefna a ri a Vatnajkli...

Myndband jlfara af ferinni me snsku evrvisjn-vafi ;-)
http://www.youtube.com/watch?v=AevUwH5IHHU&feature=share
 

Allar ljsmyndir jlfara r ferinni: https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T78Verartindsegg260512#

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir