Dagskrá Toppfara árið 2021

Með fyrirvara um breytingar sem verða tilkynntar á vefsíðu og á fasbókarsíðu klúbbsins.
Dagskráin er sífellt í þróun og breytist með veðri og vindum, betri hugmyndum og óskum félaganna.
Æfingar falla ekki niður nema vegna óviðráðanlegra orsaka og ekki vegna veðurs nema í lengstu lög og þá tilkynnt á fb-síðu hópsins.
Almennt er mætt og metið eftir aðstæðum hverju sinni hvert er gengið.

Skarðsheiðardraumurinn
Þvert yfir Ísland næstu árin
Ofurganga um Vatnaleiðina á einum degi/nóttu
Nokkrir af hundrað hæstu tindum landsins
Vinafjallið mitt x52 eða oftar á árinu og fjallatíminn minn í hádeginu einu sinni í mánuði
Aukatindferðir á virkum dögum ef áhugi er á því
Semjum ljóð í tindferðunum og söfnum hjörtum í fjallatímum
Prjónum aukahluti riddarans og fjallahúfur
Páskafjöllin fimm og 14 fjöll á 14 dögum á 14 ára afmælinu í maí

Aukagöngur þegar smugur koma ef veður, tími og áhugi leyfa... verða á Fanntófell, Helgrindur, Hlöðufell, Laufafell... o.fl.
Herðubreið er til vara ef ekki viðrar fyrir fjöllin að fjallabaki í júlí, ágúst og september ef veður leyfir á því landsvæði.

Dagskráin í janúar:


Súlufell Þingvöllum 26. janúar 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
          1


Nýársdagur

 

2

Hádegishyrna og Mórauðihnúkur
Skarðsheiðardraumur
1 af 11

 

3 4 5

Rauðuhnúkar
Bláfjöllum
Nýársganga

 

6

 

7

Hádegistími:
Úlfarsfell er #Fjallatíminnminn
í janúar !

8 9
10 11 12



Valahnúkar
frá Kaldárseli

13 14

 

15 16

Meradalahnúkar Hraunsels-Vatnsfell
Kistufell
Litli Hrútur
Litli Keilir
Þráinsskjöldur
Fagradals-Hagafell
Fagradals-Vatnsfell
Reykjanesi
Aflýst v/veðurs

17


 

18 19

Arnarhamar
Smáþúfur
Blikdal
 

20 21 22

 

 

23

Þvert yfir Ísland 1
frá Reykjanestá um Þorbjörn í Stóra Leirdal

~33 km

 

24


 

 

25


 

 

26

Þverfell
Reykjaborg
Hafrahlíð
Frá Hafravatni

 

27 28 29 30
31

 

 

           

 

Dagskráin í febrúar:


Hóls- og Tröllatindar Snæfellsnesi 1. febrúar 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
  1


 

 

2


Stóra Reykjafell
Hellisheiði

3 4

Hádegistími:
Mosfell er
#Fjallatíminnminn
í febrúar !

5 6

Heiðarhorn og Skarðshyrna
Skarðsheiðardraumur
 

7 8 9

Arnarfell og Bæjarfell
að nýju Krýsuvíkurkirkjunni
Reykjanesi

 

10 11 12

 

13
14 15 16


Lambafellshnúkur
Lambafell
Þrengslum

 

17 18 19

 

20

Botnaskyrtunna
Ljósufjöll
Snæfellsnesi
20+ km

21 22 23

Búrfellsgjá
 og Húsfell


 

24 25 26 27


 

 

28    

 

 

       

 

 

Dagskráin í mars:


Sandfell, Mælifell og Stapafell Þingvöllum 14. mars 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
  1


 

 

2


Tröllafoss
Þríhnúkar
Haukafjöll

 

3 4

Hádegistími:
Helgafell í Hf er
#Fjallatíminnminn
í mars !

 

5 6

Kambur
Hádegishyrna
Miðkambur
Miðfjall
Eyrarkambur
kringum Grjótárdal
Skarðsheiðardraumur
 

7 8 9

Bláfjallahorn
Kerlingarhnúkur
Heiðartoppur
bak við Bláfjöll
 

10 11 12

 

13
14 15 16

Hafnarfjallsöxl
syðri
Hafnarfjalli

17 18 19

 

20

Þvert yfir Ísland
Stóri Leirdalur að Undirhlíðum
~34 km
Þvert yfir Ísland 2
 

21 22 23

Gosstöðvarnar
í Geldingadölum
Reykjanesi

24 25 26 27


 

 

28 29 30

Snóksfjall
(Snókur)

Skarðsheiðardraumur
 

31      

 


Dagskráin í apríl:


Leggjabrjótur fram og til baka 25. apríl 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
        1

Skírdagur

2

Föstudagurinn langi

3

Páskar

 

4

Páskar

5

Páskar

 

6


Gullbringa og Geithöfði
Kleifarvatni

7 8

Hádegistími:
Esjan Geithólsleið #Fjallatíminn minn
í apríl !

9 10

Þverfjall
Skessukambur
Skarðskambur
Tungukambur
kringum Súlárdal
Skarðsheiðardraumur
 

11 12 13

Grænsdalur
Dalaskarðshnúkur
Dalafell
Hveragerði
 

14 15 16 17


 

18 19 20


Gígarnir á Vigdísarvöllum
Reykjanesi

 

21 22


Sumardagurinn fyrsti

23 24

Ýmir og Ýma
Tindfjallajökli
Jöklaganga:
broddar, ísexi,
belti og línur
20 km +

25 26 27

Kerhólakambur  Laugagnípa


 

28 29 30  

 

Dagskráin í maí:


Miðsúla og Syðsta súla 23. maí 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
           

Helgarferð
í Skaftafell
Gist að Svínafelli

1

Vestari Hnappur
Öræfajökli
Jöklaferð ársins

 

2

Helgarferð
í Skaftafell
Gist að Svínafelli

 

3 4


Staki hnúkur
Vestari Gráuhnúkar
Þrengslum

5 6

Hádegistími:
er Akrafjall Háihnúkur
#Fjallatíminnminn
í maí !

 

7 8

 

 

9 10 11


Kvígindisfell
Uxahryggjaleið

 

12 13

Uppstigningardagur

14 15
16 17 18

Mórauðakinn
Skarðsheiðardraumur
 

19 20 21

Ofurganga um Vatnaleiðina
53 km
Hvítasunnuhelgi
 

22

Ofurganga um Vatnaleiðina
53 km
Hvítasunnuhelgi
 

23

Ofurganga um Vatnaleiðina
53 km
Hvítasunnuhelgi
 

24

Ofurganga um Vatnaleiðina
53 km
Annar í hvítasunnu

 

25

Sýlingarfell
Þorbjörn
Reykjanesi

26 27 28 29


Varahelgi  fyrir Vatnaleið

30 31

 

 

         

 

Dagskráin í júní:


Laugavegurinn á einum degi (nóttu) 26. - 26. júní 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
    1

Akrafjall
um kjalardal á Geirmundartind
Afmælisganga

 

2 3

Hádegistími:
Móskarðahnúkar er
#Fjallatíminnminn
í júní !

 

4 5

Skessuhorn
Skarðsheiðardraumur
 

 

6 7 8

Nyrðri og Syðri Eldborg Lambafellshrauni

 

9 10 11 12

 

13 14 15

Flosatindur
Kálfstindum

16 17

 

18

 

19

Laugavegurinn
Ofurganga 55 km
Aflýst vegna ónógrar þátttöku

 

20 21 22


Klúbbganga
þjálfarar í sumarfríi


 

23 24 25 26
27 28 29

Klúbbganga
þjálfarar í sumarfríi


 

30      

 


Dagskráin í júlí:


Sveinstindur við Langasjó og Fögrufjöll kringum Fagralón 26. júlí 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
        1

Hádegistími:
Bæjarfjallið mitt er
#Fjallatíminnmin
í júlí !
 

2 3

 

4 5 6


Klúbbganga
þjálfarar í sumarfríi

 

7 8 9 10
11 12 13

Klúbbganga
þjálfarar í sumarfríi

 

14 15 16 17


 

18 19 20


Klúbbganga
þjálfarar í sumarfríi

 

 

21 22 23

Hágöngurnar tvær
og Háhyrna
Tungnafellsjökli
(hæsti tindur)
Helgarferð á
Sprengisandi
Gist í Nýjadal

24

Hágöngurnar tvær
og Háhyrna
Tungnafellsjökli
(hæsti tindur)
Helgarferð á
Sprengisandi
Gist í Nýjadal

25

Hágöngurnar tvær
og Háhyrna
Tungnafellsjökli
(hæsti tindur)
Helgarferð á
Sprengisandi
Gist í Nýjadal

 

26 27

Geilin Klausturstunguhóll
Katlaþúfa
Þverhnúkur
Þverfell
Tungukollur
Hafnarfjalli
 

28 29 30 31



Verslunarmannahelgi

Rjúpnafell
Þórsmörk ?

 

Dagskráin í ágúst:


Stóra og Litlas Grænafjall og Skiptingahöfði við Krók 15. ágúst 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
1


Verslunarmannahelgi

2


Verslunarmannahelgi

3



Ingólfsfjall
frá Alviðru

4

 

5

Hádegistími:
Vesturhnúkur og Gildalshnúkur
Hafnarfjalli er #Fjallatíminnminn
í ágúst !

 

16 7


Torfajökull
frá Mælifellssandi
Fjöllin að fjallabaki
 

 

8 9 10


Klúbbganga
þjálfarar í sumarfríi

 

11
 
12 13 14
15 16 17

Klúbbganga
þjálfarar í sumarfríi

18 19 20 21


 


 

22 23 24

Glammastaðamúli
Hlíðarbrúnir
Brennifell
Skarðsheiðardraumur
 


 

25 26 27 28



Uxatindar
við Langasjó

29 30 31

Fíflavallafjall
Reykjanesi

 

       

 

 
Dagskráin í september:


Rauðöldur og Rauðölduhnúkur í Heklu 12 september 2020

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
      1 2

Hádegistími:
Esjan Steinninn er #Fjallatíminnminn
í september !

 

3 4

Fannborg
Snækollur
Snót
Loðmundur
Kerlingarfjöllum

5 6 7


Húsafell
Fiskidagsfjall
Festarfjall
Reykjanesi
 

8

 

9 10 11
12 13 14

Sandsfjall
Meðalfellsvatni

 

15 16 17 18

Jarlhettur:
Stóra Jarlhetta
Konungshetta
 

19 20 21

Nyrðri og Syðri Eldborg
austan Meitla
 

22

 

23 24 25

 

26

 

 

27 28

Sandfell og Höfði
Reykjanesi

 

29

 

30    

 

Dagskráin í október:


Tindaskagi og Söðulhólar Þingvöllum 3. októbe 2020.

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
          1

 

2


Illasúla og Hattfell
Fjöllin að Fjallabaki

 

 

3 4 5


Sauðadalahnúkar
Ólafsskarðshnúkar
frá Jósepsdal

 

6 7

Hádegistími:
Helgafell í mósó er
#Fjallatíminnminn
í október !
 

8 9

 

 

10 11 12

Rauðihnúkur
Skarðsheiðardraumur

 

13 14

 

15 16

Skefilsfjöll
við Skjaldbreið

 

17


 

18 19

Úlfljótsvatnsfjall
Þingvöllum

20 21 22

 

 

23


 

24


 

 

25


 

 

26

Helgafell
Hafnarfirði
öðruvísi
um hraunbogann
og riddaraleiðina

 

27 28 29 30

 

31

 

 

           

 

Dagskráin í nóvember:


Kálfstindar 3ja tinda leið á Kleif, Norðra (hæsta) og Flosatind 24. október 2020
... engin tindferð var farin í nóvember vegna hertra samkomutakmarkana v/C19 sem bönnuðu íþróttir fullorðinna og því vermum við okkur við Kálfstinda...

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
  1


 

 

2


Súlur
Súlárdal

Skarðsheiðardraumur
 

 

3

 

4

Hádegistími:
Búrfellsgjá er #Fjallatíminnminn
í nóvember !

 

5 6


Ok
frá Kaldadal
Riddaraganga
 

7 8 9

Þverfell og Búi
Esju

 

10 11 12

 

13
14 15 16


Lokufjall
Blikdal

 

17 18 19

 

20


Elliðatindar
Snæfellsnesi
Prjónahúfuganga

 

21 22 23

Stórhöfði
Hvaleyrarvatni

24 25 26 27


 

 

28 29 30

Háihnúkur
Akrafjall
Aðventuganga

 

       

 

Dagskráin í desember:


Súlnaberg í Botnssúlum, síðasta Þingvallafjalliðnr. 49... árið 2020 á öðrum degi jóla, fjórða laugardaginn í röð í desember...

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAUG
      1 2

Hádegistími:
Ásfjall er
#Fjallatíminnminn
 í desember !

 

3 4

Þórólfsfell
Fljótshlíð
Jólaferð
 

5 6 7

Geldinganes
hringleið
borgarjólaljósaganga

 

8

 

9 10 11
12 13 14


Úlfarsfell
Jólaganga
 

15 16 17 18

Mófell og Ok
undir Skessuhorni

Skarðsheiðardraumur Skálum fyrir Skarðsheiðinni !
 

19 20 21

Jólafrí

 

22

 

23 24

Jól

25

Jól

26

Jól

 

27 28

Lágafell
Lágafellshamrar í Úlfarsfelli
frá Lágafellslaug
Þakklætisganga
 

29

 

30 31


Gamlársganga ?
 

 
 

 

Við erum á toppnum... hvar ert þú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viðarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir