F J A L L A-(göngu og hlaup)-T Í M A R
Hér verða skráðir allir bestu tímar Toppfara...
og annarra sem senda okkur tímana sína...
upp og niður öll fjöll í nágrenni Reykjavíkur...
og víðar eftir því sem andinn ber okkur !
Fjall | Alls skráðir tímar Toppfara | Alls skráðir tímar annarra | Besti tími upp | Besti tími niður | Besti tími upp og niður með hléi | Hæð í metrum | Vegalengd upp | Vegalengd upp og niður | Erfiðleika-stig 1 - 6 |
Akrafjall Geirmundur / Háihnúkur | 12 | 29:10 | 555 | 2,3 | 4,6 | 4 | |||
Búrfellsgjá Heiðmörk | 2 | ||||||||
Esjan steinninn | 1 | 37:39 | 25:29 | 1:03:08 | 695 | 3,4 | 6,8 | 4 | |
Fimmvörðuháls | 6 | ||||||||
Glymur | 4 | ||||||||
Grindaskörð | 6 | 30:10 | 23:29 | 53:39 | 478 | 3,1 | 6,3 | 3 | |
Hafnarfjall Vesturhnúkur | 4 | ||||||||
Hafnarfjall Gildalshnúkur | 4 | ||||||||
Hafnarfjall Tungukollur | 4 | ||||||||
Helgafell Hf | 10 | 25:03 | 20:07 | 0:45:10 | 345 | 2,9 | 5,9 | 3 | |
Helgafell Mosó | 1 | 11:35 | 9:28 | 0:21:03 | 226 | 1,3 | 2,6 | 2 | |
Ingólfsfjall | 1 | 2 | |||||||
Kerhólakambur | 4 | ||||||||
Laugavegurinn | 6 | ||||||||
Leggjabrjótur | 5 | ||||||||
Mosfell | 2 | 23:19 | 293 | 1,92 | 4,0 | 2 | |||
Móskarðahnúkar | 4 | ||||||||
Reykjadalur | 4 | ||||||||
Reykjafell Hellisheiði | 3 | ||||||||
Selvogsgata | 5 | ||||||||
Síldarmannagötur | 5 | ||||||||
Úlfarsfell | 14 | 0:54:43 | 299 | 2,5 | 4,8 | 2 | |||
Vífilsfell | 4 | ||||||||
Vörðuskeggi Hengli | 4 | ||||||||
Þríhyrningur | 4 | ||||||||
Fjall | Alls skráðir tímar Toppfara | Alls skráðir tímar annarra | Besti tími upp | Besti tími niður | Besti tími upp og niður með hléi | Hæð í metrum | Vegalengd upp | Vegalengd upp og niður | Erfiðleika-stig 1 - 6 |
Reglurnar eru þessar: 1. Alltaf er
miðað við að farið sé um slóða á viðkomandi fjalli nema annað sé tekið fram, 2. Skrá
má uppgöngutíma eingöngu (á hæsta tind eða þekktan áfangastað) og/eða
heildartíma upp og niður. 5. Þetta er
tilraunaverkefni sem á eftir að þróast með veðri og vindum þátttakenda og
eflaust slípast heilmikið til eftir reynslunni 6. Allir geta
verið með, Toppfarar sem aðrir áhugasamir fjallamenn
7. Erfiðleikastigun leiðanna er í þróun en miðast er við
eftirfarandi að grófu mati þjálfara:
8. Hver einstaklingur getur verið með þrjá tíma á hverju fjalli,
einn á hverjum árstíma.
9. Blár undirlitur þýðir hált vetrarfæri, appelsínugulur undirlitur
þýðir autt
sumarfæri og grænn blandað færi að vori/hausti. |
Við erum á
toppnum... hvar ert þú? |