Fjalla áskoranir ţjálfara
frá upphafi:

 

Áskoranirnar áriđ 2020:

Páska ţol- og styrktarfimman 2020:


Mynd: Bára af skokki á Bjallavegi í Landsveit í apríl 2020.

Ţrettán fjöll á ţrettán dögum 2020:


Mynd: Jóhanna Fríđa af Miđsúlu í göngu á Syđstu súlu og Miđsúlu í maí 2020.

Í túninu mínu 2020
Eingöngu ein saga barst:


Mynd: Steinar Ríkharđs af Seljunum í Hagadal í göngu á Ţórđarhyrnu í Barđaströnd í ágúst 2020.

Ţingvallafjöllin öll 49
áriđ 2020:


Mynd: Bára af Miđsúlu í göngu á Súlnaberg í desember 2020.

 

Áskorarnirnar áriđ 2019:

Fjalla-ćfinga-páskana-fimma 13. - 22. apríl 2019:


Mynd: Súsanna Flygenring af Garđaholti

Tólf fjöll á tólf dögum
4. - 15. maí 2019


Mynd: Sigríđur Lárusdóttir af Ţríhyrningi.

Hvalfjarđarfjöllin tólf
áriđ 2019:


Mynd: Örn Gunnarsson á Vestur- og Norđursúlu

Ókunnar slóđir á eigin vegum
áriđ 2019:


Mynd: Ísleifur Árnason af Bćjarfelli og Arnarfelli á Reykjanesi.

 

 

Áskoranirnar áriđ 2018:


Fimmtíu fjöll eđa firnindi
áriđ 2018:


Ljósmynd frá Jóhönnu Fríđu.
Mynd: Jóhanna Fríđa ađ fjallabaki
 

 

Áskoranirnar áriđ 2017:

Fimm fjalla páska áskorun
11. - 18. apríl 2017:


Mynd: Bára ţjálfari

Tíu fjöll á tíu dögum
5. - 14. maí 2017:


Mynd: Ásta Henriks

Tíu fjalla hlaupa afmćlisáskorun
1. sept til 31. des 2017:


Mynd: Arney

 

Áskoranirnar áriđ 2016:


Fjallorka til Frakklands:
Ganga á fjall og senda orkuna til íslenska landsliđsins í fótbolta
á fyrsta stórmóti sínu erlendis,
EM í Frakklandi í júní og júlí 2016:


Mynd: Olgeir, Ari og félagar

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir