Fjallorka til Frakklands !
Mountain energy to France from Iceland !
... í júní og júlí 2016 ...

Alls gengu 396 manns... 11 börn... og 12 hundar...
  á 44 fjöll... í 52 ólíkum hópum... í alls 101 göngu...
með alls hækkun upp á
334.470 m...

... og sendu þannig fjallorku til íslenska landsliðsins
á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi
í júní og júlí 2016...
https://www.youtube.com/watch?v=TZQOssPHc-A&t=2s

FRÁBÆR ÞÁTTTAKA - TAKK KÆRLEGA FYRIR AÐ VERA MEÐ ! :-)

---------------------

Fjallorkan alls í öfugri tímaröð hér:
(myndband í vinnslu sem fer á YouTube!)

Sérstakar þakkir fá meðlimir gönguhópanna Áfram Gakk og Grenjað úr Hlátri
sem bókstaflega héldu þessu framtaki uppi og smituðu alla aðra með ...
án þeirra hefði þetta aldrei orðið að því sem það varð ! :-)

Hjartansknús til ykkar allra elskurnar sem skelltu sér með í þetta ævintýri :-)


101. Esjan
Áfram Gakk, Vesen og Vergangur, Fjallagarpar og gyðjur og Toppfarar:
Um 25 manns - alls hækkun um 587 m: 25 x 587 m = 14.675 m.
Berglind Norðdahl, Guðmundur Jón Jónsson, Lea Marie Galgana, Jón Ingi Gíslason, Katrín Kjartansdóttir,
Ólafur Níels Bárðarson, Sigurjóna Scheving, Sólveig Hrönn Kristinsdóttir o.fl.


100. Rivington Pike Hill Bretlandi - Katrín Tinna og Steinunn:
2 manns - alls hækkun um 210 m: 2 x 210 m = 420 m.
Katrín Tinna Snorradóttir og Steinunn Ketilsdóttir.


99. Trölladyngja Reykjanesi - Grenjað úr hlátri:
2 manns - alls hækkun um 265 m: 2 x 265 m = 530 m.
Anna Björk Sveinsdóttir og Hjördís Pálmarsdóttir.


98. Esjan upp að steini - Sigrún og Eggert:
2 manns - alls hækkun um 587 m: 2 x 587 m = 1.174 m.
Sigrún Kjartansdóttir og Eggert Claessen.


97. Hædsat hóll Mörkhoj Danmörku 20 m? - Siv 10 ára í DK:
1 stúlka- hækkun alls 3 m: 1 x 3 = 3. m.
Siv Kolbrúnardóttir Danmörku


96. Ýmir Tindfjallajökli - Ferðafélag Íslands:
24 manns - alls hækkun um 590 m: 24 x 590 m =  1.416 m.
Edith Gunnars o.fl.


95. Mýrdalsjökulslendar - Brynhildur og félagar:
12 manns - alls hækkun um  m: 1 x  m =  m.
Anna Gudny Aradottir, Birna Einarsdottir, Brynhildur Magnúsdóttir, Ellen María Einarsdóttir,
Helena Magnusdóttir, María Sigurðardóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Vilborg Lofts ogÞóra Gunnarsdottir.


94. Úlfarsfell - Berglind:
1 kona - alls hækkun um 250 m: 1 x 250 m = 250 m.
Berglind Norðdahl.


93. Helgafell Hafnarfirði - Grenjað úr Hlátri:
3 manns - alls hækkun um 280 m: 3 x 280 m = 840 m.
Anna Björk Sveinsdóttir, Eva Katrín Guðmundsdóttir, Hjördís Pálmarsdóttir og hundurinn Ninja.


92. Esjan - Ólafur Níels Áfram Gakk:
1 maður - alls hækkun um 587 m: 1 x 587 m = 587 m.
Ólafur Níels Bárðarson.


91. Esjan - Berglind og ?
2 manns - alls hækkun um 440 m: 2 x 440 m = 880 m.
Berglind Norðdahl.


90. Esjan - Jón Ingi:
1 maður - alls hækkun um 587 m: 1 x 587 m = 587 m.
Jón Ingi Gíslason.


89. Helgafell Mosó - Kristín og félagar:
9 manns - alls hækkun um  m: 220 x 220 m = 1.980 m.
Kristín Júlía Palsdóttir og félagar.


88
. Klifið Vestmannaeyjum - Heiðrún og Ingi Toppförum:
2 manns - alls hækkun um 210 m: 2 x 210 m = 420 m.
Kristín Júlía Palsdóttir og ?

... og ...


87
. Heiðarhorn Skarðsheiði - Ingi og Raggi:
2 manns - alls hækkun um 960 m: 2 x 960 m = 1.920 m.
INgi Hafsteinssond og Ragnar


86. Helgafell Hafnarfirði - Kristín og ?
2 manns - alls hækkun um 280 m: 2 x 280 m = 560 m.
Kristín Júlía Palsdóttir og ?


85. Valahnúkar - Súsanna Toppförum:
1 kona - alls hækkun um 320 m: 1 x 320 m = 320 m.
Súsanna Flygenring.


84. Eldborg, Drottning og Stóra Kóngsfell - Vesen og Vergangur:
Alls 24 manns - alls hækkun um 387 m: 24 x 387 m = 9.288 m.
Trausti Pálsson og félagar.


83. Valahnúkar - Grenjað úr hlátri:
1 kona og 1 hundur - alls hækkun um 122 m: 2 x 122 m = 244 m.
Anna Björk Sveinsdóttir og Ninja.



82. Kefalóníu Grikklandi - Siv Danmörku:
1 stúlka - alls hækkun um 100 m ?: 1 x 100 = 100 m.
Siv (lasin þarna).


81. Helgafell Hf - Lizy Áfram Gakk:
1 kona - alls hækkun um 280 m: 1 x 280  = 280 m.
Lizy Steinsdóttir.


80
. Helgafell Hafnarfirði - Toppfarar:
19 manns - alls hækkun um 258 m: 19 x 2578 = 4.902 m.
Anton Kristinsson, Arnar Harðardóttir, Björn matthíasson, Ester Hafsteinsdóttir, Gerður Jensdóttir, Guðmundur Jón Jónsson, Gylfi Þór Gylfason, Jóhanna Fríða Dalkvist, Hjörleifur Kristinsson, Katrín kjartansdóttir, Kolbrún Ýr Sigfúsdóttir, Njóla Jónsdóttir, Sarah McGarrity, Sigríður Sigurðardóttir, Steingrímur Rafn Friðriksson, Súsanna Flygenring, Svavar Svavarsson, Þorbjörg Þórarinsdóttir.


79. Esjan upp að steini - Hlaupahópur Fjölnis:
8 manns - alls hækkun um 587 m: 8 x 587 = 4.696 m + 8 x hálfa leið = 7.044  m.
Sigríður Sara Sigurðardóttir o.fl.


78. Úlfarsfell - Hlaupahópur Fjölnis:
3 manns - alls hækkun um 220 m: 3 x 220 m = 660 m.
Sigrún Þórarinsdóttir o.fl.


77. Helgafell Mosó og Reykjafell - Jón Ingi:
1 maður - alls hækkun um 320 m: 1 x 320 m = 320 m.
Jón Ingi Gíslason.


76. Valahnúkar - Grenjað úr hlátri:
3 manns og 2 hundar - alls hækkun um 122 m: 5 x 122 m = 610 m.
Anna Björk Sveinsdóttir, Eva Katrín Guðmundsdóttir, Hjördís Pálmarsdóttir og hundarnir Addi Gumm og Ninja ? 


75. Úlfarsfell - Berglind:
1 kona - alls hækkun um 220 m: 1 x 220 m = 220m.
Berglind Norðdahl.


74. Helgafell Hafnarfirði - Brynhildur:
1 kona - alls hækkun um 258 m: 1 x 258 m = 258 m.
Brynhildur Magnúsdóttir.


73. Fimmvörðuháls - Útivist:
2 manns - alls hækkun um 1.100 m: 2 x 1.100 m = 2.200 m.
Inga Rós Baldursdóttir og Guðrún Harðardóttir.


72. Esjan upp að steini - Jón Ingi og
2 manns - alls hækkun um 587 m: 2 x 587 m = 1.174 m.
Jón Ingi Gíslason og ?


71. Esjan upp að steini - Grenjað úr hlátri:
3 manns og 2 hundar - alls hækkun um 587 m: 5 x 587 m = 2.935 m.
Anna Björk Sveinsdóttir, Eva Katrín Guðmundsdóttir, Hjördís Pálmarsdóttir og hundarnir Addi Gumm og Ninja ? 


70. Rivington Pike Hill Bretlandi - Katrín Tinna og Steinunn:
2 manns - alls hækkun um 210 m: 2 x 210 m = 420 m.
Katrín Tinna Snorradóttir og Steinunn Ketilsdóttir.


69. Fimmvörðuháls - Fjallagarpar og Gyðjur:
46 manns - alls hækkun um 1.100 m: 46 x 1.100 m = 50.600 m.
Fanney Dóra Hrafnkelsdóttir o.fl.


68. Esjan upp að steini - kínverskur ferðamaður á Gus Gus tónleikum
sem Olgeiri og Ólafi úr Áfram Gakk tókst að smita með í Fjallorkuna...


Og þessi líka... Íslendingar og útlendingar: :-)

11 manns (mínus félagarnir) - alls hækkun um 587 m: 11 x 587 m = 6.457 m.
Vantar nöfn fyrir utan Olgeir og Ólaf... Þóra ofl.  :-)


67. Esjan upp að steini - Áfram Gakk á Gus Gus tónleikum:
2 manns ? - alls hækkun um 587 m: 2 x 587 m = 1.174 m.
Olgeir Jónsson og Ólafur Níels Bárðarson og fleiri?


66. Úlfarsfell - Berglind:
1 kona - alls hækkun um 220 m: 1 x 220 m = 220m.
Berglind Norðdahl.


65. Esjan upp að steini - Útiverur:
4 manns - alls hækkun um 587 m: 4 x 587 m = 2.348 m.
Gerður Steinþórsdóttir, Guðmundur Sigurgeirsson, Ragnheiður Alfreðsdóttir og Snædís Snæbjörnsdóttir.


64. Pétursey - Anna Jóhanna og Magnús:
2 manns - alls hækkun um 350 m: 2 x 350 m = 700 m.
Anna Jóhanna og Magnús Birkir Ólafsson.


63. Rivington Pike Hill Bretlandi - Katrín Tinna og Steinunn:
2 manns - alls hækkun um 210 m: 2 x 210 m = 420 m.
Katrín Tinna Snorradóttir og Steinunn Ketilsdóttir.


62. Montmartre hæðin í París - Bára og Örn Toppförum:
2 manns - alls hækkun um 80 m: 2 x 80 m = 160 m.
Bára Agnes Ketilsdóttir og Örn Gunnarsson.


61. Arnarfell og Bæjarfell Krýsuvík - Guðrún og félagar:
5 manns og 1 hundur ??? - alls hækkun um 250 m: 5 x 250 m = 1.250 m.
Guðrún Harðardóttir, Jóhannes Björn o.fl.


60. Ari Sig og Jón Dardi með fjölmenna miðnæturgöngu á Snæfellsjökul:
67 manns - alls hækkun um 1.064 m: 67 x 1.064 m = 71.288 m.
Ari Sigurðsson, Jón Ingi Dardi, Ólafur Níels Bárðarson o.fl.


59. Turninn á Herlev spítalanum í Danmörku - Sif og Kolbrún:
1 stúlka og mamma - alls hækkun um 100 m: 2 x 100 m = 200 m.
Siv og Kolbrún í Danmörku.


58. Esjan upp að steini fyrri ferðin - sjá göngu 57 - Jóhanna Sjóhanna:
1 kona - alls hækkun um 587 m: 1 x 587 m = 587 m.
Jóhanna SjóHanna Fríða Dalkvist.


57. Esjan upp að steini - Toppfarar:
4 manns og 1 hundur - alls hækkun um 587 m: 5 x 587 m = 2.935 m.
Jóhanna SjóHanna Fríða Dalkvist, Sigríður Sigurðardóttir, Súsanna Flygenring, Svala Níelsdóttir og hundurinn Slaufa.


56. Esjan upp að steini - Andrea og Arnheiður:
2 manns og 1 hundur - alls hækkun um 587 m: 3 x 587 m = 1.761 m.
Andrea Guðnadóttir, Arnheiður Árnadóttir og hundurinn Hermann.


55. Esjan upp að steini - Leifur:
1 maður - alls hækkun um 587 m: 1 x 587 m = 587 m.
Leifur  Franzson.


54. Esjan upp að steini - Ágústa:
1 kona - alls hækkun um 587 m: 1 x 587 m = 587 m.
Ágústa Áróra Þórðardóttir.


53. Esjan upp að steini - Hlíf, Inga og Jóhanna:
3 konur - alls hækkun um 587 m: 3 x 587 m = 1.761 m.
Hlíf, Inga og Jóhanna.


52. Esjan upp að steini - Toppfarar:
4 manns og 1 hundur - alls hækkun um 587 m: 5 x 587 m = 2.935 m.
Gerður Jensdóttir, Guðmundur Jón Jónsson, Hjörleifur Kristinsson, Katrín Kjartansdóttir og hundurinn Dimma.


51. Esjan upp að steini - Eva Katrín:
1 kona - alls hækkun um 587 m: 1 x 587 m = 587 m.
Eva Katrín.


50. Zumbatími undir stjórn Sigrúnar Kjartans:
14 manns - alls hækkun um 1 m: 14 x 1 m = 14 m :-)
(og fullt af orku þó ekki hafi verið gengi á fjall !)
Sigrún Kjartansdóttir o.fl.


49. Esjan upp að steini - Sigrún og Eggert:
2 manns - alls hækkun um 587 m: 2 x 587 m = 1.174 m.
Sigrún Kjartansdóttir og Eggert Claessen.


48. Esjan upp að steini - Fanney Dóra og ?
2 manns - alls hækkun um 587 m: 2 x 587 m = 1.174 m
Fanney Dóra Hrafnkelsdóttir og ?


47. Esjan upp að steini - Eva Katrín og Addi Gumm:
1 kona og 1 hundur - alls hækkun um 587 m: 2 x 587 m = 1.174 m.
Eva Katrín og hundurinn Addi Gumm.



og...


46
. Esjan upp að steini - Áfram gakk:
8 manns og einn x2 ferðir - alls hækkun um 587 m: 9 x 587 m = 5.283 m.
Hörður, Olgeir Jónsson o.fl.


45. Helgafell Hafnarfirði 338 m - Sigga Sig, Stefán og Slaufa Toppförum:
2 manns og 21 hundur - alls hækkun um 280 m: 3 x 280 m = 840 m
Sigríður Sigurðardóttir, Stefán Alfreðsson og hundurinn Slaufa.


44. Þyrill 393 m - Ferðafélag Íslands:
27 manns - alls hækkun um 350 m: 11 x 350 = 9.450 m
Ólafur Níels Bárðarson o.fl.


43. Esjan 597 m x 2 !!! - Renuka Chareyre:
1 kona - alls hækkun um 589 m: 1 x 587 x 2 ferðir ! = 1.194 m.
Renuka Chareyre


42. Úlfarsfell  - 269 m: Batman og þjálfarar Toppfara:
2 manns og 1 hundur - hækkun alls um  m: 3 x 220 = 660 m.
Bára Agnes Ketilsdóttir, Örn Gunnarsson og fjallahundurinn Batman.


41 Gyngemosen í Gladsaxe Danmörkum - m: Siv og Josefine:
2 manns - hækkun alls um 20 m: 2 x 20 = 40 m.
Siv 10 ára og Josefine 11 ára.


40. Esjan 597 m - Þór og fjölskylda:
3 manns - hækkun alls um 587 m: 3 x 587 = 1.761 m.
Þór Sigurðsson og...


39. Hái Hnúkur Akrafjalli 555 m - Anna:
1 kona - alls hækkun um 543 m: 2 x 543 = m 543 .
Anna Bjarnadóttir.


38. ? m - ? m - Áfram Gakk :
11 manns - hækkun alls um m: 11 x = m.
Lea Marie Galgana, Olgeir Jónsson, Ólafur Níels Bárðarson, Sigurður Stefánsson o.fl.


37. Laugarvatnsfjall m - 610 m: Hulda Mjöll og ? :
2 manns - hækkun alls um 530 m: 2 x 530 = 1.060 m.
Hulda Mjöll og vantar nafn !


36. Hamarhringur Hveragerði ? m - Renuka Chareyre - what group?
? - hækkun alls um ? m: ? x ? = ? m.
Renuka Chareyre and what group... :-)
Please send us the information Renuka :-) !


35. Stóri Dímon 178 m - Fjölskyldan Doddi, Njóla og Þorbjörg Emelía 5 ára:
3 manns - hækkun alls um 140 m: 3 x 140 = 420 m.
Njóla Jónsdóttir, Þorbjörg Emilía Þórarinsdóttir og Þórarinn Þórarinsson.


34. Heimaklettur Vestmannaeyjum 260 m - Olgeir Áfram Gakk:
1 maður - hækkun alls: 255 m: 1 x 255 = 255 m.
Olgeir Jónsson


33. Drangshlíðarfjall m - Anna Jóhanna og Magnús:
2 manns og 1 hundur - alls hækkun um 480 m: 3 x 480 m = 1.440 m.
Anna Jóhanna,  Magnús Birkir Ólafsson og hundurinn Snoppa.


32. Bláhnúkur Landmannalaugum 945 m - Andrea:
1 kona - alls hækkun um 390 m: 1 x 390 m = 390 m.
Andrea Stefánsdóttir.


31. Helgafell Hafnarfirði 338 m - Lizy:
1 kona - alls hækkun um 280 m: 1 x 280 m = 280 m.
Lizy Steinsdóttir,


30. Háihnúkur Akrafjalli 555 m - Hreppakerlingar:
3 manns - alls hækkun um 543 m: 3 x 543 = 1.629 m.
Guðríður Guðmundsdóttir, Helga Ragnheiður Höskuldsdóttir og Pálína Ásgeirsdóttir.
 


29. Helgafell Hafnarfirði 338 m - FH-hlaupahópurinn:
Alls 10 manns - alls hækkun 258 m: 10 x 258 m = 2.580 m
Friðleifur Friðleifsson ofl.
 


28. Ingólfsfjall 560 m - Toppfarar, Áfram Gakk og Grenjað úr hlátri:
Alls 17 manns - alls hækkun 542 m: 18 x 542 m = 9.756 m
Andri ?son, Anna Björk Sveinsdóttir, Anna Jóhanna, Bára Agnes Ketilsdóttir, Guðný Ester Aðalsteinsdóttir, Guðmundur Jón Guðmundsson, Hilmir Arnarson, Jóhanna Fríða Dalqvist, Katrín Kjartansdóttir, Magnús Birkir Ólafsson, Lea Marie Galgana, Olgeir Jónsson, Ólafur Níels Bárðarson, Valgerður Pálsdóttir, Svala Níelsdóttir, Örn Gunnarsson.
 


27. Úlfarsfell 269 m - Sigga Sig Toppfari:
1 kona - alls hækkun 220 m: 1 x 220 = 220 m.
Sigríður Sigurðardóttir.


26.  Helgafell í Hafnarfirði 338 m - Áfram Gakk:
4 manns - alls 4 x 258 m = 1.032 m
Olgeir Jónsson, Ólafur Níels Bárðarson, vantar 2 nöfn.


25. Geirmundartindur Akrafjalls 643 m- Grenjað úr hlátri:
2 manns og 1 hundur - alls hækkun 584 m = 1.752 m.
Anna Björk Sveinsdóttir, Eva Katrín Guðmundsdóttir og Ninja.


24. Esjan 597 m - Heiða Toppfari:
1 manns - alls hækkun 587 m: 1 x 587 m.
Gunnhildur Heiða Axelsdóttir


23. Esjan 597 m - Jón Ingi:
1 maður - alls hækkun 587 m: 1 x 587 = 587 m.
Jón Ingi Gíslason.


22. Búrfell og Búrfellsgjá 182 m - Háin þrjú Toppförum:
2 manns og 1 hundur- alls hækkun 180 m = 540 m
Helga Edwald,  Jóhanna Fríða Dalqvist og Hríma.


21. Úlfarsfell 269 m - Steingrímur og fjölskylda Toppförum:
4 manns - alls hækkun 220 m: 4 x 220 = 880 m.
Steinrímur Rafn Friðriksson, Pálín ÓskEinarsdóttir og...
 


20. Háihnúkur Akrafjalli - Ingi Skagamaður og Toppfari:
1 maður - alls hækkun 551 m: 1 x 551 = 551 m
Ingi Hafsteinsson.


19. Esjan 780 m - Eva hlaupari:
1 kona - alls hækkun 770 m: 1 x 770 = 770 m.
Eva Skaarpas Einarsdóttir


18. Þríhyrningur 693 m - Anna Jóhanna og Magnús:
Alls hækkun 926: 2 x 926 m = 1.852 m
Anna Jóhanna og Magnús Birkir Ólafsson


17. Úlfarsfell 269 m - Berglind:
1 kona - alls hækkun um 223 m: 1 x 233 = 233 m.
Berglind Norðdahl.
 


16. Reykjafell 273 m og Æsustaðafjall 220 m - Grenjað úr hlátri:
3 manns- alls hækkun 292 m: 3 x 292 = 876 m.
Anna Björk Sveinsdóttir, Eva Katrín Guðmundsdóttir, Telma Björnsdóttir og hundarnir Addi Gumm og Ninja.

og...


15. Háihnúkur Akrafjalli 555 m - Guðmundur og Katrín Toppfarar:
2 manns - alls hækkun 533 m: 2 x 533 = 1.066 m.


14. Hædsat hóll Mörkhoj Danmörku 20 m? - Siv 10 ára í DK:
1 stúlka- hækkun alls 3 m: 1 x 3 = 3. m.
Siv Kolbrúnardóttir Danmörku


13. Háihnúkur Akrafjalli 555 m - Hreppakerlingar:
4 manns - alls hækkun um 543 m: 4 x 543 = 2.172
Bjarnheiður hallsdóttir, Guðríður Guðmundsdóttir, Helga Ragnheiður Höskuldsdóttir, Jóhanna Hugrún Hallsdóttir.
 


12. Vífilsfell  655 m - Magnús Þórarinsson Toppfari:
1 maður - alls hækkun 460 m: 1 x 460 = 460 m.
Magnús þórarinsson


11
. Úlfarsfell 295 m - Anna Björk og Kristín Vala mæðgur:
2 manns - alls hækkun 280 m: 2 x 280 = 560 m.
Anna Björk Sveinsdóttir og Kristín Vala Jónasdóttir


10. Kálfstindar 824 m - Áfram Gakk:
22 manns - alls hækkun 732 m: 22 x 732 = 16.104 m.
Olgeir Jónsson, Ólafur Níels Bárðarson o.fl. - vantar nafnalista.


9. Esjan 597 m - Grenjað úr hlátri:
2 manns + 2 hundar - alls hækkun 590 m: 3 x 590 m = 1.770 m.
Anna Björk Sveinsdóttir og Eva Katrín Guðmundsdóttir og hundarnir Addi Gumm og Ninja.


8. Helgafell í Mosó 217 m - Grenjað úr hlátri:
3 manns - 1 hundur - alls hækkun 220m: 4 x 220 = 880 m.
Anna Björk Sveinsdóttir, Eva Katrín Guðmundsdóttir, Hjördís Pálmarsdóttir og hundurinn Ninja.


7. Úlfarsfell 295 m - Guðmundur Jón KSÍ og Toppfarar:
1 maður - alls hækkun 280 m: 1 x 280 = 280.
Guðmundur Jón Jónsson.


6. Álútur Reykjadal 481 m - Áfram Gakk:
7 manns - alls hækkun upp á 250? m: 7 x X = 1.750 m
Olgeir Jónsson, Ólafur Níels Bárðarson ofl.


5. Þorbjörn 243 m - Grenjað úr hlátri:
3 manns með alls hækkun upp á 203 m: 3 x 203 = 609 m.
Anna Björk Sveinsdóttir, Eva Katrín Guðmundsdóttir og Hjördís Pálmarsdóttir


4. Keilir 379 m - Áfram Gakk:
3 manns (samferða Vesen og Vergangi) - með alls hækkun upp á 298 m: 3 x 298 m = 894 m
Lea Marie Galgana, OlgeirJ ónssson, Ólafur Níels Bárðarson.


3. Keilir 379 m - Vesen og Vergangur:
39 manns + 3 úr "Áfram Gakk" og 2 hundar = 42 manns: 41 x 298 m = 12.516 m.
Nafnalista vantar - sjá síðar 39 nöfn :-)


2. Keilir 379 m - Grenjað úr hlátri:
3 manns - alls hækkun upp á 298 m: 3 x 298 m = 894 m.
Anna Björk Sveinsdóttir og 2 konur (vantar nöfn).


1. Högnhöfði og Brúarárskörð 1.018 m - Toppfarar:
18 manns- 2 hundar - alls hækkun upp á 1.031 m x 18 = 18.558 m !
Arna Harðardóttir, Ágúst Rúnarsson, Bára Agnes Ketilsdóttir, Dagbjört Kristinsdóttir, Ester Hafsteinsdóttir, Gerður Jensdóttir,Guðmundur V. Guðmundsson, Guðný Ester Aðalsteinsdóttir, Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, Hlöðver Sigurðsson, Jóhanna Fríða Dalkvist, Katrín Kjartansdóttir, Kolbrún Ýr Sigfúsdóttir, Magnús Þórarinsson, Matthías Jónasson, Sarah McGarrity, Sigríður Sigurðardóttir, Örn Gunnarsson og hundarnir Batman og Gotti :-)

Myndband af öllum fjallgöngunum sem tóku þátt:
https://www.youtube.com/watch?v=TZQOssPHc-A&t=2s

Viðburðurinn á fasbókinni hér:
https://www.facebook.com/events/170383796698133/
 

 

 

Við erum á toppnum... hvar ert þú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viðarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir