Þrettán
fjalla
afmælis
áskorun
! ... hefst þri 19. maí og lýkur sun 31. maí Söguleg afreksferð á Hábarm að Grænahrygg um Hrygginn milli gilja og niður Jökulgilið til Landmannalauga 1. september 2019Þátttökuskilyrði:
1.
Melda þarf
fjallalistann sinn
inn á viðburðinn eða
í tölvupósti til
þjálfara í lok
áskorunarinnar.
2.
Leyfilegt að fara á
sama fjallið oftar
en einu sinni og
fleiri fjöll í sömu
ferð og á sama
fjallið oftar en
einu sinni í sömu
ferð. Engin ákveðin
skilgreining á hvað
telst fjall, 3. Allir núverandi og fyrrverandi Toppfarar velkomnir að taka þátt í þessari áskorun. Í verðlaun er árgjald í klúbbnum sem viðkomandi má nýta fyrir sjálfan sig eða aðra.
Þjálfari dregur út
sigurvegara úr öllum
gildum þátttakendum
Sjá fasbókarviðburð hér: https://www.facebook.com/events/2668243770126278/ ---------------------------------------- Melduð þátttaka hér:
Ágústa Harðar:
Afmælisáskorun - Fjallalistinn minn 19. - 31. maí:
19. maí
Hafnarfjall (2 tindar) Inga Guðrún:
13 fjöll á 13 dögum - Skemmtileg áskorun!
Hóf þessa
vegferð á Hafnarfjalli sem
ég var að ganga á í fyrsta
sinn og fannst gaman að Máni
sonur minn slóst með í för
og hafði minna fyrir þessu
en ég
Samantekt: 65km og ca. 4.000m hækkun Listinn minn er:
19. maí
Gildalshnúkur Hafnarfjalli
Jóhanna Fríða:
Fjall eða
ekki fjall, þar liggur efinn! Fjallalistinn minn er að lokum þessi: 19. maí
2020 Gildalshnúkur Hafnarfjalli
Kolbeinn:
13 fjöll á 13 dögum
Nr,1 & 2 19
Maí Gildishnúku og
Vesturhnúkur Hafnarfjalli
km,10,54 ----------------------------------------------------------------------------------- Til hamingju Kolbeinn Birgisson!
Mjög flottur listi hjá öllum þátttakendum, virkilega vel gert, takk allir fyrir að vera með !
Þessi
afmælisáskorun er
komin til að vera, á
næsta ári verða það
14 fjöll á 14
dögum... Takk allir fyrir að hafa svona gaman að þessu eins og við
|
Við erum á toppnum... hvar ert
þú?
|