Tindferð 126
Norðursúla og Vestursúla í Botnssúlum
laugardaginn 5. mars 2016
Hvílík nýting á flottum degi :-)
Í þriðja sinnið í sögu Toppfarar voru vestustu tindar Botnssúlna gengnir og í þetta sinn á enn nýjum árstíma eða síðla veturs með allt á kafi í snjó... og yfirvofandi slagvirði sem olli því að göngu á fjallið hest á Snæfellsnesi var frestað um sinn og þessir tveir tindar gengnir í staðinn...
Ekki
slæm skipti það því við fengum hörkugöngu í hrímuðu
veðri og dulúðugu skyggni um tignarlegar
fjallsbrúnir
Hjartansþakkir fyrir frábæra
frammistöðu og dásamlegan félagsskap á þessum flotta
degi
Alls 17,8 km á 7:39 - 7:46
klst. upp í 1.014 m á Norðursúlu og 1.097 m á
Vestsursúlu
Ferðasaga í vinnslu í vikunni
:-) |
Við erum á
toppnum... hvar ert þú? |