Óbyggðahlaup 1 laugardaginn 14. janúar 2017
frá Grafarvogslaug meðfram sjávarsíðunni
kringum Úlfarsfell og til baka um Korpu í Grafarvog.
Fyrsta
óbyggðahlaupið
...var
kringum
Úlfarsfell
meðfram
sjónum
frá
Grafarvogslaug
...og
eingöngu
höfðingi
Toppfara,
Björn
Matthíasson
77 ára
mætti
...nema
nú vorum
við á
fáförnum
og
mögnuðum
náttúruslóðum...
... þar
sem
kajakræðarar
komu
meðal
annars
við sögu
...og
áttu
miserfitt
með
það...
Björn
beyði
upp að
Grafaravogslaug
eftir
7,5 km
hlaup
með
þjálfurum
á
höfðingjahraða
sem var
synd að
fleiri
nutu
ekki
góðs
af... og
þjálfara
héldu
áfram
inn
Mosfellssjávarsíðuna
gegnum
Mosfellsbæinn
og
kringum
Úlfarsfellið
þar sem
hestarnir
við
bæinn
Úlfarsfell
heilsuðu
okkur
eins og
svo oft
áður á
þessari
dásamlegu
hlaupaleið
en þarna
var
veðrið
orðið
ansi
hvasst
og
kalt...
Alls
24,3 km
á 2:40
klst.
upp í xx
hæð með
alls
hækkun
upp á x
m miðað
við x m
upphafshæð...
(kemur
inn
síðar!).
Sjá
slóðina
hér: Lexíur leiðarinnar: 1. Mjög fallegt að hlaupa meðfram sjávarsíðunni undir hömrunum í Grafarvoginum, staður sem fáir vita um. 2. Kajakklúbburinn skreytir iðulega þessa leið á laugardagsmorgnum og á fallegum sumarkvöldum. 3. Gaman að hlaupa gegnum Álafosskvosina í Mosfellsbæ. 4. Gaman að hlaupa um laxána Korpu, meðfram golfvellinum í Korpu og Mosó, um hestasvæðið í Mosó og sveitina bak við Úlfarsfell. 5. Hækkanir á þessari leið leyna á sér, sérstaklega hæðirnar bak við Úlfarsfell. 6. Síbreytileg og mjög gefandi leið. |
Við erum á
toppnum... hvar ert þú? |